Morgunblaðið - Sunnudagur - 31.01.2016, Page 29

Morgunblaðið - Sunnudagur - 31.01.2016, Page 29
Þ essi litli guli súri ávöxtur er ekkert sérlega góður einn og sér. En hann er frábær sem krydd á alls kyns mat. Sítróna passar sérlega vel með ferskum og þurrkuðum kryddjurtum eins og rósmaríni, salvíu, timíani og basil. Blandið saman ólífuolíu, sítrónusafa og kryddjurtum og notið það sem maríneringu á kjúklinginn eða fiskinn og útkoman getur ekki klikkað. Eins er safinn góður með hvítlauk, engi- fer og rjóma. Bæði kaldar og heitar sósur og jafnvel súpur eru betri með dassi af sítrónusafa. Svo má rífa börkinn og kreista safann og nota í kökur og krem. Prófaðu þig áfram með þennan eðalávöxt. Hér á síðunni eru aðeins nokkrar hug- myndir að girnilegum réttum þar sem hið súra sítrónu- bragð fær að njóta sín til fullnustu. 31.1. 2016 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29 Getty Images/iStockphoto örkur °C. ð og flór- étt og nn/ ð saman efnin man, þið kom- hálfa akes- 20 mín- mur hreinn uppúr kökunum þegar stungið er í þær. Látið kökurnar kólna alveg. SÍTRÓNUKREM 75 gr mjúkt smjör 175 gr flórsykur 2 tsk sítrónusafi rifinn börkur af sítrónu Þeytið saman smjörið og flór- sykurinn mjög vel þar til blandan er létt og ljós. Hrærið sí- trónusafanum og berkinum sam- an við. Sprautið kreminu á kök- urnar að vild eða smyrjið bara kreminu á, skreytið með köku- skrauti ef vill. (Magnið af kremi sem gefið er upp hér dugar ekki til að skreyta allar kökurnar með svona miklu kremi eins sést á mynd) Frá eldhussystur.com. nu cupcake með trónukremi SMYRJA SÍMJÚK Á BRAUÐIÐ

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.