Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.05.2016, Qupperneq 54
54 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1.5. 2016
ÚTVARP OG SJÓNVARP
SkjárEinn
ANIMAL PLANET
13.30 Island of the Mega Shark
14.25 Whale Wars 15.20 Gator
Boys 16.15 Rugged Justice
17.10 Ten Deadliest Snakes With
Nigel Marven 18.05 In Search of
the King Cobra 19.00 Gator Boys
19.55 Ten Deadliest Snakes With
Nigel Marven 20.50 Gator Boys
22.40 Mutant Planet 23.35 Wil-
dest Indochina
BBC ENTERTAINMENT
14.55 The Best of Top Gear
2014/15 18.20 Top Gear’s Top
41 20.00 The Graham Norton
Show 20.45 QI 21.15 The Best of
Top Gear 2014/15
DISCOVERY CHANNEL
14.30 Diesel Brothers 15.30 You
Have Been Warned 16.30 How
Things Work 17.30 Mythbusters
18.30 The Seventies 19.30 Jus-
tice for MLK 21.30 Yukon Men
22.30 Free Ride 23.30 Alaskan
Bush People
EUROSPORT
13.00 Live: Snooker 16.00 Su-
perbike 17.00 Snooker 18.00
Live: Snooker 21.00 Cycling
22.30 Cycling 23.30 Snooker
MGM MOVIE CHANNEL
15.15 Breaking Bad 16.05 Thun-
derbolt And Lightfoot 18.00 Su-
pernova 19.30 Married to the
Mob 21.15 Fear the Walking
Dead 22.05 Talking Dead: Fear
Edition 23.05 Breaking Bad
23.55 Thunderbirds Are Go
NATIONAL GEOGRAPHIC
15.15 Big Fix Alaska 16.00 Blo-
od Rivals 16.10 Science Of Stu-
pid 17.05 Mine Kings 17.37
Monster Catfish 18.00 Drain the
Bermuda Triangle 18.26 Blood
Rivals 19.00 Drain the Titanic
20.03 Murder, Mayhem & Meer-
kats 21.00 Air Crash Investigation
21.41 Blood Rivals 22.00 Big Fix
Alaska 22.55 Mine Kings 23.18
Secrets Of The Wild 23.50 Alaska
Wing Men
ARD
14.20 Das Leben ist ein Bauern-
hof 16.00 Sportschau 16.45
Lindenstraße 17.15 Queen & Co
18.00 Tagesschau 18.15 Tatort
19.45 Udo Lindenberg 21.15 Ta-
gesthemen 21.35 KinoFestival im
Ersten: Die Frau des Polizisten
DR1
14.45 Kriminalkommissær
Barnaby 16.30 TV AVISEN med
Sporten 17.05 På vinger over –
Asien og Australien 18.00 Nat-
portieren – The Night Manager
19.00 21 Søndag 19.40 Fod-
boldmagasinet 20.10 Komm-
issær George Gently 21.40 30
grader i februar 22.35 Taggart:
Onde øjne
DR2
14.30 Hævn for dollars 16.40
Hvid, vred og stolt 17.30 Drenge-
hjemmet Godhavn 18.00 Det
store slanke-eksperiment 19.00
Nak & Æd – en edderfugl 19.45
Vi ses hos Clement 20.30 Deadl-
ine 21.00 Quizzen med Signe
Molde 21.30 JERSILD minus
SPIN 22.20 Den hvide dronning
23.15 Helt hysterisk
NRK1
14.30 Solgt! 15.00 Adresse
Stockholm 16.00 Hygge i hagen
16.30 Newton 17.00 Søndagsre-
vyen 17.30 Sportsrevyen 17.55
Havets helter 18.55 Norges tøf-
feste 19.35 Berlinfilharmonikerne
på Røros 20.15 Mr. Selfridge
21.05 Kveldsnytt 21.25 Trygde-
kontoret 22.05 Komiprisen 2016
23.35 Helt katastrofe
NRK2
14.00 Lindmo 15.00 På borteb-
ane: Surrogati 15.40 Norge rundt
og rundt 16.05 Klær og kvalitet
16.35 Med somletog i Afrika
17.20 Alene over Nordsjøen
18.00 Alliert og alene 19.10
Tsjernobyl – ute av kontroll 20.05
Billedbrev: Mathias Rust – en flyt-
ur for fred 20.15 Berlinfilharm-
onikerne på Røros 21.15 Kunst i
Skandinavia 22.05 Havets helter
23.05 Árdna 23.35 Lindmo
SVT1
15.00 Husdjurens hemliga liv
15.25 Hundspann genom fjällen
16.15 Landet runt 17.00
Sportspegeln 17.30 Rapport
18.00 Mästarnas mästare 19.00
Springfloden 19.45 Fallet O.J.
