Morgunblaðið - 03.06.2016, Qupperneq 77
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. JÚNÍ 2016
Atvinnuauglýsingar
! "
# !"#$% &'($) #*+(" !% &*),* "-, *. /&#* $%
"$
%
!&'!(
' ( #
) *++,,-.
/% *++,,0*
Auglýst er eftir
skólastjóra/kennara
í Finnbogastaðaskóla í Árneshreppi
á Ströndum
Um er að ræða lítinn skóla í stórbrotnu
umhverfi. Vegna smæðar samfélagsins eru
kennarar með börn á skólaaldri hvattir til að
sækja um.
Starfið losnar haustið 2016 og er samkomu-
lagsatriði hvenær nýr skólastjóri/kennari hefur
störf. Húsnæði í boði og möguleikar á annarri
atvinnu. Nánari upplýsingar veitir Eva Sigur-
björnsdóttir oddviti, s. 451-4001 eða
arneshreppur@arneshreppur.is
Umsóknarfrestur er til 10. júní 2016.
Vélstjóri
Vanan vélstjóra vantar á 150 tonna rækjubát
frá Hólmavík.
Upplýsingar í síma 892 2107.
Raðauglýsingar
Raðauglýsingar
Lóðir
Áshildarmýri
í Skeiða- og Gnúpverjahreppi
Eignarlóðir í frístundabyggð til sölu
75 km frá Reykjavík.
Stærð á lóðum 5.000 fm - 15.800 fm.
Rafmagn, heitt og kalt vatn.
Upplýsingar veitir Hlynur í síma 824 3040.
Sölusýning laugardag og sunnudag.
Heitt á könnunni.
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Árakur 7, 0101, (229-7110), Garðabæ , þingl. eig. Örvar Sigurðsson,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 7. júní nk. kl. 15:00.
Blikanes 19, Garðabær, fnr. 206-9366 , þingl. eig. Sara Lind Þrúðar-
dóttir og Birgir Sigfússon, gerðarbeiðendur Jörvi fasteignir ehf. og
Garðabær, þriðjudaginn 7. júní nk. kl. 14:30.
Erluás 17, 0101, (225-5739), Hafnarfirði , þingl. eig. Eva Lísa Reynis-
dóttir, gerðarbeiðandi Arion banki hf., þriðjudaginn 7. júní nk. kl. 10:00.
Furuás 3, Garðabær, fnr. 225-5176 , þingl. eig. Karl Þorvaldsson, gerð-
arbeiðandiTollstjóri, þriðjudaginn 7. júní nk. kl. 11:00.
Hraunhólar 7, Garðabær, fnr. 207-0637 , þingl. eig. Alda Valgarðsdóttir,
gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. ogTollstjóri, þriðjudaginn 7. júní nk.
kl. 14:00.
Spóaás 10, ehl.gþ., Hafnarfjörður, fnr. 224-4616 , þingl. eig. Steinar
Harðarson, gerðarbeiðandi Arion banki hf., þriðjudaginn 7. júní nk. kl.
10:30.
Svöluás 12, ehl.gþ., Hafnarfjörður, fnr. 225-4912 , þingl. eig. Hjalti Þór
Hannesson, gerðarbeiðandi Landsbankinn hf., Höfðabakka, þriðju-
daginn 7. júní nk. kl. 09:30.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
2. júní 2016
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Álfaskeið 70, Hafnarfjörður, fnr. 207-2867 , þingl. eig. Vitor Manuel
Guerra Charrua, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 6. júní
nk. kl. 13:30.
Einiberg 19, Hafnarfjörður, fnr. 208-1180 , þingl. eig. Þorgils Þorgilsson,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 6. júní nk. kl. 14:30.
Eskivellir 5, Hafnarfjörður, fnr. 227-5756 , þingl. eig. Vilhelmína I Eiríks-
dóttir og Steingrímur Guðmundsson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki
hf. og Íbúðalánasjóður, mánudaginn 6. júní nk. kl. 10:30.
Eyrarholt 16, Hafnarfjörður, fnr. 222-3647 , þingl. eig. Steindór
Benediktsson, gerðarbeiðendurTryggingamiðstöðin hf. ogTollstjóri,
mánudaginn 6. júní nk. kl. 11:00.
Grænakinn 11, 0201, (207-4999), Hafnarfirði , þingl. eig. Elín Marrow
Theódórsdóttir, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarkaupstaður og Sýslu-
maðurinn á Norðurlandi ves og Vörður tryggingar hf. og Íbúðalána-
sjóður, mánudaginn 6. júní nk. kl. 15:00.
