Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.05.2016, Page 34

Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.05.2016, Page 34
TÍSKA Fatahönnuðurinn Victoria Beckham greindi frá því á Instagram í síðustu viku aðhún væri að hefja samstarf við snyrtivörurisann Estée Lauder. Lína Beckham fyrir Estée Lauder verður fáanleg í takmarkaðan tíma með haustinu 2016. Förðunarlína frá Victoriu Beckham AFP Sætar og sumar- legar skyrtur Skyrtur eru klassískar flíkur sem eiga nánast alltaf erindi í fataskápinn. Þær henta bæði við fínni fatnað eins og til að mynda í vinnu og við afslapp- aðar samsetningar eins og við rifnar gallabuxur og strigaskó. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Zara 6.995 kr. Víð, röndótt og sérlega sumarleg skyrta. Mathilda 13.990 kr. Hvít aðsniðin skyrta í vönduðu sniði frá Polo Ralph Lauren. Zara 7.996 kr. Síð hvít skyrta sem hentar vel yfir leggings eða flottar gallabuxur og létta sumarskó. Vila 6.390 kr. Létt röndótt skyrta er alltaf klassísk. GK Reykjavík 23.995 kr. Falleg bómullar- skyrta frá danska hönnunarhúsinu Filippa K. Net-a- porter.com 58.200 kr. Stuttermaskyrta í flottu sniði frá Victoriu Beckham. Geysir 39.800 kr. Svöl, víð skyrta frá WoodWood. Vero Moda 7.190 kr. Síður skyrtukjóll með blóma- munstri. Úr sumarlínu Anthony Vaccarello 2016. Hvítir strigaskór eru heitir um þessar mundir fyrir bæði kyn. Þeir passa vel við gallabuxur og annan hversdags- klæðnað og auðvelt er að para saman flottar samsetningar við þennan þægilega skófatnað. HVÍTIR STRIGASKÓR Afslappað og smart Adidas 16.990 kr. Húrra Reykjavík 20.990 kr. Next 4.990 kr. Skór.is 14.995 kr. Zara 8.995 kr. 34 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1.5. 2016

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.