Orð og tunga - 01.06.2002, Side 95

Orð og tunga - 01.06.2002, Side 95
Veturliði Óskarsson: Fóviti - fóveti - fógeti 85 Eggerts Hannessonar og ætti því að vera mun yngri en bréfið sjálft (Eggert er fæddur um 1515, látinn um 1583). í leyfisbréfi konungs til Stefáns Skálholtsbiskups, sem gefið er út 1498 í Bághúsi (Bohus) í Noregi og varðveitt í transskript Björgvinjarbiskups og lögmanns Björgvinjar frá 1499, er minnst á „serdeilis vora ffoweta“ (DI 7:408); málið á bréfinu verður víst að telja einhvers konar íslensku fremur en norsku en er þó mjög dönskublandið. Orðmyndirnarfóviti,fóveti,fóeti koma ekki oftar fyrir í íslenskum fornbréfum fram til 1500.3 Næg dæmi eru hins vegartil um þær frá næstu áratugum (ritmyndir á borð við ‘fouite’, ‘fóuete’, ‘fovetin’, ‘foete’, ‘foveta’, ‘fovita’, ‘foeta’, ‘fouetum’ o.þ.h.). í 7.-9. bindi íslenzks fombréfasafns eru t.d. að minnsta kosti 35 dæmi frá tímabilinu 1501 til 1535.4 í 12. bindi, sem einkum geymir bréf frá miðri 16. öld, fann ég við lauslega leit 12 dæmi um þessar orðmyndir, öll frá árunum 1552-1554.1 bréfum og skjölum í Islenzku fornbréfasafni og Alþingisbókum næstu áratugi er hið sama uppi á teningnum, þar er af nægu að taka og alltaf áðurnefndar orðmyndir. Nokkur dæmi má nefna: Páll Stígsson hirðstjóri er titlaður/óv/n' í skjali 1563 (DI 14:182 ‘fovite’, ‘fovitanum’, ‘fovitinn’; Páll var fógeti líklega 1554—1560, eftirþað hirðstjóri) og hið sama á við um hálfbróðurhans Henrik Krag, fógeta og sýslumann, síðar hirðstjóra (frá 1567), í bréfum 1565-1566 (DI 14:374 og 482 ‘fouita’,377 ‘foueti’)ogJóhannBockholthirðstjóraískjölum 1570, 1573 og 1581 (Alþb. 1:27 ‘foueta’, 187 ‘fouita’, 432 ‘foeta’). (Þessir menn bera þó oftar titilinn konunglegur befalingsmaður, hirðstjóri eða höfuðsmaður). Á fyrstu áratugum 17. aldar virðast orðmyndimarfóveti,fóviti enn einhafðar; það á t.d. við um öll íslensk dæmi sem nefnd eru í registri 4. bindis Alþingisbóka (frá árunum 1606 til 1618). í 5. bindi fundust þessar orðmyndir ekki við lauslega leit; þar er hins vegarað finnanokkurdæmi um orðmyndina/ógeí/, t.d. ábls. 212 og 231 (1631,handrit frá 18,-19. öld), 585 og 586 (1639, þingbók Árna lögmanns Oddssonar frá 1631-1641, varðv. í frumriti). Tvö elstu dæmin em þó ekki ömgg þar sem þau eru úr yngri afritum. Eldri orðmyndin lifir áfram góðu lífi næstu áratugina. í bréfabók Þorláks biskups Skúlasonar (1597-1656) kemur fóveti fyrir í bréfi frá 1647; „Jenz Spfrinsonar /.../ fullmechtugz foveta yfer Jslandi" (Jón Þ. Þór 1979:150) en fógeti aldrei í bréfi frá biskupinum; hins vegar er eitt dæmi í konungsbréfi á dönsku frá 1617 (sama rit, bls. 41: ‘fogeder’). í Discursus Guðmundar Andréssonar (f. um 1615) frá því um 1647 kemur orðið tvívegis fyrir, í bæði skiptin orðmyndin fóeti (Jakob Benediktsson 1948:41,46). Athyglisverð eru ummæli Jóns Ólafssonar úr Grunnavík (f. 1705) og dæmi sem hann tekur við flettiorðið fógeti í orðabók sinni: „Foogefi, m. aliás fooviti, á Dan. en foged/... / illr fooviti er alldrei goodr, nemaannarkomi verri“.5 Þóttfógeti sé aðalorðið, sem hann rekur til dönsku og skýrir nánar á latínu (sleppt hér), þá getur hann þess um leið að það sé orðmyndin/óv/t/ sem annars (,,aliás“) sé notuð í íslensku. Að vísu tekur Jón dæmi af málshætti, sem endurspeglar tæplega daglegt mál þess tíma, og e.t.v. þarf 3Rétt er að hnykkja á því að hvorki fóviti, fóveti, fóeti néfógeti er að finna í þeim íslenskum ritum öðrum en íslenzku fombréfasafni sem Orðabók Ámanefndar í Kaupmannahöfn hefur orðlekið. Meðal rita frá því fyrir 1500 sem ég hef alhugað sérstaklega með tilliti til þessa orðs er Lögmannsannáll (eldri og yngri) og þar kemur orðið ekki fyrir. 4Við leit að dæmum frá 1501 og síðar í íslenzku fombréfasafni var að mestu stuðst við registur. 5Uppskrift Jakobs Benediklssonar í seðlasafni OH.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.