Morgunblaðið - 03.06.2016, Qupperneq 77

Morgunblaðið - 03.06.2016, Qupperneq 77
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. JÚNÍ 2016 Atvinnuauglýsingar                                                          ! "   #  !"#$% &'($) #*+(" !% &*),* "-, *. /&#* $%         "$          % ! &'!(  '  ( # )     *++,,-.  /%     *++,,0* Auglýst er eftir skólastjóra/kennara í Finnbogastaðaskóla í Árneshreppi á Ströndum Um er að ræða lítinn skóla í stórbrotnu umhverfi. Vegna smæðar samfélagsins eru kennarar með börn á skólaaldri hvattir til að sækja um. Starfið losnar haustið 2016 og er samkomu- lagsatriði hvenær nýr skólastjóri/kennari hefur störf. Húsnæði í boði og möguleikar á annarri atvinnu. Nánari upplýsingar veitir Eva Sigur- björnsdóttir oddviti, s. 451-4001 eða arneshreppur@arneshreppur.is Umsóknarfrestur er til 10. júní 2016. Vélstjóri Vanan vélstjóra vantar á 150 tonna rækjubát frá Hólmavík. Upplýsingar í síma 892 2107. Raðauglýsingar Raðauglýsingar Lóðir Áshildarmýri í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Eignarlóðir í frístundabyggð til sölu 75 km frá Reykjavík. Stærð á lóðum 5.000 fm - 15.800 fm. Rafmagn, heitt og kalt vatn. Upplýsingar veitir Hlynur í síma 824 3040. Sölusýning laugardag og sunnudag. Heitt á könnunni. Nauðungarsala Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Árakur 7, 0101, (229-7110), Garðabæ , þingl. eig. Örvar Sigurðsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 7. júní nk. kl. 15:00. Blikanes 19, Garðabær, fnr. 206-9366 , þingl. eig. Sara Lind Þrúðar- dóttir og Birgir Sigfússon, gerðarbeiðendur Jörvi fasteignir ehf. og Garðabær, þriðjudaginn 7. júní nk. kl. 14:30. Erluás 17, 0101, (225-5739), Hafnarfirði , þingl. eig. Eva Lísa Reynis- dóttir, gerðarbeiðandi Arion banki hf., þriðjudaginn 7. júní nk. kl. 10:00. Furuás 3, Garðabær, fnr. 225-5176 , þingl. eig. Karl Þorvaldsson, gerð- arbeiðandiTollstjóri, þriðjudaginn 7. júní nk. kl. 11:00. Hraunhólar 7, Garðabær, fnr. 207-0637 , þingl. eig. Alda Valgarðsdóttir, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. ogTollstjóri, þriðjudaginn 7. júní nk. kl. 14:00. Spóaás 10, ehl.gþ., Hafnarfjörður, fnr. 224-4616 , þingl. eig. Steinar Harðarson, gerðarbeiðandi Arion banki hf., þriðjudaginn 7. júní nk. kl. 10:30. Svöluás 12, ehl.gþ., Hafnarfjörður, fnr. 225-4912 , þingl. eig. Hjalti Þór Hannesson, gerðarbeiðandi Landsbankinn hf., Höfðabakka, þriðju- daginn 7. júní nk. kl. 09:30. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu 2. júní 2016 Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Álfaskeið 70, Hafnarfjörður, fnr. 207-2867 , þingl. eig. Vitor Manuel Guerra Charrua, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 6. júní nk. kl. 13:30. Einiberg 19, Hafnarfjörður, fnr. 208-1180 , þingl. eig. Þorgils Þorgilsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 6. júní nk. kl. 14:30. Eskivellir 5, Hafnarfjörður, fnr. 227-5756 , þingl. eig. Vilhelmína I Eiríks- dóttir og Steingrímur Guðmundsson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. og Íbúðalánasjóður, mánudaginn 6. júní nk. kl. 10:30. Eyrarholt 16, Hafnarfjörður, fnr. 222-3647 , þingl. eig. Steindór Benediktsson, gerðarbeiðendurTryggingamiðstöðin hf. ogTollstjóri, mánudaginn 6. júní nk. kl. 11:00. Grænakinn 11, 0201, (207-4999), Hafnarfirði , þingl. eig. Elín Marrow Theódórsdóttir, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarkaupstaður og Sýslu- maðurinn á Norðurlandi ves og Vörður tryggingar hf. og Íbúðalána- sjóður, mánudaginn 6. júní nk. kl. 15:00. Strandgata 43, Hafnarfjörður, fnr. 227-5039, þingl. eig. Kristófer Þórir Kjartansson og Ragnar Már Sævarsson, gerðarbeiðandi Íbúðalána- sjóður, mánudaginn 6. júní nk. kl. 14:00. