Orð og tunga - 01.06.2013, Blaðsíða 77

Orð og tunga - 01.06.2013, Blaðsíða 77
67 Þórdís Úlfarsdóttir: islex - norræn margmála orðabók 7 Frekari þróun og notkunarmöguleikar Verkefni eins og islex felur í sér marga spennandi möguleika til frekari þróunar. Hægt er til dæmis að bæta við fleiri tungumálum í gagnagrunninn, og í undirbúningi er að finnska verði sjötta markmál orðabókarinnar. Einnig hafa enska, franska og þýska verið nefndar til sögunnar sem vænlegir kostir. islex er nú gefin út sem veforðabók en útgáfuformið getur breyst með tímanum. Þegar upphaflega var gengið til samstarfs við sænska og norska aðila stóð til að islex yrði prentaðar orðabækur milli ís- lensku og sænsku annarsvegur og íslensku og norsku hinsvegar. Það fyrirkomulag getur vel orðið að veruleika en hafa þarf í huga að tals- verður kostnaður fylgir umbroti og prentun orðabóka. Ennfremur er þá lokað fyrir möguleikann á viðbótum og leiðréttingum sem svo fyr- irhafnarlítið er að bæta inn í rafrænt verk. Á móti kemur að prentuð orðabók hefur ætíð nokkurn híbýlaþokka í bókahillu eða á borði og sumir vilja frekar nota orðabækur á pappír en í tölvu. Með tilkomu rafbóka og lestölva (lesbretta) er orðið til þriðja sniðið sem hvorki er á vef né pappír. Vel má vera að slík útgáfa á islex líti dagsins ljós innan fárra ára. Orðabækur á geisladiskum hafa áður gegnt svipuðu hlutverki en útgáfa efnis á geisladiskum hefur nú að miklu leyti vikið fyrir öðrum miðlum. islex er líka kjörinn efniviður í nýja íslensk-íslenska orðabók, en slíka bók af hentugri stærð hefur sárlega vantað í nokkra áratugi. Sam- hliða vinnunni við islex hefur orðið til stofn í nýja íslenska orðabók yfir nútímamálið með vandlega völdum uppflettiorðum, orðskýring- um og notkunardæmum. Orðskýringar á íslensku í islex eru upp- haflega tilkomnar til þess að auðvelda þýðendunum verk sitt en þær hafa gert það að verkum að vísir að íslensk-íslenskri orðabók hefur myndast sem hliðarafurð. Skýringarnar eru þó ekki alltaf nægilega vandaðar til að vera birtingarhæfar eins og sakir standa. Ekki þyrfti þó mjög mikla viðbótarvinnu til að hægt væri að gefa út handhæga, meðalstóra íslenska orðabók. Eins og hún er hönnuð hentar iSLEX-orðabókin vel til að nota við tungumálakennslu í skólum þar sem hún er mjög þægilegt verkfæri. Einnig er hún kjörin til þess að búa til kennsluefni fyrir grunnskóla og menntaskóla, og hefur nú þegar verið unnið slíkt verkefni fyrir menntaskóla (sjá ioiviu.flensborg.is/islex). islex er ekki aðeins orðabók heldur hefur sprottið af verkefninu stórt gagnasafn um norrænu tungumálin. Sérhvert íslenskt uppfletti-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.