Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.05.2016, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.05.2016, Blaðsíða 35
Hægt er að vista greinar í forritinu, skoða tískusýn- ingar og skemmtileg myndbönd úr heimi tískunnar. AFP Breski fáninn og áberandi munstur prýða búninginn sem breska liðið mun klæðast í Ríó fyrir Ólympíu- leikana 2016. Fánalitirnir, rauður, hvítur og blár, eru einkennislitir búningsins sem hefur verið undanfarin tvö ár í vinnslu. Sniðin eru vönduð og nýstárleg og eru efnin unnin úr nýjustu tækni- legu efnum Adidas. Innblástur búningsins er sóttur í breskar hefðir í bland við nútíma- legar áherslur. Stella McCartney hóf samstarf við Adidas 2005 en hún hannar eigin línu hjá merkinu. McCartney hann- aði jafnframt búning breska liðsins árið 2012 fyrir Ólympíuleikana í London. Hönnuðurinn ásamt Ólympíuförunum. Instagram.com/stellamccartney Búningurinn var kynntur í vikunni sem leið. Instagram.com/adidasuk Áhugavert munstur og spennandi textíll. Instagram.com/adidasuk Breski fatahönnuðurinn Stella McCartney hannaði einnig búning bresku Ólympíufaranna árið 2012. AFP Stella McCartney hannar búning bresku Ólympíufaranna Einn virtasti fatahönnuður Breta, Stella McCart- ney hannar búning bresku Ólympíufaranna 2016 í samstarfi við Adidas. Í búningunum er lögð áhersla á fágaða hönnun og nýstárlegan textíl. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is 1.5. 2016 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 35 Drip Dry eru dropar frá OPI sem hjálpa naglalakki að þorna. Sniðug vara fyrir fólk á ferðinni. Nýtt Teint Idole Ultra er nýr end- ingargóður farði frá Lancôme með mattri áferð. Púðurfarðinn dregur úr glans og helst á húðinni í allt að 16 klukkustundir. Farðinn aðalagast vel og kemur jafnvægi á húðina. Askjan er afskaplega skemmtilega hönnuð og kemur í veg fyrir að farðinn og svamp- urinn smitist. Stór spegill fylgir með inni í umbúðunum. Amazon.com 1.700 kr. Dásamleg matreiðslubók sem hef- ur að geyma einfaldar og þægilegar glúteinlausar grænmetisuppskriftir. Ég mæli sérstaklega með kúrbítsn- úðlunum. Snúran 99.500 kr. Ullarmottan frá HK Living er algjör draumur. Kemur í stærðinni 280x180 cm. Gotta 99.900 kr. Háhælaðir, grófir sandalar frá Al- exander Wang. Í þessari viku... Sigurborg Selma sigurborg@mbl.is Ég er nýkomin úr frábæru fríi til Bandaríkj- anna þar sem ég náði mér í smá lit og er því meira en tilbúin í sumarið eftir þetta góða for- skot. Fyrir sumarið ætla ég að eignast þunnan skyrtukjól í fínlegri kantinum eins og skyrtu- kjólinn frá Vila. Það er síðan flott að para sam- an við grófa sandala og dreymir mig um þetta fallega par frá Alexander Wang. Ég hef verið að leita að glærum gúmmíteygjum. Þægilegar og látlaus- ar hárteygjur sem fer lítið fyrir. Topshop 19.990 kr. Léttur og vel sniðinn röndóttur jakki. Vila 4.390 kr. Ég elska skyrtur. Þessi er sér- staklega sumarleg og falleg. Sephora 743 kr. Ég keypti mér þennan vara- salva í Flórída í síðustu viku. Hann nærir varirnar, gefur mildan lit og fallega áferð. Vogue-smáforritið sem kom út síðastliðinn mið- vikudag er frábært forrit fyrir tískuunnendur. Þar eru nýjustu fréttir úr tísku- og förðunarheim- inum. Áhersla er einnig lögð á að birta myndir um leið og þær berast af viðburðum og tískusýningum. Í forrit- inu verður úrval af áhuga- verðum greinum varðandi tísku, mat, ferðalög og fleira. Forritið er frítt á App Store. TÍSKA Í SÍMANN Smáforrit frá Vogue Smáforritið var kynnt þann 27. apríl og er frítt á App Store.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.