Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.04.2016, Side 23

Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.04.2016, Side 23
Lífið innan flóttamanna- byggðanna einkennist af eilífri bið. Bið eftir betra lífi. Morgunblaðið/Kristín Heiða Í móttökubúðunum var fólk kallað upp með nafni og það setti fábrotnar eig- ur sínar upp á trukk og klifraði sjálft á eftir. Var síðan flutt í flóttamannabyggð. Heldur er hún hrörleg skólastofa þessara pilta í flóttamannabyggðunum en aðrar betri voru þó einnig á skólalóðinni sem UNICEF hafði byggt. Börn eru ævinlega fórnarlömb í stríðum. Um 7.300 börn í Suður-Súdan hafa misst foreldra sína eða orðið viðskila við þá frá því stríðið hófst. 16.000 börn hafa verið þvinguð til að taka þátt í stríðsátökum. Ekki að undra að þau skuli flýja. 3.4. 2016 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.