Orð og tunga - 01.06.2013, Blaðsíða 42

Orð og tunga - 01.06.2013, Blaðsíða 42
32 Orð og tunga 3.1 Rafrænir textar Á OH var byrjað að safna rafrænum textum um eða upp úr 1980. Safn- ið heitir íslenskt textasafn og í því eru nú u.þ.b. 67 milljón lesmálsorð. Þar eru gamlir og nýir textar af ýmsum toga sem skiptast á milli 30 efnisflokka. Safninu fylgir ekki orðalisti og engin leið er að komast að því hver orðaforðinn er nema með málfræðilegri greiningu. Orða- bókarmaðurinn þarf því að vita fyrir fram að hverju hann er að leita og getur ekki að óbreyttu notað safnið til orðtöku. Það er hins vegar frábær uppspretta dæma, með þeim annmarka þó að flokkun dæm- anna getur verið mjög seinleg, m.a. vegna tvíræðni orðmynda. I al- gengum orðum geta dæmi líka orðið óviðráðanlega mörg og þá getur verið djúpt á því sem leitað er að og erfitt að ná yfirsýn yfir efnið. Önnur heimild sem vænlegt er að leita dæma í er t.d. tímaritasafn Landsbókasafns - Háskólabókasafns, Tímarit.is. Þar eru ljóslesnir textar, ásamt myndum af ritunum. Kosturinn við tímaritasafnið er að aldursmerking skilar sér vel með dæmunum en helsti ókosturinn er sá að í ljóslestrinum er talsvert af villum. Þá er vert að nefna Islenskan orðasjóð, sem áður var minnst á (sjá nmgr. 2), sem er risavaxið safn af íslenskum vefsíðum en talsvert er af villum í því safni líka. Þessar heimildir nýtast best til leitar að tiltölulega sjaldgæfum orðum sökum þess hve seinlegt er að leita í þeim. 3.2 MÍM og BÍN MÍM er textasafn með málfræðilegri greiningu sem unnið hefur verið að á OH og Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum frá árinu 2002. Textarnir eru allir frá 2000-2009 og þeir eru úr eins fjölbreyttu efni og nokkur kostur er. I MIM eru u.þ.b. 25 milljón lesmálsorð. Hverju orði fylgir mark, þ.e. greiningarstrengur fyrir orðflokk og beveinearleear upplýsinear. Markamengið er stórt, yfir 600 mörk (Sigrún Helgadóttir 2012). Með því að bera saman MIM og BIN ætti að vera hægt að finna ný orð í málinu eða a.m.k. þau orð sem ekki hafa ratað til orðabókar- manna. Jafnframt finnast gloppur í BIN sem þarf að uppfæra jafn- óðum. Mikilvægasti kosturinn við MIM til orðabókargerðar er sá að þar gefst í fyrsta sinn kostur á skilvirkri vinnu við orðalista með tíðnitölum sem t.d. er hægt að nota til flokkunar á uppflettiorðum í orðabók. Með þessu ætti að vera tryggt að algengustu orð vanti ekki,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.