Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.05.2016, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.05.2016, Blaðsíða 34
TÍSKA Fatahönnuðurinn Victoria Beckham greindi frá því á Instagram í síðustu viku aðhún væri að hefja samstarf við snyrtivörurisann Estée Lauder. Lína Beckham fyrir Estée Lauder verður fáanleg í takmarkaðan tíma með haustinu 2016. Förðunarlína frá Victoriu Beckham AFP Sætar og sumar- legar skyrtur Skyrtur eru klassískar flíkur sem eiga nánast alltaf erindi í fataskápinn. Þær henta bæði við fínni fatnað eins og til að mynda í vinnu og við afslapp- aðar samsetningar eins og við rifnar gallabuxur og strigaskó. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Zara 6.995 kr. Víð, röndótt og sérlega sumarleg skyrta. Mathilda 13.990 kr. Hvít aðsniðin skyrta í vönduðu sniði frá Polo Ralph Lauren. Zara 7.996 kr. Síð hvít skyrta sem hentar vel yfir leggings eða flottar gallabuxur og létta sumarskó. Vila 6.390 kr. Létt röndótt skyrta er alltaf klassísk. GK Reykjavík 23.995 kr. Falleg bómullar- skyrta frá danska hönnunarhúsinu Filippa K. Net-a- porter.com 58.200 kr. Stuttermaskyrta í flottu sniði frá Victoriu Beckham. Geysir 39.800 kr. Svöl, víð skyrta frá WoodWood. Vero Moda 7.190 kr. Síður skyrtukjóll með blóma- munstri. Úr sumarlínu Anthony Vaccarello 2016. Hvítir strigaskór eru heitir um þessar mundir fyrir bæði kyn. Þeir passa vel við gallabuxur og annan hversdags- klæðnað og auðvelt er að para saman flottar samsetningar við þennan þægilega skófatnað. HVÍTIR STRIGASKÓR Afslappað og smart Adidas 16.990 kr. Húrra Reykjavík 20.990 kr. Next 4.990 kr. Skór.is 14.995 kr. Zara 8.995 kr. 34 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1.5. 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.