Morgunblaðið - 17.02.2016, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 17.02.2016, Blaðsíða 29
DÆGRADVÖL 29 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 2016 8 9 1 7 5 3 2 6 4 4 6 3 8 1 2 9 7 5 5 2 7 9 6 4 3 8 1 6 1 8 5 3 9 7 4 2 3 5 2 4 8 7 1 9 6 9 7 4 6 2 1 8 5 3 1 8 6 2 9 5 4 3 7 7 3 5 1 4 8 6 2 9 2 4 9 3 7 6 5 1 8 8 4 9 3 5 1 2 6 7 1 3 5 6 7 2 8 9 4 2 7 6 8 9 4 5 3 1 3 5 7 4 8 9 6 1 2 4 6 8 1 2 3 7 5 9 9 1 2 7 6 5 3 4 8 5 2 3 9 4 8 1 7 6 6 9 1 2 3 7 4 8 5 7 8 4 5 1 6 9 2 3 6 5 9 7 4 2 3 8 1 2 1 3 6 8 5 7 9 4 4 8 7 1 3 9 5 6 2 1 4 6 9 5 8 2 3 7 9 2 5 3 7 4 8 1 6 3 7 8 2 1 6 9 4 5 8 6 4 5 9 7 1 2 3 5 3 2 8 6 1 4 7 9 7 9 1 4 2 3 6 5 8 Lausn sudoku Stundum verður maður alveg ofandottinn yfir því hver áhrif málið getur haft á notendurna. Sögnin að fjölga hefur farið mjög halloka fyrir nafnorðinu fjölgun. Afleiðingarnar eru mis-ævintýralegar: „fjölgun á gistimöguleikum er stöðugt að aukast.“ Þetta þýðir: gistimöguleikum fjölgar stöðugt. Málið 17. febrúar 1906 Ísafold birti teikningu sem sýndi Friðrik konung átt- unda ávarpa fólk í Amalien- borg átján dögum áður. Þetta hefur verið talin fyrsta fréttamyndin í íslensku blaði. Fyrstu íslensku fréttamynd- irnar birtust sjö árum síðar. 17. febrúar 1943 Vélskipið Þormóður fórst á Faxaflóa, á leið frá Vest- fjörðum til Reykjavíkur. Með skipinu fórst 31 maður, þar af voru 22 frá Bíldudal. „Eitt ægilegasta sjóslys í manna minnum,“ sagði Alþýðublað- ið. 17. febrúar 2007 Sýningar hófust á „Laddi 6- tugur,“ skemmtidagskrá í tilefni af sextugsafmæli Þór- halls Sigurðssonar, Ladda. Sýningarnar urðu 130 á tveimur árum og var uppselt á þær allar. Einnig voru seld- ir 25 þúsund mynddiskar. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist… Morgunblaðið/ÞÖK 9 1 4 6 9 5 6 9 7 4 3 8 7 4 6 1 5 3 4 3 5 6 9 7 5 1 5 1 6 7 1 7 4 2 7 8 3 3 2 5 8 5 4 1 6 1 2 7 8 4 6 3 9 7 4 8 1 1 8 4 5 1 4 5 8 6 3 7 6 9 4 5 1 9 3 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl Ó R Ó L E G S R M L X B J R E Z J C A T B W Z Ö G M U N D C A C V L F X Ð S W I M M H W U D Q N U A K Z L Y B F E X H S T G N G R U N K J B Y A L Z X R A M R A B U E N A K Q R J K Æ K Y O Q U K R Ð V Ý L P T C J V Q S M G X A G I Æ S T A C P Z Ó A L A T C L P B Ð T I T N C H Q A P B M U R G B V U S N U N U D G D F K W R Y I H Y A Á N M A S H Q S W K U S U Ú N Q N L I J R D L L I N S L Á M Ó U U A A S B A X N Y Q L L Z A C C G U M Ð Á N T H Z M K L M P S J L P T Q A R G S H R E Y F Ð I I H Z V X X R Þ Z A S L Q F N A L S Æ R M A R F Y Y K S M A V R U G N I N N I T S X U Y E I N H V E R R A R M Q R O Y N B K P Z Q J S E L P D D I Z W U M N B Aðalástæðurnar Aðblæstrinum Barmar Einhverrar Framræsla Hreyfði Kastaranna Málsnilld Nauðir Stinningu Vannýttum Ögmund Órólegs Óskaplegum Úrbóta Þrásinnis 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 samþykk, 4 uppgerðarveiki, 7 sjúga, 8 suð, 9 eyktamark, 11 eyðimörk, 13 vaxa, 14 kynið, 15 hryggð, 17 fiskurinn, 20 bókstafur, 22 hnappur, 23 spott- um, 24 skilja eftir, 25 meðvindur. Lóðrétt | 1 ætlast á um, 2 ástríki, 3 spilið, 4 bráðum, 5 tölur, 6 falla í dropum, 10 mannsnafn, 12 fljót að læra, 13 há- vaða, 15 gistihús, 16 hundur, 18 regnýra, 19 góðgæti, 20 hlífa, 21 þrábeiðni. