Orð og tunga - 01.06.2015, Side 176
164
Orð og tnnga
handhæg í notkun, svolítið óþroskuð, leitandi og hikandi, með fjöl-
mörgum göllum og vanköntum eins og hugmyndin með bókinni
hafi ekki verið tekin alla leið, bókin hafi ekki þróast og þroskast
til meiri fullkomnunar eins og notendur hennar og njótendur hafa
vonað. Nútíminn knýr dyra og fær að setja fótinn í gættina en er ekki
hleypt inn í stofu. Egill Skallagrímsson stendur álengdar og veit ekki
hvort hann er að koma eða fara. Þrátt fyrir galla sína og veikleika
mun þessi útgáfa verða þeim sem skrifa á íslensku notadrjúgur sjóður
orða líkt og hún var í upphafi. Frá 1. desember 2012 er bókin hluti af
vefbókasafni Snöru og þar er líklegast að unga fólkið muni nota hana.
Heimildir
Baldur Sigurðsson. 2006. Jón Hilmar Jónsson: Stóra orðabókin um íslenska mál-
notkun [ritdómur]. íslenskt mál ogalmenn málfræði 27:217-230.
Biblíuli/kill. 1994. Reykjavík: Biblíulykilsnefnd og Hið íslenska Biblíufélag.
Dagur, 12. febrúar og 19. apríl 1994.
Eiríkur Rögnvaldsson. 1989. íslensk rímorðabók. Reykjavík: Iðunn.
Freysteinn Gunnarsson. 1926. Dönsk orðabók með íslenzkum þýðingum. Reykja-
vík: Isafoldarprentsmiðja.
Freysteinn Gunnarsson. 1957. Dönsk-íslenzk orðabók (Endurskoðuð og breytt
útg.). Reykjavík: Isafoldarprentsmiðja.
Fromkin, V., R. Rodman og N. Hyams. 2011. An Introduction to Language (9.
útg.). Wadsworth: Cengage Learning.
IO = Islensk orðabók. 1983: Onnur útgáfa, aukin og bætt. Ritstj. Árni Böðvars-
son. Reykjavík: Bókaútgáfa Menningarsjóðs. 2002: Þriðja útgáfa, aukin og
endurbætt. Ritstj. Mörður Árnason. Reykjavík: Edda.
Jón Hilmar Jónsson. 1994. Orðastaður. Orðabók um íslenska málnotkun. Reykja-
vík: Mál og menning.
Jón Hilmar Jónsson. 2002. Orðaheimur. íslensk hugtakaorðabók með orða- og
orðasambandaskrá. Reykjavík: JPV útgáfa.
Jón Hilmar Jónsson. 2005. Stóra orðabókin um íslenska málnotkun. Reykjavík:
JPV.
Nordisk leksikografisk ordbok. 1997. Ritstj. Henning Bergenholtz, Ilse Cantell,
Ruth Vatvedt Fjeld, Dag Gundersen, Jón Hilmar Jónsson og Bo Svensén.
Ósló: Universitetsforlaget.
OH = Ritmálssafn Orðabókar Háskólans. 2014. Sótt af: http://www.amastofnun.
is/page/gagnasofn_ritmalssafn
Samtíðin 37, 5 (1970).
Schtibeler, C.F. 1883. íslenzk garðyrkjubók (íslenzkað og aukið hefur Móritz
Halldórsson-Friðriksson). Kaupmannahöfn: Hið íslenzka Þjóðvinafjelag.
Svavar Sigmundsson (ritstj.). 1985. íslensk samheitaorðabók. Reykjavík: Styrkt-