Morgunblaðið - Sunnudagur - 31.01.2016, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - Sunnudagur - 31.01.2016, Blaðsíða 29
Þ essi litli guli súri ávöxtur er ekkert sérlega góður einn og sér. En hann er frábær sem krydd á alls kyns mat. Sítróna passar sérlega vel með ferskum og þurrkuðum kryddjurtum eins og rósmaríni, salvíu, timíani og basil. Blandið saman ólífuolíu, sítrónusafa og kryddjurtum og notið það sem maríneringu á kjúklinginn eða fiskinn og útkoman getur ekki klikkað. Eins er safinn góður með hvítlauk, engi- fer og rjóma. Bæði kaldar og heitar sósur og jafnvel súpur eru betri með dassi af sítrónusafa. Svo má rífa börkinn og kreista safann og nota í kökur og krem. Prófaðu þig áfram með þennan eðalávöxt. Hér á síðunni eru aðeins nokkrar hug- myndir að girnilegum réttum þar sem hið súra sítrónu- bragð fær að njóta sín til fullnustu. 31.1. 2016 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29 Getty Images/iStockphoto örkur °C. ð og flór- étt og nn/ ð saman efnin man, þið kom- hálfa akes- 20 mín- mur hreinn uppúr kökunum þegar stungið er í þær. Látið kökurnar kólna alveg. SÍTRÓNUKREM 75 gr mjúkt smjör 175 gr flórsykur 2 tsk sítrónusafi rifinn börkur af sítrónu Þeytið saman smjörið og flór- sykurinn mjög vel þar til blandan er létt og ljós. Hrærið sí- trónusafanum og berkinum sam- an við. Sprautið kreminu á kök- urnar að vild eða smyrjið bara kreminu á, skreytið með köku- skrauti ef vill. (Magnið af kremi sem gefið er upp hér dugar ekki til að skreyta allar kökurnar með svona miklu kremi eins sést á mynd) Frá eldhussystur.com. nu cupcake með trónukremi SMYRJA SÍMJÚK Á BRAUÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.