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu 2. júní 2016 Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Byggðarendi 21, 203-5724, Reykjavík , þingl. eig. Sjöfn Bjarnadóttir, gerðarbeiðandi Arion banki hf., þriðjudaginn 7. júní nk. kl. 14:00. Grensásvegur 54, 203-3964, Reykjavík , þingl. eig. Jónína H Jóns- dóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf. og Reykjavíkurborg, þriðjudaginn 7. júní nk. kl. 13:30. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu 2. júní 2016 Félagsstarf eldri borgara Árskógar 4 Smíðar og útskurður með leiðbeinanda kl. 8:30-16:30. Innipútt opið kl. 11-12. Myndlist með Elsu kl. 13-17. Kvennahlaup ÍSÍ. Við ætlum að hlaupa, ganga, vera saman í tilefni af kvennahlaupsdeg- inum kl. 13 í dag. Þáttökugjald 2.000 kr., verðlaunapeningur, drykkur og snyrtiprufur innifalið. Áskirkja Sumardagsferð Áskirkju verður farin sunnudaginn 12. júní að Vík í Mýrdal. Messað í Víkurkirkju, hádegisverður á Icelandair Hótel Vík. Farið um Vík og komið við á áhugaverðum stöðum. Verð 6500 kr. Nánari upplýsingar hjá kirkjuverði Áskirkju í síma 588-8870. Vinsam- legast kynnið þátttöku fyrir 10. júní. Bólstaðarhlíð 43 Fréttaklúbbur kl. 10:40. Garðabær Félagsvist í Jónshúsi kl.13. Bíll frá Litlakoti kl.12, ef óskað er, frá Hleinum kl. 12:30, frá Garðatorgi 7 kl.12:40 og til baka að lokn- um spilum, Vorfagnaður FEBG kl. 20. Húsið opnar kl. 19.30. Gjábakki Handavinna kl. 9, botsía kl. 9:10, félagsvist kl. 20. Gullsmári Tiffanýgler kl. 9, ganga kl. 10. Hárgreiðslustofa og fótaaðgerðastofa á staðnum. Allir velkomnir! Hraunbær 105 Kaffiklúbburinn, allir velkomnir í kaffi kl. 9. Opin handavinna, leiðbeinandi kl. 9–12. Útskurður kl. 9. Morgunleikfimi kl. 9.45. Botsía kl. 10.30. Hádegismatur kl. 11.30. Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8-16, morgunkaffi og spjall til kl. 10:30, dagblöðin og púsl liggja frammi, morgunleikfimi kl. 9:45, matur kl. 11:30. Létt gönguferð um nágrennið kl. 13:30, kaffi kl. 14:30, hársnyrting. Hæðargarður 31 Við hringborðið kl. 8.50, thai chi kl. 9, listasmiðjan kl. 9, síðdegiskaffi kl. 14:30, púttið er byrjað. Allir velkomnir, nánar í síma 411-2790 Langahlíð 3 Kl. 10:30 blaðaklúbbur, kl. 13:30 frásagnarhópur kvenna, kl. 14:30 kaffiveitingar. Góða helgi! Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl. 8.30, trésmiðja kl. 9-12, listasmiðja með leiðbeinanda kl. 9-12, morgunleikfimi kl. 9:45, upplestur kl. 11, guðsþjónusta kl. 15, ganga með starfsmanni kl. 14. Uppl. í s. 4112760. Seltjarnarnes Kaffispjall í króknum kl. 10:30 og spilað í króknum kl. 13:30. Sléttuvegur 11-13 Kaffi á könnunni frá kl. 8:30-10:30, grillveislan hefst kl. 12:30, ekki verður matur frá Vitatorgi í hádeginu. Gæði í gegn ! Úrval af vönduðum þýskum her- raskóm úr leðri, skinnfóðruðum, í stærðum frá: 39 til 48. Gott verð. Til dæmis þessir: Teg: 205204 Mjúkir og þægilegir herraskór. Fáanlegir bæði reimaðir og óreimaðir. Verð: 14.850.- Teg: 204203 Mjúkir og þægilegir herraskór. Verð: 14.850.- Laugavegi 178 Sími 551 2070. Opið mán.-fös. 10–18, laugardaga 10–14. Sendum um allt land Erum á Facebook. Smáauglýsingar 569 Sundbolir • Tankini Bikini • Náttföt Undirföt • Sloppar Inniskór • Undirkjólar Aðhaldsföt • Strandföt Frú Sigurlaug Fylgstu með á facebook Mjódd s. 774-7377 Mikið úrval af náttfötum, náttkjólum og sloppum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.