Orð og tunga - 01.06.2002, Page 75

Orð og tunga - 01.06.2002, Page 75
Margrét Jónsdóttir: Um sagnirnar virka og verka 65 (14) a. Hugarástandið verkaði annarlega á hann... .. ./frosk.rit 1985 b. Sagan verkaði svo sterkt á mig... .. ./bleos.txt 1986 c. ... og lyfið verkar því ekki jafn vel á alla. .. ,/moggi/dag.gr. 1997 í þeim tíu dæmum sem eftir eru má í flestum tilvikum gera ráð fyrir því að forsetningin á og nafnliður séu undanskilin, ekki sé óeðlilegt að bæta þeim við. Dæmi um það má sjá í (15): (15) Hún inniheldurefni sem verkar slævandi... .. ./moggi/innl.gr. 1997 í ritmálssafni Orðabókar Háskólans er að finna mikinn fjölda dæma um sögnina verka. Þau spanna þriggja alda skeið; Þau elstu eru frá seinni hluta 16. aldar. 1 þeim má finna dæmi um þær merkingar sem lýst er í (13). í nútímamáli er líklega algengast að nota sögnina verka með forsetningunni á, sbr. líka dæmin í (14). Þegar dæmin í ritmálssafninu eru skoðuð kemur í ljós að elstu dæmi um þessa notkun eru frá fyrri hluta 19. aldar, það elsta úr orðabók Gunnlaugs Oddssonar frá 1819. Það og nokkur önnur má sjá í (16). Merkingin er alltaf 'hafa áhrif á, orka á, hrífa á’: (16) a. imponere, [[•••]] uppáleggia; fá á, verka á. OddsOrð, 87 19f b. ekki man eg til, að nokkurt tilfelli hafi verkað svo sterklega á mig. IJHúsf, 101 (1826) 19f c. Yms hljóð og hljómar verka þægilega á mörg dýr. SkNátt 1895-96,36 19s d. Það [:: brennivín] var bölvað á bragðið, oj! En það verkaði vingjarnlega. ÞórbÞStein, 134 20m e. hlaut að vera hægt að leiða það [::loftið] eftir endilangri jám- brautarlest og láta það síðan verka á hemlana. AlfrAB 16,57 20m Eins og sjá má í (16) em dæmin um verka + á í raun og vem ung en engin dæmi um þetta er að finna t.d. hjá Fritzner (1896). Jafnframt ber að geta þess að til em dæmi (17) um sögnina verka með þolfalli í sömu merkingu: (17) a. Hvernenn verkar nu Hprmungenn þolennmædina? VídPost II, 332 18f b. Brönugrös hafa menn haldið [[...]] verkuðu frjóvunarkraft. JÁþj2 IV, 22 19m í Orðastað Jóns Hilmars Jónssonar (2001) em dæmi um verka þar sem sögnin er notuð áhrifslaust en líka með forsetningunni á. Þetta má sjá í (18).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.