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 frekjudós, 8 álfur, 9 græða, 10 aða, 11 mælir, 13 reist, 15 brons, 18 skart, 21 nýt, 22 renna, 23 artin, 24 gróðafíkn. Lóðrétt: 2 ræfil, 3 kórar, 4 ungar, 5 ókæti, 6 sálm, 7 hatt, 12 inn, 14 eik, 15 bara, 16 ofnar, 17 snauð, 18 starf, 19 aftók, 20 tonn. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Be2 O-O 6. Rf3 e5 7. O-O Rc6 8. d5 Re7 9. b4 a5 10. Ba3 axb4 11. Bxb4 He8 12. Dd3 Rd7 13. a4 h6 14. Rd2 f5 15. Hfd1 Kh8 16. Rb5 Rf6 17. f3 b6 18. a5 bxa5 19. Hxa5 Bd7 20. Da3 Hxa5 21. Dxa5 Bxb5 22. cxb5 fxe4 23. fxe4 h5 24. Bf3 Bh6 25. Rc4 g5 26. b6 cxb6 27. Da3 Rc8 Staðan kom upp á sterku alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu á Gíbraltar. Franski stórmeistarinn Etienne Bacrot (2697) hafði hvítt gegn argentínska al- þjóðlega meistaranum Alan Pichot (2517). 28. Bxh5! Rxh5 29. Dh3 Df6 30. Dxh5 hvítur stendur nú vel að vígi. 30…Hf8 31. Re3! Df2+ 32. Kh1 Dxe3 33. Dxh6+ Kg8 34. Dg6+ Kh8 35. Dh6+ Kg8 36. Dg6+ Kh8 37. h3 Db3 38. Dh6+ Kg8 39. Dg6+ Kh8 40. Dh5+ Kg8 41. Dxg5+ Kh8 42. Dh5+ Kg8 43. Dg4+ Kh7 44. Hc1 og svartur gafst upp. Hvítur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sagnsteypa. V-Enginn Norður ♠K942 ♥G9863 ♦ÁG3 ♣5 Vestur Austur ♠ÁK73 ♠DG6 ♥54 ♥K102 ♦K9875 ♦D1042 ♣Á2 ♣G106 Suður ♠85 ♥ÁD7 ♦6 ♣KD98743 Suður spilar 5♣ dobluð. Það er merkilegt með þá félaga, Hel- ness og Helgemo. Þeir eru ótvírætt eitt sterkasta par heims en spila varla leik án þess að lenda í alvarlegum sagnmis- skilningi. Zimmermann ætti að ráða þjálfara til að hlýða þeim yfir kerfið. Nýjasta steypan kom upp í úrslitaleik Zimmermann-bikarsins. Philip King í vestur vakti á Standard-tígli og Andrew McIntosh í austur svaraði á grandi. Hvernig myndi lesandinn bregðast við í suður? Helgemo sagði 3♣. Sú blátt áfram og látlausa sögn hafði mjög örvandi áhrif á Helness í norður. Með réttu eða röngu túlkaði Helness sögnina sem 5-5 í svörtu litunum og stökk í 4♠. Helgemo passaði en breytti í 5♣ þegar vestur doblaði. Sú leiðrétting er verjanleg frá lagalegu sjónarmiði (og siðferðilegu), því norður sagði ekkert við 1♦ og á því varla sjálfspilandi spaðalit. Fimm lauf fóru þrjá niður (500). Hitablásarar og rafstöðvar öflugir vinnuþjarkar fráZipper ogHolzmann Hitablásari HDK 30T - 30Kw brennir steinolíu og dísil Hitablásari HDK 15T - 15Kw brennir steinolíu og dísil Rafstöð 1,36kw-STE3000 Rafstöð 7,5kw-STE8000 Rafstöð 1,3kw-STE2000 Eigum einnig fyrirliggjandi fleiri tegundir rafstöðva IÐNVÉLAR ehf. | Smiðjuvegi 44-46 | 200 Kópavogur | Sími 414 2700 | idnvelar@idnvelar.is | idnvelar.is www.versdagsins.is Guð minn, þér treysti ég...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.