Orð og tunga - 01.06.2015, Síða 110

Orð og tunga - 01.06.2015, Síða 110
98 Orð og tunga Þgf.ft. orðsins hjalt er hjöltum. Það er að formi sambærilegt þágufalls- myndinni hjörtum, af orðinu lijarta, sem hér er valið til samanburðar. A grundvelli þessa snertiflatar geta orðið til meiri líkindi: hjöltu(n) sbr. hjörtu(n). Þessi breyting er nokkuð óvænt og í 6. kafla verður rætt um hugsanlegar ástæður hennar. En í þessum kafla er litið á stöðu tvímyndanna hjöltu(n) og hjölt(in) í nútímamáli. Þegar málbreytingar verða er það oft svo að nýjungin og eldra af- brigðið lifa um tíma hlið við hlið. Nýjungin vinnur svo smám saman á og verður að lokum einráð eða því sem næst. Þannig hefur t.d. myndin ketti (þf.ft.) leyst af hólmi eldri myndina köttu og ermi (nf.et.) hefur komið í stað ermur. Sá tími, sem nýjung og eldra afbrigði lifa saman, getur verið býsna langur, hann getur verið mörg hundruð ár. Þannig lifðu fornafnsmyndirnar sjá og þessi (nf.kk.et., nf.kvk.et.) hlið við hlið frá 13. til 16. aldar (Katrín Axelsdóttir 2014:204). Stirðnaði fyrri liðurinn hvoru- í beygingu fornafnanna hvortveggi og hvor tveggja var kominn upp um 1500 en hann hefur ekki enn komið alfarið í stað beygðra fyrri liða (Katrín Axelsdóttir 2014:358). Það má líka ímynda sér að tvímyndir lifi hlið við hlið „endalaust", þ.e. hvorug nái nokkurn tíma að sigra. Þannig virðist staðan t.d. vera hvað varðar þágufallsmyndirnar tveim og tveimur. Þær hafa verið notaðar jöfnum höndum öldum saman og hvorug virðist vera á útleið. í þessu sam- bandi er einnig vert að minnast á að stundum eru breytingar gerðar afturreka með áróðri. Þá leysir nýjungin ekki eldra afbrigðið af hólmi heldur er vörn snúið í sókn, eldra afbrigðið heldur velli og nýjungin lætur undan síga. Sjálfsagt er að spyrja hver staða hjöltu(n) er gagnvart hinu eldra hjölt(in). Sækir nýjungin á, er jafnræði með myndunum eða er nýjung- in kannski á undanhaldi? Að þessu er ekki gott að komast á grundvelli ritheimilda. Orðið hjalte r heldur sjaldgæft og hlutfallstölur úr völdum ritum segðu því lítið. Leitarvélar gæfu einnig ótrausta niðurstöðu því að allstór hluti fundinna dæma er úr fornritum. En það er óhætt að segja að báðar myndirnar, hjöltu(n) og hjölt(in), lifi góðu lífi. í (5) eru nokkur dæmi um hjöltu(n) frá síðustu árum og áratugum: (5) a. Eg skal sýna þér hjöltun á mínum [hníf], sagði maður- inn. (Halldór Kiljan Laxness 1943:205) b. og hélt um mundriðann annarri hendi en hinni um sax- hjöltun (Halldór Kiljan Laxness 1952:62)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.