Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.05.2016, Side 18

Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.05.2016, Side 18
LUNDASKOÐUN 18 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1.5. 2016 Einstök fegurð blasir við þreyttum ferðalöngum sem geta hvílt lúin bein í heitum potti við Gistihúsið Blábjörg undir fullu tungli. Lundinn lætur mannfólkið ekki trufla sig í Hafnarhólmanum á Borgarfirði eystra. Hann er vin- sælt myndefni hjá ferðamönnum, enda sjaldgæfur og fallegur fugl. Lítill og pattaralegur lundi lætur ekkert trufla sig. ’Þetta eru spennandi tímar og viðgerum okkar besta til að taka vel ámóti gestunum okkar. Fagna lundanumá hverju vori. Það er notalegt að sýna gestunum okkar lundann, sérstaklega kvölds og morgna í töfrandi birtunni. Gistihúsið Blábjörg stendur á fallegum stað við sjóinn en þar má finna tvo heita potta og gufubað.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.