Orð og tunga - 01.06.2013, Blaðsíða 29

Orð og tunga - 01.06.2013, Blaðsíða 29
Jón Hilmar Jónsson: Að byggja undir íslensk-erlenda orðabók 19 sem nær í ríkari mæli til stakra orða. Stærra skref er að byggja upp tví- mála lýsingu á grundvelli íslenska efnisins þar sem samstæður hug- takalisti tengir málin saman. Unnið hefur verið að íslensk-sænskri lýsingu af því tagi sem að vísu er enn ófullgerð en hefur sýnt fram á gildi þess að nálgast orðabókarlegan samanburð tveggja mála frá hug- takslegu sjónarhorni (sjá Anna Helga Hannesdóttir o.fl. 2010). Ætla má að óháð hugtakaskipan, þar sem jafnt er skírskotað til málanna tveggja, myndi enn betur tryggja jafnvægi í orðabókarlýsingunni. 8 Niðurlag Hér hefur verið fjallað um efni og aðföng tvímála íslenskra orðabóka og hvernig aðstæður við gerð þeirra hafa mótað efnisskipan þeirra og framsetningu. Skortur á efnisgreiningu og efnisflokkun hefur komið í veg fyrir að nýjar orðabækur njóti í nægilegum mæli góðs af fyrri verkum og sá vandi blasir einkum við þegar horft er til eldri orðabóka í prentaðri mynd. Gögn sem liggja að baki endanlegum orðabókar- texta eru lítt eða ekki aðgengileg, og reynsla og innsæi orðabókarhöf- unda skilar sér ekki á frjóan hátt í nýjum verkum. Með tilkomu stafrænna gagna og veforðabóka hafa aðstæður breyst til hins betra að þessu leyti. Hægara er að halda utan um gögn sem gerð orðabókar byggist á og margvíslegt orðabókarefni er betur innan seilingar en áður. En enn meira máli skiptir að hægt er að greina og flokka orðabókarefni óháð tilteknum orðabókarnotum og án þeirrar ströngu takmörkunar sem jafnan gildir um orðabækur í endanlegri gerð og nýta slíka forgreiningu við vinnslu einstakra orðabóka. Þörfin fyrir almenna greiningu og flokkun lýtur sérstaklega að merkingarþættinum og það á í ríkum mæli við um tvímála orðabækur hvort sem litið er til viðfangsmáls eða markmáls. Skýr yfirsýn um orð og orðafar á einstökum merkingarsviðum stuðlar að markvissum efnistökum og áfangaskiptingu og þegar markmál er annars vegar eru merkingarvensl oft ein til leiðsagnar um viðeigandi jafnheiti. Gagnvart notkunarumhverfi orða, lýsingu orðasambanda og vali og framsetningu notkunardæma er forgreining með áherslu á sjálf- stæði fleiryrtra merkingarbærra eininga og samræmda framsetningu orðasambanda mikilvægur leiðarvísir. I Islensku orðaneti hefur farið fram umfangsmikil greining af því tagi sem tvímála íslenskar orða- bækur geta notið góðs af. Samræmd framsetning er þar forsenda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.