Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.05.2016, Page 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.05.2016, Page 26
’Svo þegar tekk og retrokemst í tísku þá sjáumvið hjónin þennan skáp ílitlu herbergi í sumarbústað. Við sáum tækifæri í honum og fluttum hann suður og það tók svona tvö ár að byrja að gera hann upp. Þessi fallega bleika hilla var keypt á hjarn.is. Í svefnherbergi hjónanna er búið að hengja upp myndir af dætrunum sem eru í fallegum hvítum römmum úr IKEA. Védís keypti vandað Hay rúmteppi í Epal og málaði herbergið í stíl við það. Stofan er hlýleg með sófa sem dugað hefur í áratug. Borðið er úr IKEA. 26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1.5. 2016 HÖNNUN OPIÐ ALLA HELGINA Laugardagur 30. APRÍL opið 1000-1800 Sunnudagur 1. MAÍ opið 1300-1700 Reykjavík Bíldshöfði 20 Akureyri Dalsbraut 1 www.husgagnahollin.is 558 1100 Ísafjörður Skeiði 1 Borðstofuborðið er ný- tískulegt og stílhreint en það er keypt í Epal.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.