Morgunblaðið - Sunnudagur - 31.01.2016, Síða 23

Morgunblaðið - Sunnudagur - 31.01.2016, Síða 23
Eldhúsið er skemmtilega innréttað. S tíllinn á heimilinu er mjög svarthvítur og svolítið geó- metrískur en ég elska rendur,“ útskýrir Piia sem er dugleg við að kaupa gamlar vörur, húsgögn og fleira sem hún síðan gerir upp svo að það passi vel inn á heimilið. Piia segir mikilvægt að heimilið sé vel skipulagt. „Mig langar ekki að hafa hluti heima hjá mér sem hafa engan tilgang. Ég hef einnig verið dug- leg að endurraða húsgögnunum á heimilinu og breyta þannig nota- gildi þeirra. Sem dæmi hef ég nýtt stofuhilluna sem náttborð og fleira í þeim dúr,“ segir hún og bætir við að hún elski hluti sem hægt sé að nýta á fjölbreytta og ólíka vegu. Piia, sem er eins og áður sagði einn af þremur eigendum Finnsku búðarinnar, verslar að- allega í eigin verslun ásamt því að versla á flóamörkuðum í Finn- landi og á bland.is en hún hefur verið afskaplega dugleg við að gera upp gömul húsgögn og setja þau í fallegan búning. Aðspurð hvaðan Piia sæki inn- blástur fyrir heimilið nefnir hún netið, smáforritið Instagram, blogg og finnska hönnuði. Piia Susanna hefur dá- læti á geómetrískum formum og röndum. FINNSKT OG FALLEGT Í KÓPAVOGI Svarthvítt og geómetrískt PIIA SUSANNA METTÄLÄ ER EINN AF ÞREMUR EIGENDUM FINNSKU BÚÐARINNAR. PIIA BÝR ÁSAMT EIGINMANNI SÍNUM, SIGURÐI ARNARI, OG SONUM ÞEIRRA, ONNA MÁNA OG ELMER ÚLFI, Í SVARTHVÍTRI OG SJARMERANDI ÍBÚÐ Í KÓPAVOGI. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is 31.1. 2016 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23 Hafið samband við Anders Ingemann Jensen í síma +45 4020 3238 og spjallið um óskir ykkar og væntingar. Það mun vera möguleiki á að fá einkafund með EBK um byggingaráætlun, annað hvort 9. eða 10. febrúar. Fundurinn verður haldinn á Hótel Reykjavík Centrum, Aðalstræti 16, 101 Reykjavík. Nauðsynlegt er að panta fundartíma gegnum netfangið aj@ebk.dk, í síma +45 4020 3238 eða á vefnum ebk-hus.is. Anders talar dönsku og ensku. EBK HUSE A/S hefur meira en 40 ára reynslu í uppsetningu á sumarhúsum, þar sem dönsk hönnun og gæði eru í fyrrirúmi. EBK hús eru meðal hinna leiðandi á markaðinum með 4 deildum í Danmörku, 3 í Þýskalandi, 1 í Noregi og 1 í Svíþjóð. Við höfum líka margra ára reynslu í að byggja á Íslandi, í Þýskalandi, Færeyjum, Svíþjóð og Noregi. Við bjóðum danska hönnun til byggingar og innréttingar - við höfum nú þegar byggt 70 hús á Íslandi. EBK HUSE A/S, Skovsøvej 15, DK-4200 Slagelse Anders Ingemann Jensen, Sími +45 4020 3238, Netfang: aj@ebk.dk 16 04 3 Hefur þú hug á að byggja nýtt sumarhús? WWW.EBK-HUS.IS DÖNSK HÖNNUN OG ARKITEKTÚR 

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.