Orð og tunga - 01.06.2013, Blaðsíða 125

Orð og tunga - 01.06.2013, Blaðsíða 125
Guðrún Kvaran: Orðabókarstörf Konráðs Gíslasonar 115 i det enkelte."), fornmálsorðabók Johans Fritzners frá 1867 („har sine ubestridelige Fortjenester, men gjör sig paa den anden Side skyldig i mange Misforstaaelser.") og orðabók Cleasbys sem farið var að gefa út í heftum. Hann gagnrýndi þær allar, sagði þær þegar úreltar og ekki fræðilega unnar og taldi, þrátt fyrir nýlegar fornmálsorðabækur, fulla þörf á þeirri sem hann hafi unnið að um árabil. Athugasemdin um orðabók Cleasbys er birt í kafla 2. Konráð telur allar orðabækurnar fimm aðeins „Glossarier - kun Brudstykker af et fuldstændigt Lexikon." Hann segist engan veginn hafa gefið verkið upp á bátinn og muni helga því allan sinn tíma þegar hann hafi komið frá sér útgáfu á Njálu.7 Síðan bætir hann við: Vejen til et Maal, man onsker at naa, synes gjærne kortere, end den er i Virkeligheden; og da jeg fattede det Forsæt at udarbejde en Ord- bog over en saa rig Litteratur, som den oldnordiske, havde jeg - skjönt ovet i lexikalsk Excerpering omtrent fra mit 18. Aar af - dog ikke rigtig udmaalt Forholdet imellem min Opgave og den Tid det vilde være muligt for en enkelt at anvende derpaa i nogle Aar. Hann óskar eftir því að fá að ráða Eirík Jónsson sem aðstoðarmann þar sem honum sé ljóst að þetta sé ekki eins manns verk. Nú reiknar hann með að 10-12 ár þurfi til að ljúka verkinu sem sé alltbyggt á úrvinnslu úr handritum sem séu mjög mörg og sum erfið viðureignar. Fornmálsorðabók Konráðs kom aldrei út og handritið virðist með öllu glatað. Sama er að segja um svar ráðuneytisins um viðbótarstyrk. Engin bréf frá Konráði til ráðuneytisins eru varðveitt yngri en bréfið frá 1872. Hugsanlegt er að ýmsir orðalistar og listar yfir örnefni, viður- nefni og mannanöfn, sem varðveittir eru í Stofnun Arna Magnússonar í Kaupmannahöfn, hafi orðið til eftir að hann ákvað að hafa með slík nöfn án þess að unnt sé að fullyrða það en búast hefði mátt við að meira efni lægi fyrir miðað við að Konráð hafði unnið við verkið frá 1857 til 1865 þegar hann sækir um útgáfustyrk og virðist enn vera að 1872. 5 Niðurlag Af því sem fram er komið má ljóst vera að Konráð hafði áhuga á að íslendingar eignuðust orðabækur. Annars hefði hann tæplega eytt jafn miklum tíma í verk af því tagi. Hann virðist hafa haft ýmislegt á prjónunum sem ekkert varð úr eins og íslensk-danska nútímamáls- 7 Bókin kom út 1875.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.