Orð og tunga - 01.06.2015, Side 38
26
Orð og tunga
Stefán Karlsson. 2004. The Icelandic Language. Transl. by Rory McTurk. Lon-
don: Viking Society for Northern Research, University College London.
Sveinn Sölvason. 1754. Tyro Juris edur Barn i Logum. [...] Copenhagen.
Svabo, J.C. 1966-1970. Dictionarium Færoense. Færosk-dansk-latinsk ordbog. Ed.
by Chr. Matras. 2 Vols. Færoensia VII—VIII. Copenhagen: Munksgaard.
Sverrir Hólmarsson, Christopher Sanders & John Tucker (eds.). 2009. Islensk-
ensk orðabók. Concise Icelandic-English Dictionary. 2nd edition. Reykjavík:
Forlagið. [First edition 1989.]
timarit.is = The digital library at the Icelandic National and University Li-
brary. http://www.timarit.is.
Veturliði Óskarsson. 2003. Middelnedertyske láneord i islandsk diplomsprog frem
til ár 1500. Bibliotheca Amamagnæana 43. Copenhagen: C.A. Reitzels for-
lag.
Vilmundur Jónsson. 1955. Vörn fyrir veiru. Frjáls þjóð 7.5., pp. 5-7.
Þjóðólfur 25.4.1850.
Þorlákur Ó. Johnson. 1879. Mínir vinir, dálítil skemmtisaga. Reykjavík.
Keywords
loanwords, Icelandic, prefix, halted borrowing, private letters
Lykilorð
tökuorð, íslenska, forskeyti, hamlað tökuorðaferli, einkabréf
Útdráttur
Orð með þýskættaða forskeytinu be- bárust inn í íslensku frá fimmtándu öld og fram
á þá tuttugustu, að mestu úr dönsku. Nálega 300 slík orð er að finna í seðlasöfnum
Orðabókar Háskólans. Nær engin þeirra eru þó nothæf í nútímamáli og er brott-
hvarf þessara orða athyglisvert dæmi um það sem kalla má hamlað eða stöðvað
tökuorðaferli. Á nítjándu öld dró mjög úr straumi orða af þessum toga inn í málið og
orð, sem fyrst koma fyrir í tuttugustu aldar textum, eru nær öll úr sögulegum skáld-
sögum og sjómannamáli. Fáein orð með þessu forskeyti eru íslenskar nýmyndanir og
þótt forskeytið hafi aldrei orðið virkt sem orðmyndunarforskeyti, eða sem fyrirmynd
við innlenda orðmyndun, gætu þessi orð bent til að svo hefði getað orðið. Orð af
þessum toga voru á sínum tíma gagnrýnd af málhreinsunarmönnum og gefið hefur
verið í skyn að þau hafi verið talsvert algeng í máli fyrri alda. Athugun á texta 1.640
einkabréfa frá nítjándu öld bendir þó ekki til þess að slík orð hafi verið algeng í máli
alþýðufólks á þeirri öld og lauslegur samanburður við blaðatexta sömu aldar styður
þá ályktun.
Veturliði G. Óskarsson
Department of Scandinavian Languages
Uppsala University
veturlidi.oskarsson@nordiska.uu.se