Orð og tunga - 01.06.2015, Síða 134

Orð og tunga - 01.06.2015, Síða 134
122 Orð og tnnga í orðhluta. Tæknilega eru ýmsar aðferðir viðhafðar við orðskiptingu en þeim má skipta í tvo flokka. Sá fyrri samanstendur af aðferðum sem styðjast við þýðingarorða- bækur á milli viðfangsmálsins (þar sem reglur um samsett orð eru virkar) og markmáls þar sem orðhlutaskil samsettra orða eru ótvíræð, t.d. í ensku þar sem samsett orð eru gjarnan rituð með orðabilum (t.d. team spirit, lawn tennis). Slíkar orðabækur má t.d. vinna upp úr samhliða málheildum eins og Brown (2002) gerir fyrir þýsku og ensku. Skipting þar sem þýðingin á orðhlutunum stemmir við þýðinguna á samsetta orðinu sjálfu verður þarna fyrir valinu. I tilbúnu dæmi úr íslensku er valið á milli lið, .. . , +sandi, .., og liðs, .. , . ,+andi, ... en þar yrði seinni skiptingin fyrir valinu, sbr. ensku þýðinguna 'team spirit'. Gögn af þessu tagi eru ekki tiltæk fyrir íslensku og aðferðin er því ekki nothæf. Aðrar aðferðir skipta samsettum orðum í þekkta orðhluta og meta líkindi hverrar skiptingar út frá tíðni orðhlutanna. Koehn og Knight (2003) finna allar runur af þekktum sjálfstæðum orðum sem saman geta myndað tiltekið samsett orð og meta líkurnar á hverri skiptingu út frá margfeldismeðaltali (e. geometric mean) orðtíðni hlutanna eins og sjá má í Töflu 5 fyrir orðið þingstörfunum. Akvæði Orðtíðni Haus Orðtíðni Margfeldismeðaltal ÞinS(no.hk.st„fn) 28.846 störfunum(nohkþgfft> 297 (28846*297)1/2 =2927,0 ÞinSs(„„hk.ef,t.) 4-688 törfunum(nokkþgfft) 18 (4688*18)1/2=290,5 Tafla 5. Dæmi um tíðni orðhluta í samsettu orði ásamt margfeldismeðaltali. Með samanburði á tíðni í textasafni er ljóst að störf eru algengari á þingi en tarfar og því er fyrri greiningin valin. Schiller (2005) útfærir svipaða aðferð en brýtur samsett orð niður í runu ákvæða og hausa sem koma fyrir í stóru þjálfunarsafni af full- greindum þýskum samsettum orðum. Líkurnar gagnvart hverjum orðhluta eru metnar út frá þjálfunarsafninu eftir því hversu oft hann kemur fyrir sem ákvæði eða haus, eftir því sem við á. Þessar aðferðir eiga það sameiginlegt að þær skipta samsettum orðum aðeins í runur af orðhlutum. Kosturinn við stofnhlutatré sam- setts orðs er að þar er hægt að nýta eins fíngreinda skiptingu á orðinu og þörf krefur. Skiptingin fjármála+ráðherra myndi henta vel fyrir vél- ræna þýðingu (að því gefnu að báðir hlutarnir séu þekktir) en með tilliti til beygingar er hentugra að greina beygingarlegan haus (herra) sem nægir til þess að beygingarflokkur o.þ.h. sé ljós.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.