Orð og tunga - 01.06.2013, Blaðsíða 19

Orð og tunga - 01.06.2013, Blaðsíða 19
Jón Hilmar Jónsson: Að byggja undir íslensk-erlenda orðabók 9 andheitum. Innan merkingarflokksins áhyggjur eru einyrtar flettur m.a. áhyggjur, búksorgir, hugarvíl og sút og meðal tvíyrtra flettna eru hafa áhyggjur, bera ugg í brjósti, vera uggandi um sinn hag, vera í öngum sínum, <honum, henni> vex <þetta> í augum og <þetta> stendur <mér> fyrir svefni. Flettan <þetta> stendur <mér> fyrir svefni er auk þess í samheitavenslum við flettuna <þetta> heldur vöku fyrir <mér> og sams konar vensl eru á milli flettnanna láta sér <þetta> í augum vaxa og mikla <vandann> fyrir sér. Þannig getur íslenskt orðanet stutt merkingarflokkun í greiningar- og vinnsluferli íslensk-erlendra orðabóka þótt gera verði ráð fyrir að slík flokkun geti seint orðið tæmandi. I máltækniverkefninu Islenskur merkingarbrunnur (sjá Anna B. Nikulásdóttir 2012) er einnig fyrir hendi víðtæk merkingarflokkun á íslenskum orðaforða sem hagnýta má í sama skyni en þar er beitt öðrum og vélrænni aðferðum við greining- una. Gögnin sem þessi verkefni leggja til geta gegnt virku hlutverki þegar byggt er upp orða- og flettusafn íslensk-erlendrar orðabókar og auðveldað efnisafmörkun sem hæfir því hlutverki sem orðabókinni er ætlað að gegna. 4 Formgerð og framsetning merkingarbærra orðasambanda Hér að framan var minnst á orðflokkagreiningu sem helsta greiningar- þátt orðabókarefnis samkvæmt rótgróinni hefð. Þótt orðflokkagrein- ing eigi sér langa sögu hefur hún sjaldnast gegnt beinu flokkunarhlut- verki og segja má að takmörkuð áhersla hafi verið lögð á sérstöðu einstakra orðflokka í almennum orðabókum. I stafrænu umhverfi eru breyttar forsendur að þessu leyti, hægt er að skilyrða efnisflokkun og orðaleit við einstaka orðflokka og hægara er að samræma meðferð orðflokkanna í orðabókartextanum. En hefðbundin orðflokkagreining nær aðeins til stakra orða og með því verða fleiryrtar merkingarbærar einingar út undan og eiga sér ekki sambærilegan greiningarþátt. í íslensku orðaneti er viðhöfð málfræðileg mörkun á fleiryrtum flett- um sem gefur færi á formgerðarlegri flokkun þeirra (sjá Jón Hilmar Jónsson 2012:46-49). Mörkunin tekur að nokkru leyti mið af hinu orða- bókarlega umhverfi og er í vissum atriðum einfaldari en venjubundin málfræðileg textamörkun. Auk orðflokkagreiningar er megináherslan á fallmörkun, lexíkalskan breytileika í orðasamböndum og innbyrðis
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.