Orð og tunga - 01.06.2015, Side 102
90
Orð og tunga
ályktun að mannleg hugsun sæki sér efnivið í algilt hugrænt gangverk
þegar fólk tjáir tilfinningar eins og til dæmis hræðslu og jafnvel hungur
og ofát. Samkvæmt rannsóknum fræðimanna (Penas Ibánez, Pamies
og Inesta) fyrirfinnast orðasambönd af þessum toga í ýmsum tungu-
málum og spænska og íslenska skipa sér í þann hóp. í þessu sam-
bandi má geta þess að Kínverjar „gera á sig af hræðslu" og sama er
uppi á teningnum meðal Rússa og hjá Gvaraníum í Suður-Ameríku.
I kínversku er t.a.m. sagt væta buxurnar afhræðslu (§7Wlf), á rúss-
nesku míga á sig af hræðslu (onncaTbca ot CTpaxa) (Penas Ibafiez og
Erla Erlendsdóttir 2014) og Gvaraníar segja okyhyje okakapa peve 'hann
hræðist, hann gerir í sig' (Pamies og Inesta 2000).
Flokkun orðasambanda með skapalóni Pamies og Inesta gerir kleift
að sýna merkingarvensl þeirra og flokka þau eftir tiltölulega fáum
grunnmyndum og erkimyndhvörfum en það auðveldar til muna að
bera saman orðasambönd milli tungumála og finna jafngildi þeirra í
þeim málum sem um ræðir hverju sinni.
Heimildir
Bergsveinn Birgisson. 2012. Stuttur kveikur Skalla-Gríms. Tvær umþenkingar
um hugræn fræði. Ritið 3:43-66.
Casas Gómez, Miguel. 2000. Tabú de palabra e interdicción conceptual.
I: Antonio Pamies Bertrán og Juan de Dios Luque (ritstj.). Trabajos de
lexicología y fraseología contrastivas, bls. 79-98. Granada: Método Ediciones.
Dobrovol'skij, Dimitri og Elisabeth Piirainen. 2006. Cultural knowledge and
idioms. International Journal ofEnglish Studies 6 (1):27-41.
Fichtner, Bernd. 1992. Metaphor and Learning Activity. í: Y. Engeström, R.
Miettinen og R.L. Punamáki (ritstj.). Perspectives on Activity Theory, bls.
314-324. Cambridge: Cambridge University Press.
García-Page Sánchez, Mario. 2008. Introducción a la fraseología espanola. Estu-
dios de las locuciones. Barcelona: Anthropos.
íslensk orðabók.2002. Ritstj. Mörður Árnason. Reykjavík: Edda.
Jakob Benediktsson. 1983. Myndhverfing. í: Jakob Benediktsson (ritstj.).
Hugtök ogheiti í bókmenntafræði, bls. 187-188. Reykjavík: Bókmenntafræði-
stofnun Háskóla Islands / Mál og menning.
Jón. G. Friðjónsson. 2006. Mergur málsins - íslensk orðatiltæki, uppruni, saga og
notkun. Reykjavík: Mál og menning.
Jón Hilmar Jónsson. 2005. Stóra orðabókin um íslenska málnotkun. Reykjavík:
JPV útgáfa.
Kövecses, Zoltán. 1995. Anger: Its language, conceptualization and physiol-
ogy. I: John R. Taylor og Robert E. MacLaury (ritstj.). Language and the