Orð og tunga - 01.06.2002, Page 91

Orð og tunga - 01.06.2002, Page 91
Stefán Karlsson: Fagrlegr - farlegr - fallegr 81 fyrir Hauk lögmann Erlendsson enda þótt skrifari hafi verið íslenskur (sbr. Elucidarius 1989:xliv-xlv). Niðurstaða þessarargreinarer að sú hugmynd Jóns Ólafssonar að lo. ‘fallegur’ og ao. ‘fallega’ eigi uppruna sinn í ‘fagrleg’-/ ‘fagrlig’- sé sennilegust þeirra skýringa á orðinu sem fram hafa komið, enda þótt hún hafi ekki átt upp á pallborðið hjá fræðimönnum síðustu öldina. /g/-brottfallið sem Jón gerði ráð fyrir í ‘fagrlig’- hefur haft í för með sér drjúgum eðlilegri og trúlegri samdrátt en flestur sá róttæki samdráttur sem Jón gerði ráð fyrir í orðsifjafræðum sínum á síðustu áratugum sínum (Jón Helgason 1926:311-13; Veturliði Óskarsson 1994), og sennilegra mun vera að hann hafi komið upp hér á landi en að myndin ‘falleg’- hafi borist um haf, þó að hún hafi vafalítið komið þar upp einnig. Enda þótt ‘fallig’- hafi verið til í íslensku máli a.m.k. frá því snemma á 14. öld, benda dæmin sem rakin vóru í 3. kafla til þess að skrifarar hafi litið svo á að ‘fallig’- væri óskýrmæli fyrir ‘fagrlig’- eða ‘fagurlig’-, latmæli sem varla verðskuldaði að komast á bókfell. Ritaskrá Alexander Jóhannesson. 1956. Islándisches etymologisches Wörterbuch. Bern. Ásgeir Blöndal Magnússon. 1989. íslensk orðsifjabók. Reykjavík. Barlaams saga. 1981= Barlaaams ok Josaphats saga. Utg. Magnus Rindal. Oslo. Björn Halldórsson. 1992. Orðabók. íslensk - latnesk - dönsk. Eftir handriti í Stofnun Árna Magnússonar í Kaupmannahöfn. Fyrst gefin út af Rasmusi Kristjáni Rask 1814. Ný útgáfa. Útg. Jón Aðalsteinn Jónsson. (Orðfræðirit fyrri alda 11.) Reykjavík. Christiansen, Hallfrid. 1946-48. Norske dialekter 1-3, Oslo. EinarG. Pétursson. 1998. Eddurit Jóns Guðmundssonar lœrða.... Þœttir úrfrœðasögu 17. aldar I. Reykjavík. Eiríkur Jónsson (Erik Jonsson). 1863. Oldnordisk Ordbog. Kjöbenhavn. Elucidarius 1957 = The Arna-Magnœan Manuscript AM 674a, 4to. Elucidarius (Man- uscripta Islandica 4). Útg. Jón Helgason. Copenhagen. Elucidarius 1989 = Elucidarius in Old Norse Translation. Útg. Evelyn Scherabon Firchow og Kaaren Grimstad. Reykjavík. Finnur Jónsson. 1914. Orðakver einkum til leiðbeiníngar um rjettritun. Kaupmanna- höfn. Finnur Jónsson. 1931. Lexicon poeticum linguœ septentrionalis. Kpbenhavn. Fóstbrœðra saga. 1925-27 (STUAGNL XLIX). Útg. Björn K. Þórólfsson. Kpbenhavn. ‘Fóstbrœðra saga’. 1943. Vestfirðingasggur. (Islenzk fornrit VI). Útg. Björn K. Þórólfs- son og Guðni Jónsson. Reykjavík. Fritzner, Johan. 1886-96. Ordbog over det gamle norske Sprog I—III. Kristiania. Guðbrandur Vigfússon. 1874. (Ásamt Richard Cleasby). An Icelandic-English Dicti- onary. Oxford. Guðmundar sögur biskups 1.1983. (Editiones Arnamagnæanæ B 6). Útg. Stefán Karls- son. Kaupmannahöfn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.