Morgunblaðið - 17.02.2016, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.02.2016, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 2016 Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is Vandaðir leðurskór á 60%afslætti LANCÔME KYNNING MIÐVIKUDAG TIL FÖSTUDAGS NÝIR VORLITIR FROMLANCÔME Álfheimum 74, 104 Rvk, sími 568 5170 Frábær tilboð og glæsilegir kaupaukar að hætti Lancôme. Vertu velkomin við tökum vel á móti þér. 20% AFSLÁTTUR AFöllum snyrtivörum íverslun okkar í febrúar Laugavegi 63 • S: 551 4422 Skoðið laxdal.is BUXUR - BUXUR fyrir allar konur w Niðurmjóar - Beinar Mörg snið - Margir litir GERRY WEBER - GARDEUR NÝ SENDING ROXY, ROXANNE VERÐLÆKKUN Nú geta allir fengið iPad-áskrift Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur upplýst innbrot í bifreið í umdæm- inu á síðasta ári þar sem stolið var verkfærum að andvirði nokkrar millj- ónir króna. Eigandinn reyndist „ágætlega tryggður,“ segir í tilkynningu lögreglu. „Eigandi verkfæranna reyndist síðan vera þjófurinn eftir allt saman. Sá sviðsetti innbrotið og kallaði síðan til lögreglu, en tilgangurinn var að svíkja út fé,“ segir þar. Eigandinn reyndist sjálfur þjófurinn Inflúensu- og inflúensulíkum til- fellum hefur fjölgað hratt að undanförnu og í tilkynningu frá Landspítalanum kemur fram að sjúklingum sem leiti sér aðstoðar vegna þessa hafi fjölgað mikið að mati starfsfólks. Þá hefur fjöldi staðfestra tilfella tvöfaldast á milli vikna. Algengasti stofninn í faraldr- inum nú er inflúensa A H1 N1 2009 en einnig hafa greinst nokkur til- felli af inflúensu B. Bóluefnið virð- ist vernda vel gegn A-hlutanum en óljósara er með B-hlutann. Inflúensan smitast með snerti- smiti og mögulega með dropasmiti (hósti eða hnerri). Einkennalausir eða einkenna- litlir einstaklingar geta verið smit- andi. Meðgöngutíminn er yfirleitt 2-3 dagar en getur verið 1-4 dagar. Einkennin eru hár hiti, beinverk- ir, öndunarfæraeinkenni og jafnvel ógleði, uppköst og niðurgangur. Flensa Staðfest inflúensutilfelli hafa tvö- faldast á milli vikna skv. tilkynningu. Inflúensutilfelli tvö- faldast á milli vikna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.