Morgunblaðið - 17.02.2016, Side 32

Morgunblaðið - 17.02.2016, Side 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 2016 Hljómsveitin The Cavern Beatles er á leið til landsins og hyggst bjóða upp á „stórkostlega sýningu“ í Eldborg- arsal Hörpu föstudagskvöldið 8. apríl næstkomandi klukkan 20. Í sýningunni „Magical History Tour“ endurskapar hljómsveitin, bæði í hljóði og mynd, orkuna og spennuna sem einkenndi Bítlaæðið, tímabil Sgt. Pepper, Hvíta albúmsins og Abbey Road. Búningarnir og ljósadýrðin eiga , segir í kynningu, stóran þátt í því að skapa rétta and- rúmsloftið fyrir hvert tímabil þar til sýningin nær hámarki sínu. Hljómsveitin hefur sérstaka heim- ild til að nota nafn The Cavern Club, þar sem Bítlarnir vöktu fyrst athygli í upphafi ferils síns. Telst þetta því einstakt tækifæri til að sjá eina al- bestu „Bítlahljómsveitina“, segir í til- kynningu um væntanlega tónleika. Miðasala fer fram á harpa.is, tix.is eða í miðasölu Hörpu í síma 528- 5050. Næmni fyrir smáatriðum Fylgi sveitarinnar fer stöðugt vax- andi meðal allra aldurshópa, segir jafnframt, en næmni hennar og auga fyrir smáatriðum vakti fljótt athygli þýsku hljóðfærafyrirtækjanna Hof- ner Guitars og Pyramid Strings, sem sjá henni nú alfarið fyrir hljóðfærum. Hljómsveitarmeðlimir eru sagðir líkjast mjög hinum upphaflegu Bítl- um og eiga það sameiginlegt með þeim að hafa allir alist upp í Liver- pool. Og fullyrt er: „Að sjá The Ca- vern Beatles á sviði þykir vera það næsta sem þú kemst því að sjá upp- runalegu goðin.“ Tónleikar Hljómsveitin The Cavern Beatles kemur fram í Hörpu þann 8. apríl, en sveitin nýtur mikilla vinsælda sem ein albesta „Bítlahljómsveitin“. „Bítlarnir“ troða upp í Hörpunni Dirty Grandpa 12 Ungur lögfræðingur er á leið í hnapphelduna þegar afi hans fær hann með sér í ferðalag niður á strönd. Metacritic 18/100 IMDb 5,8/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00 Sambíóin Kringlunni 20.00 Sambíóin Akureyri 20.00 The Revenant 16 Hugh Glass er svikinn og skilinn eftir. Morgunblaðið bbbbm Metacritic76/100 IMDb7,1/10 Laugarásbíó 17.50, 21.00 Smárabíó 20.10, 22.20 Háskólabíó 21.10 Borgarbíó Akureyri 22.10 Concussion Krufningarlæknir rannsakar andlát ruðningsmanna. Metacritic 56/100 IMDb 7,1/10 Smárabíó 17.15 The Choice Rómantísk mynd um tvo ná- granna sem verða ástfangnir við fyrstu sýn. IMDb 5,5/10 Laugarásbíó 20.00 Daddy’s Home Metacritic 39/100 IMDb 6,6/10 Sambíóin Álfabakka 17.50, 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.50 Sambíóin Akureyri 17.50 Star Wars: The Force Awakens 12 Morgunblaðið bbbbb Metacritic 81/100 IMDb 8,5/10 Sambíóin Álfabakka 17.15, 20.00 Spotlight Blaðamenn kanna ásakanir um barnaníð innan kaþólsku kirkjunnar. Metacritic 93/100 IMDb 8,3/10 Smárabíó 17.15 Háskólabíó 18.00, 21.00 The Boy 16 Ung kona er ráðin sem barn- fóstra fyrir postulínsdúkku. Metacritic 42/100 IMDb 6,7/10 Laugarásbíó 22.20 Ride Along 2 12 Metacritic 33/100 IMDb 5,7/10 Háskólabíó 20.00, 22.35 The Hateful Eight 16 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 69/100 IMDb 8,1/10 Háskólabíó 17.30 Creed 12 Adonis Johnson er með hnefaleikana í blóðinu enda sonur Apollo Creed. Metacritic 82/100 IMDb 8,0/10 Sambíóin Álfabakka 22.45 Sambíóin Egilshöll 22.20 Carol 12 Myndin gerist árið 1952 í New York og segir sögu ungrar konu sem er upp- rennandi ljósmyndari. Metacritic 95/100 IMDb 7,5/10 Háskólabíó 18.00, 21.10 Borgarbíó Akureyri 20.00 Point Break 12 Metacritic 38/100 IMDb 5,1/10 Sambíóin Álfabakka 22.55 The Big Short Metacritic 81/100 IMDb 8,0/10 Sambíóin Kringlunni 17.00 Alvin og íkornarnir: Ævintýrið mikla Metacritic 33/100 IMDb 4,1/10 Laugarásbíó 17.50 Smárabíó 15.30, 17.40 Borgarbíó Akureyri 17.50 Úbbs! Nói er farinn... IMDb 5,7/10 Sambíóin Álfabakka 18.00 Nonni Norðursins IMDb 3,4/10 Smárabíó 15.30 Njósnir, lygar og fjölskyldubönd Bíó Paradís 20.00 Joy Morgunblaðið bbbmn Metacritic 69/100 IMDb 6,7/10 Bíó Paradís 17.30 Youth 12 Metacritic 65/100 IMDB 7,5/10 Bíó Paradís 20.00 A Blast 16 Bíó Paradís 22.30 Marguerite 12 Bíó Paradís 22.00 Sagnadans Á Menningarnótt 2004 kom Anna Pálína Árnadóttir kom fram ásamt sænsku þjóð- lagasveitinni Draupner og fluttu þau Íslenska sagna- dansa. Bíó Paradís 18.00 Hrútar 12 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 83/100 IMDB 8,2/10 Fúsi Bíó Paradís 18.00 Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna. Þær Alice, Robin, Meg og Lucy eiga að baki margvíslega reynslu í samskiptum við karlmenn og eru missáttar við að vera einhleypar. Metacritic 60/100 IMDb 5,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 17.40, 20.00, 20.00, 22.20, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 17.40, 20.00, 21.00, 22.20 Samb. Akureyri 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.30 How to Be Single 12 Kvikmyndir bíóhúsanna Fyrrverandi sérsveitarmaðurinn Wade Wilson veikist og ákveður að gangast undir tilraunakennda læknismeðferð. Í kjölfarið breytist hann í Deadpool, kald- hæðna ofurhetju með lækningamátt, sem leitar uppi manninn sem drap hann næstum. Metacritic 64/100 IMDb 8,9/10 Laugarásbíó 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.30 Smárabíó 17.00, 17.40, 19.30, 20.00, 22.00, 22.30 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 17.50, 20.00, 22.10 Deadpool 16 Hinn 12. september 2012 réðust þungvopnaðir hryðjuverkamenn á bandaríska sendiráðið í Benghazi í Líbíu. Metacritic 48/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.50 Sambíóin Kringlunni 18.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 22.20 13 Hours: The Secret Soldiers of Benghazi 16 ÞÚF ÆRÐ VÉLS LEÐA - FATN AÐIN NHJ ÁOK KUR STORMUR EHF | KLETTHÁLSI 15 | S: 577 1717 | WWW.STORMUR.IS Umboðsaðili: Yd heildverslun, s. 587 9393, yd@yd.is, YdBolighus

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.