Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.04.2016, Page 24
HÖNNUN Verslunin Kraum, sem selur vandaða íslenska hönnun, flyt-ur 1. maí og er því haldin rýmingarsala í húsnæði Kraums,
Aðalstræti 10, alla helgina.
Hönnunarvörur á útsölu
24 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3.4. 2016
Instagram
@fritzundfroh@putti123@betinanaessvik@swanfieldliving @cattis.irisinsperation
Epal
18.600 kr.
Plakatið Flora 2
frá Kristinu
Krogh í stærðinni
50×70 cm.
Ilva
159.900 kr.
Sófinn Nelly er nota-
legur í mildum lit.
Epal
15.950 kr.
Crinkle-teppið frá
Hay í fallegum silf-
urgráum lit.
Epal
46.100 kr.
Glæsilegur stóll
frá HAY með
eikarfótum.
Ro-stóllinn frá
Fritz Hansen í
fallega gráum lit.
Morgunblaðið/Styrmir Kári
Notalegur textíll, mildir litir og gyllt áferð gefa
heimilinu rómantískt yfirbragð. Þessi notalega
rómantík er einstaklega elegant og fylla mildu lit-
irnir heimilið af ákveðinni ró og hlýleika.
Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is
Milt og notalegt
Línan
44.800 kr.
Gylltur gólflampi í
stærðinni 170×150 cm.
Líf og List
11.850 kr.
Lavender-
liturinn er hluti
af sumarlínu
Stelton 2016.
Hrím
79.900 kr.
Cluster-borðin frá
Ferm Living eru
klassísk og falleg.