Simpson: American crime story
20.25 Enlightened 21.00
Husdjurens hemliga liv 21.25
Kungen 70 år: Ensamt majestät
22.25 Mord i paradiset 23.25
Tror du jag ljuger? 23.55 Vem bor
här?
SVT2
15.30 Det söta livet – sommar
15.45 Tornet på toppen 16.00
Lunds studentsångare 1 maj
16.30 Starens inre liv 17.00 Värl-
dens natur: The Hunt 18.00 Ba-
bel 19.00 Aktuellt 19.15 Agenda
20.00 Dokument utifrån: Ukraina
– revolutionens mörka sida 20.55
Gudstjänst 21.40 Lunds stud-
entsångare 1 maj 22.10 Jddra
med dn hjrna 22.45 24 Vision
23.05 Sportspegeln 23.35 24 Vi-
sion
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Gullstöðin
Stöð 2 sport 2
Stöð 2 sport
Omega
N4
Krakkastöðin
Stöð 2
Hringbraut
Bíóstöðin
18.00 Að norðan
18.30 Að sunnan
19.00 M. himins og jarðar
19.30 Að austan
20.00 Skeifnasprettur
20.30 Föstudagsþáttur
Endurt. allan sólarhringinn.
15.00 Joel Osteen
15.30 Cha. Stanley
16.00 S. of t. L. Way
16.30 Kall arnarins
20.00 B. útsending
21.00 Fíladelfía
22.00 Kvikmynd
23.30 Ýmsir þættir
17.00 T. Square Ch.
18.00 K. með Chris
18.30 Ísrael í dag
19.30 Ýmsir þættir
20.35 Um land allt
21.35 Fókus
22.00 Twenty Four
22.45 The 100
23.30 Friends
23.50 Viltu vinna milljón?
07.00 Barnaefni
18.00 Brunabílarnir
18.22 Latibær
18.45 Hvellur keppnisbíll
19.00 Strumparnir 2
09.50 Real Betis – Barcel.
11.30 F1 2016 – Keppni
14.40 OpenCourt
15.30 Þróttur R. – FH
18.00 Barcelona – Kiel
19.30 Valur – Fjölnir
22.00 Swansea – Liverpool
09.10 Watford – A. Villa
10.50 Swansea – Liverpool
12.55 Man. U. – Leicester
15.20 South. – Man. City
17.45 Pr. League World
18.15 Bballography: Cousy
18.40 Lazio – Inter Milan
20.45 Veszprém – Vardar
22.10 Þróttur R. – FH
09.20/15.40 Hysteria
11.00/17.20 Baddi í borg.
12.35/18.55 Butter
14.05/20.25 Moonrise
Kingdom
22.00/03.45 The Informant
24.00 Frozen Ground
01.45 Nightcrawler
07.00 Barnatími Stöðvar 2
10.35 Ellen
12.00 Nágrannar
13.45 Lögreglan
14.05 Grey’s Anatomy
14.50 Mike & Molly
15.10 Restaurant Startup
16.00 Grand Designs:
House of the Year
16.50 60 mínútur
17.35 Eyjan
18.30 Fréttir
18.55 Sportpakkinn
19.10 Stelpurnar
19.35 Britain’s Got Talent
20.35 Mr Selfridge
21.25 Rapp í Reykjavík
Glænýir þættir þar sem
fjallað verður um ferskustu
straumana í tónlistarmenn-
ingu Íslendinga.
