Orð og tunga - 01.06.2013, Blaðsíða 109

Orð og tunga - 01.06.2013, Blaðsíða 109
Giiðrím Kvaran: Orðabókarstörf Konráðs Gíslasonar 99 einstakar greinar í orðabók Cleasbys frá blaðsíðu 249 til 493. í öðru bréfi frá 30. nóvember sama ár eru viðbætur frá blaðsíðu 352 til 393. Ekki er ólíklegt að Konráð hafi verið búinn að skrifa áður um fyrri hluta orðabókarinnar en bréf um það fundust ekki. Svör Konráðs eru fræðilega unnin, ekki örlar á gremju, en ljóst er að hann hafði ýmislegt út á einstök atriði að setja. Það verður ef til vill seint hægt að sýna fram á hvaða hlut Konráð, og reyndar aðrir íslendingar líka, átti í íslensk-ensku orðabókinni, en ef marka má það sem dregið var fram hér að framan er hann allmikill. Oumdeilanlegur er hlutur hans í þeirri orðabók sem rætt verður um í næsta kafla. 3 Dönsk orðabók með íslenzkum þýðingum Nánast á sama tíma og Konráð tók að vinna að íslensk-enskri forn- málsorðabók fyrir Cleasby hófst hann handa við að semja Danska orðabók með íslenzkum þýðingum. Upphaflega átti orðabókin að verða samvinnuverkefni þeirra Konráðs og Jóhanns Halldórssonar sem dvaldist í Kaupmannahöfn frá 1834 til dauðadags 1844 (Páll Eggert Olason III 1950:24-25). I formála kemur fram að þeir skiptu verkinu þannig að Jóhann átti að sjá um stafkaflann m-o og hafði lokið við m og mestan hluta af n þegar hann féll óvænt frá. Eftir það sinnti Konráð verkinu einn og segir í formála (1851:111): Eptir lát hans breytti jeg nokkuð öllu sniði bókarinnar (eins á þeim hlutanum, sem jeg hafði unnið sjálfur), en hagnýtti það sem hann var búinn með, og vitnaði í það þar sem mjer þótti fallið. Tilvísanir til Jóhanns eru merktar með skammstöfuninni Jóh. Konráð lætur þess einnig getið að Jóhann hafi verið hvatamaður þess að sótt var um styrk til verksins. Bókin kom út í Kaupmannahöfn 1851. Hún er 596 blaðsíður í stóru broti, þrídálka. Formáli bókarinnar er mjög rækilegur og gerir Konráð þar grein fyrir þeim orðabókum sem hann notaði. Dönskuna segist hann að mestu hafa tekið úr Dansk Ordbog frá 1833 eftir Christian Molbech. Samanburður við hana sýnir að Konráð hefur fylgt henni nokkuð ítarlega. Sumt segist hann hafa tekið úr Dansk Ordbog udgiven under Videnskabernes Selskabs Bestyrelse í sex bindum frá 1793-1848 en útgáfu þess verks lauk ekki fyrr en með áttunda bindi 1905 þannig að Konráð hafði ekki aðgang að síðasta hluta stafrófsins. Þá nefnir hann Fremmed-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.