Orð og tunga - 01.06.2015, Side 124
112
Orð og tunga
staðan er ekki sú sama og í íslensku. Bent var á að þýðing enska orðs-
ins gæti verið vandasöm.
Loks var rættum ástæðurbreytingarinnarhjölt(in) ->hjöltu(n). Þetta
er heldur óvænt breyting því að þarna er orð, sem tilheyrir stórum og
stöðugum beygingarflokki (fl-stofnum hvorugkynsorða, s.s.fjall), farið
að laga sig að beygingu lítils flokks («n-stofnum hvorugkynsorða, s.s.
auga). Tvær skýringar voru nefndar á þessari óvæntu þróun. Annars
vegar var rætt um hugsanleg áhrif frá orðinu hjarta en milli þess orðs
og orðsins hjalt eru talsverð hljóðleg líkindi. Hins vegar var rætt um
hugsanleg áhrif frá þeim orðum an-stofna sem vísa til einhvers tvenns
í fleirtölu, s.s. auga, eyra og lunga, en fleirtala orðsins hjalt getur vísað
til tvenndar, hvort sem um eldri eða yngri merkinguna er að ræða.
Heimildir
Bandle, Oskar. 1956. Die Spracheder Guðbrandsbiblía. Bibliotheca Arnamagnæ-
ana XVII. Kaupmannahöfn: Ejnar Munksgaard.
Biblia. 1584. Hólum.
Biblían. 2007. http://biblian.is/Biblian/ (23. júní 2014).
BIN = Beygingarlýsing íslensks nútímamáls. Ritstj. Kristín Bjamadóttir. http://
bin. arnastofnun.is/ (28. febrúar 2011).
Bybee, Joan L. og Carol Lynn Moder. 1983. Morphological classes as natural
categories. Language 59:251-270.
Bybee, Joan L. og Dan I. Slobin. 1982. Rules and schemas in the development
and use of the English past tense. Language 58:265-289.
Campbell, Lyle. 2004. Historical Linguistics. (2. útg.) Edinborg: Edinburgh
University Press.
Chambers Dictionary of Etymology. 1988. Ritstj. Robert K. Barnhart. Edinborg:
Chambers.
Cleasby, Richard og Gudbrand Vigfusson. 1874. An Icelandic-English Diction-
ary. Oxford.
DV. 2001. Heiti potturinn. 22. mars, bls. 6.
Edda. Die Lieder des Codex Regius. 1962. Útg. Hans Kuhn. Heidelberg: Carl
Winter, Universitátsverlag.
Ensk-íslensk orðabók. 1984. Jóhann S. Hannesson bjó til prentunar ásamt
fleirum. [Reykjavíkj: Orn og Örlygur.
Fornaldar sögur Norðurlanda II. 1950. Guðni Jónsson bjó til prentunar. Reykja-
vík: íslendingasagnaútgáfan.
Friðrik Erlingsson. 1992. Benjamín dúfa. Reykjavík: Iðunn.
Fritzner, Johan. 1886-1896. Ordbogover Detgamle norske Sprog I—III. Kristiania.
Fritzner, Johan. 1972. Ordbog over Det gamle norske Sprog IV. Ósló: Universi-
tetsforlaget.