22.00 Banshee Fjórða
þáttaröðin um hörkutólið
Lucas Hood sem er lög-
reglustjóri í Banshee.
22.55 Shameless Sjötta
þáttaröðin af þessum bráð-
skemmtilegu þáttum um
skrautlega fjölskyldu.
23.45 60 mínútur Reynd-
ustu fréttaskýrendur
Bandaríkjanna fjalla um
mikilvægustu málefni líð-
andi stundar.
00.30 Vice 4
01.00 Game Of Thrones
02.00 Outlander
02.50 The X-Files
04.50 Death Row Stories
05.35 Gotham
20.00 Þjóðbraut / Frétta-
skýring 30 mínútur Fyrsta
flokks þjóðmálaumræða á
Hringbraut undir ritstjórn
Sigurjóns M. Egilssonar
21.00 Parísarsam-
komulagið Þættir um áhrif
Parísarsamkomulagsins á
Ísland og íslensk fyrirtæki
og heimili.
21.30 Ég bara spyr Áhuga-
verð svör við stóru spurn-
ingunum.
22.00 Þjóðbr. á sunnudegi
23.30 Skúrinn (e)
Endurt. allan sólarhringinn.
10.35 Dr. Phil
12.35 The Tonight Show
13.55 The Voice
14.40 Vexed
15.30 Growing Up Fisher
15.50 Philly
16.35 Reign
17.20 Parenthood
18.05 Stjörnurnar á EM
18.35 Leiðin á EM 2016
19.05 Parks & Recreation
19.25 Top Gear: The Races
20.15 Scorpion Önnur þátt-
araöðin af sérvitra snill-
ingnum Walter O’Brien og
teyminu hans.
21.00 Law & Order: Special
Victims Unit Bandarískir
sakamálaþættir um kyn-
ferðisglæpadeild innan lög-
reglunnar í New York.
21.45 The Family Drama-
tísk þáttaröð með frábær-
um leikurum. Drengur sem
hvarf sporlaust fyrir áratug
snýr óvænt aftur til fjöl-
skyldu sinnar.
22.30 American Crime
23.15 The Walking Dead
Rick Grimes og félagar
þurfa að glíma við upp-
vakninga og ýmsa svikara í
baráttunni til að lifa af í
hættulegri veröld. Strang-
lega bannað börnum.
24.00 Hawaii Five-0
00.45 Limitless
01.30 Law & Order: Special
Victims Unit
02.15 The Family
03.00 American Crime
03.45 The Walking Dead
06.55 Morgunbæn og orð dagsins. Sr. Eva Björk Valdi-
marsdóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Endurómur úr Evrópu.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Þetta er okkar dagur. Um baráttusöngva á Norð-
urlöndum frá 19. öld og fram eftir hinni tuttugustu.
09.00 Fréttir.
09.03 Samtal.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Bók vikunnar. Rætt er við gesti þáttarins um bók-
ina Stúlka með höfuð
11.00 Guðsþjónusta í Ástjarnarkirkju. Séra Kjartan Jóns-
son prédikar. Matthías V. Baldursson tónlistarstjóri.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Útvarpsleikhúsið: Þá yrði líklega farin af mér
feimnin. Umsjón: María Kristjánsdóttir. Verkið er byggt
á dagbókum Elku Björnsdóttur verkakonu. Þetta var
samvinnuverkefni útvarps og sjónvarps.
14.10 Frá útihátíðarhöldum 1. maí-nefndar verkalýðs-
félaganna í Reykjavík. Bein úts. frá Ingólfstorgi.
