Orð og tunga - 01.06.2002, Qupperneq 30

Orð og tunga - 01.06.2002, Qupperneq 30
20 Orð og tunga fákalítill ‘fáskiptinn’. í B1 er orðið merkt Vf. Engin dæmi eru um það í Rm en fáein í Tm. Þau benda öll til Vestfjarða eða norðanverðs Vesturlands. ÁBIM merkir orðið ekki sem staðbundið og telur upprunann óvissan. Hann hefur dæmi um fák ‘fljótfærni, flónsleg framhleypni’ frá 17. öld og nefnireinnig orðinfákur.fáki ‘fljótfærmaður, flón’, fákalaus ‘stilltur, prúður, hæglátur’ og fákalegur ‘flónslegur’. flis ‘vefjur (gamasher) úr steinbítsroði’ (+Df.). Orðið er ómerkt í Bl. ÁBIM skrif- ar það með y, flys, og merkir sem staðbundið. í Rm var aðeins til eitt dæmi úr ís- lenskum sjávarháttum Lúðvíks Kristjánssonar: „Margbundið var um þessa vestfirzku sköturoðsvefju -flys eða flus, sem einkum var höfð til hlífðar við útiverk“ (IV:452). í Tm eru þrjú dæmi sem benda til norðanverðs Vesturlands og Vestfjarða. JÓlGrv þekkir orðið en ekki í þessari merkingu. frassa ‘úða’ (+Df.), frassi ‘úði’ (+Df.). B1 merkir orðin bæði Vf. og Af. Vestfirska heimildin er að öllum líkindum vasabókin, en austfirska dæmið hefur hann hugsanlega úr orðabókarhandriti Hallgríms Schevings sem hann orðtók rækilega. Þar stendur við sögninafrassa: „Það fr. úr þokunni. A.M.“, sem merkir „austanmál". Viðfrassi stendur: „= suddi úr þoku. A.M.“ ÁBIM setur orðin frassa og frassi undir flettumyndina/rava sem hann merkir 18. öld. I Rm er Scheving elsta heimildin um bæði orðin frá miðhluta 19. aldar. Flest önnur dæmi í Rm eiga sér vestíirskar rætur. Dæmin í Tm um sögnina frassa voru flestöll frá Vestfjörðum, en einnig voru tvær heimildir úr Dalasýslu. Frassi var hins vegar víðar þekkt. Utan Vestfjarða voru til dæmi úr báðum Múlasýslum og Austur-Skaftafellssýslu sem kemur heim og saman við handrit Schevings. frigd ‘viðurstyggð,viðbjóður’,frigdun ‘viðurstyggð,viðbjóður’ (+Df.), mig frigd- ar ‘jeg hef viðbjóðá’. B1 merkir orðin Vf. ÁBIM nefnireinnig öll orðin,frygð,frygðun og sögnina/rygda, hefur elst dæmi um þau frá 19. öld, gefur upp vestfirska framburðinn með [-gd-] og merkir þau staðbundin. Hann telur upprunann líklega vera danska orðið frygt ‘ótti’. Allmörg dæmi eru til um frygð í Rm og er varla unnt að segja með vissu að þau séu öll vestfirsk. Um frygðun voru til þrjú dæmi, tvö frá Guðmundi Hagalín og eitt úr þjóðsögum Jóns Árnasonar haft eftir kerlingu, sem alin var upp í Tálknafirði: „Það þókti mér, elskan mín góð, frygðun að heyra hvornin hún mólokaði hana móður sína“ (V:361). Ekkert dæmi var um sögnina í Rm. I Tm var ekkert dæmi um/rygd, fjögur um frygðun úr Arnarfirði, Dýrafirði og úr Vestur-Barðastrandarsýslu og þrjú dæmi um sögnina úr Arnar- og Dýrafirði. galapín. Engin merkingarskýring er skráð við orðið. Hjá B1 er aðeins vísað úr galapín í orðið galgopi og engin landshlutamerking er við það. ÁBIM skráir kross framan við orðið, sem merkir að það er úrelt. í T m voru tvö dæmi, eitt úr Húnavatnssýslu en annað úr Rangárvallasýslu. galvaskur ‘sá sem lætur mikið yfir sér; kemur hann þama galvaskur’(+Df.) . B1 merkir orðið Vf. og gefurmerkinguna ‘frejdig, hæftig’. ÁBIM hefurelst dæmi um orðið frá 19. öld og segir merkinguna ‘ótrauður, ósmeykur, tilbúinn í allt’. í orðalista Brynjólfs Oddssonar (sjá dornikur) stendur: „galvaskur flumúsa. *(Þú ert kominn galvaskur)“ (BA XXXIX: 156).21 Rm eru til fimm dæmi og er ekkert þeirra merkt eldra en frá miðhluta 20. aldar. Allmörg dæmi eru í Tm og bendir ekkert til að orðið sé staðbundið. 2Útgefandi merkir athugasemdir Brynjólfs með stjörnu (*).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Orð og tunga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.