Morgunblaðið - Sunnudagur - 31.01.2016, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - Sunnudagur - 31.01.2016, Blaðsíða 36
FALLEG FORM OG FÁGUN Hátískan í París Í VIKUNNI SEM LEIÐ SÝNDU HELSTU TÍSKUHÚSIN HÁTÍSKULÍNUR SÍNAR FYR- IR SUMARIÐ 2016. MIKIÐ VAR UM FALLEG FORM, EINSTÖK SMÁATRIÐI OG SÍÐAST EN EKKI SÍST FÁGUN. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is CHANEL Karl Lagerfeld yfirhönnuður Chanel sýnir glæsilega hátískulínu fyrir sumarið 2016. Gull, perlur og falleg form einkenndu línuna sem var afskaplega fjölbreytt og spennandi. GIAMBATT- ISTA VALLI Dásamleg og draumkennd lína frá Giambattista Valli. Bróderingar, blómamunstur og flæði ein- kenndu línuna. VERSACE Hönnun hinnar ítölsku Donatellu Versace fyrir hátískusumarlínu Ver- sace 2016 var ákaflega falleg. Grafík, bæði í litum, efnum og skurði vakti athygli en fatnaðurinn var nánast allur aðsniðinn og fengu því línur líkamans að njóta sín í línunni. Litirnir og smá- atriði virtust jafnframt innblásin að hluta til úr sporti en á heildina litið var línan spennandi og skemmtileg. AFP MAISON MARGIELA Lína John Galliano fyrir hátískulínu Maison Mar- giela var rosaleg. Galliano veit alveg hvað hann er að gera þegar kemur að efnum og formum. Línan var skemmtileg, áhugaverð og frumleg og ekki skemmdi áhugaverð útfærsla á förðun og hári fyrir. AFP 36 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31.1. 2016 Tíska
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.