Strandgata 43, Hafnarfjörður, fnr. 227-5039, þingl. eig. Kristófer Þórir
Kjartansson og Ragnar Már Sævarsson, gerðarbeiðandi Íbúðalána-
sjóður, mánudaginn 6. júní nk. kl. 14:00.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
2. júní 2016
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Byggðarendi 21, 203-5724, Reykjavík , þingl. eig. Sjöfn Bjarnadóttir,
gerðarbeiðandi Arion banki hf., þriðjudaginn 7. júní nk. kl. 14:00.
Grensásvegur 54, 203-3964, Reykjavík , þingl. eig. Jónína H Jóns-
dóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Orkuveita Reykjavíkur-vatns
sf. og Reykjavíkurborg, þriðjudaginn 7. júní nk. kl. 13:30.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
2. júní 2016
Félagsstarf eldri borgara
Árskógar 4 Smíðar og útskurður með leiðbeinanda kl. 8:30-16:30.
Innipútt opið kl. 11-12. Myndlist með Elsu kl. 13-17. Kvennahlaup ÍSÍ.
Við ætlum að hlaupa, ganga, vera saman í tilefni af kvennahlaupsdeg-
inum kl. 13 í dag. Þáttökugjald 2.000 kr., verðlaunapeningur, drykkur
og snyrtiprufur innifalið.
Áskirkja Sumardagsferð Áskirkju verður farin sunnudaginn 12. júní
að Vík í Mýrdal. Messað í Víkurkirkju, hádegisverður á Icelandair Hótel
Vík. Farið um Vík og komið við á áhugaverðum stöðum. Verð 6500 kr.
Nánari upplýsingar hjá kirkjuverði Áskirkju í síma 588-8870. Vinsam-
legast kynnið þátttöku fyrir 10. júní.
Bólstaðarhlíð 43 Fréttaklúbbur kl. 10:40.
Garðabær Félagsvist í Jónshúsi kl.13. Bíll frá Litlakoti kl.12, ef óskað
er, frá Hleinum kl. 12:30, frá Garðatorgi 7 kl.12:40 og til baka að lokn-
um spilum, Vorfagnaður FEBG kl. 20. Húsið opnar kl. 19.30.
Gjábakki Handavinna kl. 9, botsía kl. 9:10, félagsvist kl. 20.
Gullsmári Tiffanýgler kl. 9, ganga kl. 10. Hárgreiðslustofa og
fótaaðgerðastofa á staðnum. Allir velkomnir!
Hraunbær 105 Kaffiklúbburinn, allir velkomnir í kaffi kl. 9. Opin
handavinna, leiðbeinandi kl. 9–12. Útskurður kl. 9. Morgunleikfimi kl.
9.45. Botsía kl. 10.30. Hádegismatur kl. 11.30.
Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8-16, morgunkaffi og
spjall til kl. 10:30, dagblöðin og púsl liggja frammi, morgunleikfimi kl.
9:45, matur kl. 11:30. Létt gönguferð um nágrennið kl. 13:30, kaffi kl.
14:30, hársnyrting.
Hæðargarður 31 Við hringborðið kl. 8.50, thai chi kl. 9, listasmiðjan
kl. 9, síðdegiskaffi kl. 14:30, púttið er byrjað. Allir velkomnir, nánar í
síma 411-2790
Langahlíð 3 Kl. 10:30 blaðaklúbbur, kl. 13:30 frásagnarhópur kvenna,
kl. 14:30 kaffiveitingar. Góða helgi!
Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl. 8.30, trésmiðja kl. 9-12, listasmiðja
með leiðbeinanda kl. 9-12, morgunleikfimi kl. 9:45, upplestur kl. 11,
guðsþjónusta kl. 15, ganga með starfsmanni kl. 14. Uppl. í s. 4112760.
Seltjarnarnes Kaffispjall í króknum kl. 10:30 og spilað í króknum kl.
13:30.
Sléttuvegur 11-13 Kaffi á könnunni frá kl. 8:30-10:30, grillveislan
hefst kl. 12:30, ekki verður matur frá Vitatorgi í hádeginu.
Gæði í gegn !
Úrval af vönduðum þýskum her-
raskóm úr leðri, skinnfóðruðum, í
stærðum frá: 39 til 48. Gott verð.
Til dæmis þessir:
Teg: 205204 Mjúkir og þægilegir
herraskór. Fáanlegir bæði reimaðir og
óreimaðir. Verð: 14.850.-
Teg: 204203 Mjúkir og þægilegir
herraskór. Verð: 14.850.-
Laugavegi 178
Sími 551 2070.
Opið mán.-fös. 10–18,
laugardaga 10–14.
Sendum um allt land
Erum á Facebook.
Smáauglýsingar 569
Sundbolir • Tankini
Bikini • Náttföt
Undirföt • Sloppar
Inniskór • Undirkjólar
Aðhaldsföt • Strandföt
Frú Sigurlaug
Fylgstu með á facebook
Mjódd s. 774-7377
Mikið úrval af
náttfötum, náttkjólum
og sloppum