Orð og tunga - 01.06.2013, Blaðsíða 9

Orð og tunga - 01.06.2013, Blaðsíða 9
Formáli ritstjóra í þessu hefti Orðs og tnngu er sjónum einkum beint að íslensku sem viðfangsmáli í tvímála orðabókum. Vorið 2011 var haldið málþing á vegum tímaritsins undir yfirskriftinni Islenska sem viðfangsmál í íslensk- erlendum orðabókum. Sjónarmið og aðferðir við öflun, val og framsetningu efiisins. Fimm fyrirlesarar, sem boðið var að taka þátt í þinginu, ræddu þemað frá ýmsum hliðum. Þrír þeirra fjölluðu um efnið út frá reynslu af gerð nýlegra íslensk-erlendra orðabóka: Guðrún H. Tulinius (íslensk-spænsk orðabók), Stanislaw J. Bartoszek (íslensk-pólsk, pólsk-íslensk orðabók) og Þórdís Ulfarsdóttir (islex orðabókin) en þau Kristín Bjarnadóttir og Jón Hilmar Jónsson ræddu efnið almennt og nálguðust það hvort frá sínu sjónarhorni. Þema heftisins er það sama og málþingsins og hér birtast þrjár greinar sem byggðar eru á fyrirlestrum sem þar voru haldnir auk fjórðu greinarinnar sem fjallar um sama efni. Grein Jóns Hilmars Jónssonar, Að byggja undir íslensk- erlenda orðabók. Forgreining og orðabókarefni, fjallar um efnisöflun og framsetningu efnisins í Ijósi tví- og margræðni uppflettiorðanna og merkingarvensla á milli þeirra með skírskotun til Islensks orðanets, verkefnis sem hann hefur unnið að um árabil. Kristín Bjarnadóttir ræðir tiltækar aðferðir við söfnun og val uppflettiorða fyrr og nú í grein sem nefnist Hvert á að sækja orðaforðann í orðabók? og segir frá nýjum möguleikum sem hafa verið að opnast á síðustu árum með tilkomu rafrænna textasafna og málheilda auk ýmiss konar mál- tæknitóla, þ. á m. til sjálfvirkrar orðtöku úr rafrænum textum. Þór- dís Ulfarsdóttir gerir ítarlega grein fyrir gerð og einkennum hinnar norrænu iSLEX-veforðabókar í grein sem nefnist Islex - norræn marg- mála orðabók og fjallar þar m.a. um íslensku sem viðfangsmál í því verki. Loks er í þessum hluta grein eftir Rósu Elínu Davíðsdóttur, sem vinnur að doktorsritgerð í orðabókafræði við Háskóla Islands og Sorbonneháskóla, með titilinn Hlutverk tvímála orðabóka. Olíkar not-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.