Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.05.2016, Page 24
Swarovski sem framleiðir kristalsvörur kynnti sína fyrstu heim-
ilislínu í síðustu viku. Meðal hönnuða línunnar eru Raw Edges,
Aldo Bakker og Zaha Hadid, sem lést í síðasta mánuði.
Ný lína frá Swarovski HÖNNUN
24 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1.5. 2016
Epal
31.500 kr.
Grátt rúmteppi frá HAY í
stærðinni 235 x 245 cm.
Ilva
21.995 kr.
Grá og notaleg
hör rúmföt.
Snúran
27.900 kr.
Glæsilegt ljós frá danska
hönnunarhúsinu NUR sem
er til að mynda fallegt að
hengja fyrir ofan náttborðið.
Módern
134.900 kr.
Hliðarboð sem hentar vel
sem náttborð. Sérstaklega
falleg og klassísk mubla.
Hjarn
4.900 kr.
Blá kertalukt
frá AYTM.
Morgunblaðið/Styrmir Kári
Svefnherbergi í Hlíðunum
þar sem veggur hefur verið
málaður grár og gefur þannig
hlýlegt og róandi yfirbragð.
Fakó
31.000 kr.
Látlaus og flott fataslá
sem hangir í loftinu.
Notalegt í
svefnherbergið
Mildir litir hjálpa til við að skapa fallegt rými til
afslöppunar. Gráir litatónar og bláir eru sérlega
notalegir í svefnherbergið, bæði á mublum og
veggjum. Hör hefur verið afar vinsælt að undan-
förnu, bæði í rúmfötum og rúmteppum, og ekki
er verra þó það krumpist örlítið.
Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is
Húsgagnahöllin
4.290 kr.
Tveir speglar í setti frá Broste
í koparramma.
Reykjavikbutik.is
10.900 kr.
Falleg ljósmynd frá
Kristina Dam Studio.
@mikkeldahlstroem@lottaagaton@annaleenashem@marieworsaae@amerrymishap
Af instagram