15.00 Maður á mann.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Úr tónlistarlífinu. Hljóðritun frá tónleikum Tríós
Kenny Werners í Salnum í Kópavogi sl. miðvikudag.
17.25 Orð af orði. Þáttur um íslenskt mál og önnur mál.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Vits er þörf.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Fimmtíu ára afmæli ASÍ. Dagskrá sem gerð var í
tilefni af fimmtíu ára afmæli ASÍ árið 1966.
20.25 Óskastundin. (e)
21.10 Fólk og fræði. Þáttur í umsjón háskólanema.
Ungliðahreyfing félagasamtaka. Steinunn Ýr Ein-
arsdóttir.
21.40 Keflvíkingasaga. Smásaga eftir Þórarinn Eldjárn.
Höfundur les.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Raddir Afríku. (e)
23.10 Frjálsar hendur.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
20.00 ÍNN í 10 ár
21.00 Af vettv. viðskipta
21.30 Sjónvarp Víkurfrétta
22.00 Hrafnaþing
23.00 Hvíta tjaldið
23.30 Eldhús meistaranna
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 KrakkaRÚV
10.10 Bækur og staðir
(Búðardalur)
10.15 Alla leið (e)
11.20 Hraðfréttir (e)
11.35 Augnablik – úr 50 ára
sögu sjónvarps (e)
11.50 Maðurinn og um-
hverfið (Ferðaþjónustan og
olíuleit við Jan Mayen)
12.20 Hásk. u. fólksins (e)
12.50 Rokk í Reykjavík
14.15 Tomorrow’s World
15.10 Svanavatnið Norski
ballettinn útfærir hinn
heimsfræga ballett á ný-
stárlegan hátt, (e)
16.45 Orðbragð II (e)
17.20 Íþróttaafrek sög-
unnar (Bob Champion og
Usain Bolt) Heimilda-
þáttaröð þar sem nokkrir
helstu viðburðir íþróttasög-
unnar eru rifjaðir upp.
17.45 Táknmálsfréttir
17.55 KrakkaRÚV
17.56 Ævt. Berta og Árna
18.00 Stundin okkar (e)
18.25 Basl er búskapur
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Landinn
20.15 Afmælishátíð ASÍ
RÚV sýnir frá afmælis-
hátíð ASÍ á frídegi verka-
lýðsins. Það fagnaði hundr-
að ára afmæli sínu 12. mars
með tónleikum.
21.20 Ligeglad Glæný ís-
lensk gamanþáttaröð með
leikkonunni og uppistand-
aranum Önnu Svövu
Knútsdóttur sem fer í æv-
intýralegt ferðalag til Dan-
merkur. B. börnum.
21.50 Svikamylla (Bedrag)
Lögreglumaðurinn Mads
er kallaður til við rannsókn
á líki sem rekið hefur á land
við vindorkuver. Bannað
börnum.
22.55 Hvíti guð (Fehér Is-
ten) Faðir Lili sleppir
hundinum hennar lausum.
Hún fer strax út að leita
hans í von um að væntum-
þykjan vísi henni veginn.
Bannað börnum.
00.55 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
Erlendar stöðvar
16.20 Community
16.45 League
17.05 First Dates
17.55 Hell’s Kitchen USA
18.40 The Flowerpot Gang
19.45 The Amazing Race
20.30 American Dad
20.55 Bob’s Burgers
21.20 Out There
21.45 South Park
22.10 The Originals
22.55 American Dad
23.15 Bob’s Burgers
23.40 South Park
Stöð 3
Fréttir um að stjörnurnar Kim og Kourtney Kardashian ograpparinn Kanye West væru á landinu ásamt fylgdarliðivoru ansi áberandi fyrr í þessum mánuði. Þau vörðu
nokkrum dögum í að skoða Ísland og í leiðinni kynntu þau það
rækilega fyrir milljónum manna sem fylgjast með þeim á sam-
félagsmiðlum. Einhverjir íslenskir aðdáendur Kim, Kourtney og
Kanye fóru á stúfana og eltu þau og tóku myndir á meðan stjörn-
urnar nutu þess í botn. Við skulum ekki gleyma því að flestir
sem eltust við hópinn voru á unglingsaldri ef marka má Snap-
chat-myndböndin sem Kim og Kourtney birtu.
