Morgunblaðið - 03.06.2016, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.06.2016, Blaðsíða 1
F Ö S T U D A G U R 3. J Ú N Í 2 0 1 6 Stofnað 1913  128. tölublað  104. árgangur  STYTTU FERÐALAGIÐ LENGDU FESTIVALIÐ SUMARHÁTÍÐIR 2016 FLUGFELAG.IS IS LE N SK A/ SI A. IS FL U 80 10 4 06 /1 6 Vertu tímanlega og bókaðu flugið núna á FLUGFELAG.IS FORSETA- KOSNINGAR VIÐTÖL | 48-66 Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Guðni Th. Jóhannesson nýtur stuðnings 54,8% aðspurðra í nýrri könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands fyrir Morgunblað- ið á fylgi við frambjóðendur til embættis forseta Íslands. Davíð Oddsson nýtur stuðnings 19,7% að- spurðra, Andri Snær Magnason, 12,3% og Halla Tómasdóttir 9,5%. Aðrir frambjóðendur mælast með undir 2% fylgi. Halla Tómasdóttir bætir við sig mestu fylgi frá síðustu könnun Fé- lagsvísindastofnunar sem birtist 14. maí. Þá mældist hún með 1,5% fylgi og hefur því bætt við sig um 8 prósentustigum miðað við síðustu könnun. Guðni Th. Jóhannesson tapar hins vegar mestu eða rúmum tólf prósentustigum, en hann mældist með um 67,1% fylgi í könnuninni sem Félagsvísinda- stofnun gerði 12. og 13. maí sl. Stuðningur við Andra Snæ Magnason eykst um 4,5 prósentu- stig og fylgi Davíðs Oddssonar hefur aukist um 2,3 prósentustig frá seinustu könnun. Könnunin var gerð 1. og 2. júní og náði til 2.000 manns í netpanel Félagsvísindastofnunar, sem vald- ir voru með handahófskenndu úr- taki fólks yfir 18 ára aldri á land- inu öllu. Alls svöruðu 893 könnuninni og er brúttó svarhlut- fallið því 45%. Guðni missir fylgi  Halla Tómasdóttir bætir við sig um átta prósentustigum milli kannana  Davíð mælist með 19,7% og Andri Snær 12,3% MSveiflur í fylgi við … »18 Kosningar »6, 30 Ný fylgiskönnun » Nokkrar sveiflur eru í fylgi við frambjóðendur. » Guðni mælist með stuðning rúmlega helmings í könnuninni en tapar engu að síður miklu fylgi frá síðustu könnun. » Davíð, Andri Snær og Halla bæta við sig fylgi milli kannana. Vatnajökull kemur allvel undan vetri, að sögn Finns Páls- sonar, verkefnastjóra í jöklarannsóknum hjá Háskóla Íslands. angur ásamt hópi vísindamanna til að rannsaka jökulinn bet- ur. „Sagan er svo ekki öll sögð fyrr en sumrinu lýkur.“ „Snjóalög eru svipuð og hefur verið síðustu fimmtán árin að meðaltali,“ segir Finnur, en í dag leggur hann af stað í leið- Vetur konungur færir Vatnajökul í mjúkar hendur sumars á ný Morgunblaðið/RAX  19% íslenskra stúlkna og 12% pilta í framhaldsskólum hafa skað- að sjálf sig einu sinni eða oftar og rúm 42% stúlkna og 29% pilta sem stunda nám í framhaldsskólum hafa einu sinni eða oftar hugleitt sjálfs- skaðandi hegðun. Þetta sýnir rann- sókn Rannsóknar & greiningar, sem gerð var meðal framhalds- skólanemenda. »46 Sjálfsskaðandi hegðun er algeng  „Við teljum þetta alls ekki æski- legt því prófið var fært fram svo nemendur hefðu 10. bekkinn til að ná markmiðum sínum. Þegar prófið er svo fært aftur til loka 10. bekkj- ar, eins og hér er gert ráð fyrir, þá er ekki verið að vinna með hags- muni nemenda að leiðarljósi.“ Þetta segir Guðbjörg Ragnars- dóttir, varaformaður Félags grunn- skólakennara, og vísar í máli sínu til fyrirhugaðra breytinga á fram- kvæmd samræmdra prófa, en ár- gangur 2001 mun einn árganga þurfa að þreyta prófin við lok 10. bekkjar í stað 9. bekkjar. »4 Ekki með hagsmuni nema að leiðarljósi Morgunblaðið/Eyþór Próf Breytingarnar eru gagnrýndar mjög. Vinna við undirbúning friðlýsingar Látrabjargs og nágrennis hefur verið sett á ís. Ekki hefur tekist að ná samstöðu meðal landeigenda. Umhverfisstofnun mun vera með lágmarksstarfsemi þar í sumar. Sigrún Ágústsdóttir sviðsstjóri seg- ir að hætta sé á skemmdum af völd- um stjórnlausrar umferðar ferða- fólks og minni möguleikar á að huga að öryggi fólks. »4 Ósamstaða um frið- lýsingu Látrabjargs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.