Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.05.2016, Síða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.05.2016, Síða 1
Hent út í óvissuna Hermir eftir Ragga Bjarna á Snapchat Irina og Vladimir frá Úsbekistan voru á Íslandi í átta mánuði áður en þau fengu að vita að umsókn þeirra um hæli yrði ekki tekin fyrir. Þau voru send til Frakklands á þriðjudag og börnin þrjú látin hætta í skólanum sínum. Nú reynir fjölskyldan að fóta sig í París í algjörri óvissu um fram- tíðina, án peninga og húsnæðis 20 1. MAÍ 2016 SUNNUDAGUR Þekktasti íbúi Borgar- fjarðar eystra Eini stjórnmála- maðurinn sem Sólmundur Hólm herm- ir eftir er Sigmundur Davíð 2 Gaf sér eitt ár Sólveig Sigurðardóttir ákvað að gefa sér eitt ár í að gerbreyta um lífsstíl. Nú fjórum árum síðar lifir hún enn heilbrigðu lífi, er 50 kílóum léttari og laus við lyf 14 Ferðamenn vilja ná „selfie “ með lunda 18 Stór pizza af matseðli, 2 ltr. gos 2.999KR. Í opinni dagskrá á dominoshelgin.is Sun. 1. maí kl. 12:55 MAN.UNITED–LEICESTER Mán. 2. maí kl. 18:50 CHELSEA–TOTTENHAMSWANSEA–LIVERPOOL Sun. 1. maí kl. 10:50 að eigin vali. Ef þú sækir, 29. apríl 2.maí

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.