Á meðan fjölmiðlar landsins kepptust við að færa fréttir af
þessu krúi til að svala þorsta Kardashian-aðdáenda fóru „of-
urtöffarar“ landsins á kreik og létu í sér heyra. Þessir töffarar
hneyksluðust í kór, bæði á þeim sem hafa áhuga á þessu fólki og
á þeim skrifa fréttir um
Kardashian-systurnar
og Kanye. „Af hverju er
verið að fjalla um þetta
fólk,“ skrifaði einhver
töffarinn á Facebook og
lækin hrúguðust inn.
Þeir sem læka svona töff
status fá sko frítt kúlstig sjáðu til.
Þessir töffarar vita ekkert hallærislegra en að fylgjast með
Kardashians og fíla tónlist Kanye West. Eins vita þeir ekkert
hallærislegra en að elta frægt fólk á götum úti.
En persónulega þykir mér ekkert hallærislegra en að finna
sig knúinn til að drulla hressilega og reglulega yfir allt það sem
fellur ekki undir þeirra áhugasvið. Frekar mikill hroki að þurfa
að segja öllum að þau
séu með betri áhuga-
mál og vandaðri tón-
listarsmekk en hinir.
Er þetta ekki annars
orðið ansi lúið dæmi,
að hneykslast á því
hvað „unga fólkið“ fíl-
ar? Er maður ekki
orðin svolítið súr og
bitur týpa þegar
maður getur
ekki setið á skoð-
unum sínum
varðandi eitthvað
eins ómerkilegt
og að fólk velji að horfa á einhvern tiltekinn sjónvarpsþátt í frí-
tíma sínum?
Sjálf myndi ég seint skilgreina mig sem Kardashian-aðdáanda
en mér fannst bara nokkuð jákvætt hvernig þær kynntu land og
þjóð þessa daga á meðan þær voru á landinu. Ég fór meira að
segja að fylgja þeim á Snapchat til að sjá hvaða fossa og fjöll þær
voru að skoða en annars var mér sama. Svo fannst mér krúttlegt
að hópur unglinga væri að elta þær um Skólavörðustíg. Það sem
var minna krúttlegt voru þessir fullorðnu einstaklingar sem
urðu að tjá sig um þessa „lúða“.
Á sama tíma og töffararnir hneyksluðust þá skriðu fréttir af
Kardashian og West hratt og örugglega upp lista yfir mest lesnu
fréttirnar. Þetta var greinilega það sem stór hluti landsmanna
hafði áhuga á að lesa þá stundina.
Og svo lengi sem fólk vill lesa um eitthvað, þá munu fjölmiðlar
skrifa um það, alveg sama hvort blaðamenn eða þeir allra svöl-
ustu hafi áhuga. Og til að svara ykkur sem spurðu í kommenta-
kerfinu, þá já, þetta er frétt.
Annars hefur það reynst mér vel í gegnum tíðina að sleppa því
að lesa fréttir um það sem ég hef engan áhuga á. Ég mæli með
að aðrir (líka þeir sem hlusta bara á mjög underground tónlist
og horfa einungis á heimildamyndir um flókin málefni) geri það
líka, þannig sleppum við mögulega við að skrifa skitna statusa á
Facebook og Twitter um hvað allir hinir eru asnalegir.
Kim, Kourtney og Kanye skoðuðu til dæmis jökla, fossa og fjöll.
Töffararnir og svo
allir hinir lúðarnir
Pistill
Guðný Hrönn
gudnyhronn@mbl.is
Hópurinn
heimsótti Bláa
lónið og keypti
sér íslenska
hönnun.