Morgunblaðið - 16.06.2016, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 16.06.2016, Qupperneq 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. JÚNÍ 2016 Listamengið Festisvall opnar sýn- inguna Fünf, samsýningu ís- lenskra, þýskra og hollenskra listamanna, í verkefnarýminu Port við Laugaveg 23b í dag kl. 17. „Sýningin samanstendur af 18 silkiprentuðum myndverkum, sem eiga það sameiginlegt að fást við þemað matur og er óhætt að setja að listamennirnir hafi unnið hugmyndir sínar í afar ólíkar og spennandi áttir, en viðfangsefnin teygja sig allt frá matarsóun til mannáts“, segir í tilkynningu um sýninguna. Sýningin hefur verið sett upp áður á nokkrum stöðum, í fyrra- haust í verkefnarýminu SomoS í Berlín, á leyni-hosteli í Leipzig og í tækni- og listastofnuninni Mediamatic í Amsterdam. Listamennirnir sem verk eiga á sýningunni eru Þjóðverjarnir Anne Fellner & Burkhard Besc- how, Cosima zu Knyphausen, Hanna Stiegeler, Till Wittwer og Georg Weißbach & Paul Bowler sem kalla sig ART N MORE, Hol- lendingarnir Xavier Fernández Fuentes, Maurits de Bruijn og Rachel de Joode og Íslending- arnir Árni Már Erlingsson, Bald- vin Einarsson, Dóra Hrund Gísla- dóttir, Halla Einarsdóttir, Hrafnhildur Gissurardóttir & Petra Valdimarsdóttir, Hrafnhild- ur Helgadóttir, Hrefna Hörn Leifsdóttir, Ívar Glói Gunnarsson, Sigurður Atli Sigurðsson og Þor- valdur Jónsson. Boðið verður upp á rjúkandi heitt kaffi frá Reykjavík Roasters og meðlæti við sýningaropnun og er fólk einnig hvatt til að líta inn á morgun þegar þjóðhátíðardegi Íslendinga verður fagnað. Ljósmynd/Vigdís Erla Guttormsdóttir Sýna Árni Már Erlingsson og Dóra Hrund Gísladóttir eru meðal sýnenda á Fünf, myndlistarsýningu sem farið hefur víða og verður nú opnuð í Portinu. Fünf í Portinu  Matur þema samsýningar íslenskra, þýskra og hollenskra listamanna Þær gleðifregnir hafa borist fyrir aðdáendur gamanþátta Larry Dav- id, Curb Your Enthusiasm, að þeir muni snúa aftur á sjónvarpsstöðinni HBO en síðustu þáttaröð lauk árið 2011. HBO tilkynnti í fyrradag að til stæði að gera níundu þáttaröðina en nefndi ekki hvenær hún hæfi göngu sína. Í frétt Hollywood Re- porter um endurkomuna segir að David hafi aðeins haft þetta að segja um hana: „Eins og Júlíus Ses- ar orðaði það: Ég fór, ég gerði ekki neitt, ég sneri aftur.“ David var einn af höfundum og framleiðendum Seinfeld-gam- anþáttanna vinsælu á árunum 1989- 1996 og fór með aðalhlutverkið í Curb Your Enthusiasm auk þess að skrifa handrit þáttanna sem sýndir voru á HBO á árunum 2000-2011. Óborganlegur Larry David leikur sjálfan sig í Curb Your Enthusiasm. Larry David snýr aftur á HBO Minningar úr æsku Dóru fara að rifjast upp fyr- ir henni og langar hana að finna fjölskylduna sína sem hún fer að muna eftir úr þessum nýk- viknuðu minningum. Metacritic 75/100 IMDb 9/10 Sambíóin Álfabakka 15.20, 15.20, 16.20, 17.40, 17.40, 18.40, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.50 Sambíóin Kringlunni 15.20, 16.20, 17.40, 17.40, 18.40, 21.00 Sambíóin Akureyri 17.40, 20.00 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 15.30, 15.30, 17.45, 17.45 Leitin að Dóru Florence Foster Jenkins Florencehafði þann eina galla að geta ekki haldið lagi. Metacritic63/100 IMDb 6,7/10 Laugarásbíó 20.00 Háskólabíó 17.30 Jökullinn logar Sagan af gullkynslóð ís- lenskrar knattspyrnu.sem skráði sig í sögubækurnar. . Morgunblaðið bbbnn Háskólabíó 17.30, 20.00 Borgarbíó Akureyri 17.50 Eftir endurfundi Calvin við gaml- an skólafélaga dregst hann óvænt inn í heim alþjóðlegrar njósnastarfsemi. IMDb 7,7/10 Laugarásbíó 19.30, 22.00 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.20 Smárabíó 17.00, 19.30, 20.00, 21.30, 22.00 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 17.50, 20.00, 22.10 Central Intelligence 12 TMNT: Out of the Shadows 12 Bræðurnir Donatello, Leon- ardo, Michelangelo og Raphael fá um nóg að hugsa á ný þegar erkióvinur þeirra, Shredder, fær vísindamann- inn Baxter Stockman til að búa til nýja tegund af and- stæðingum. IMDb 6,8/10 Sambíóin Álfabakka 15.00, 17.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 15.20, 20.00 Sambíóin Akureyri 17.30 The Conjuring 2 16 Myndiner byggð á einu þekktasta máli Ed og Lor- raine Warren, en það er draugagangur sem einstæða móðirin Peggy Hodgson upplifði árið 1977. Sambíóin Álfabakka 17.00, 20.00, 20.00, 21.00, 22.20, 22.45, 22.45 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.45 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.25, 22.45 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.20, 22.45 Sambíóin Keflavík 22.20 The Nice Guys 16 Metacritic 70/100 IMDb 7,9/10 Laugarásbíó 22.30 Smárabíó 17.20, 20.10, 22.30 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 20.00 Warcraft 16 Í heimi Azeroth er sam- félagið á barmi stríðs. Metacritic 32/100 IMDb 8,4/10 Laugarásbíó 20.00, 22.30 Smárabíó 20.00, 22.45 Borgarbíó Akureyri 22.10 Alice Through the Looking Glass Lísa þarf hún að ferðast í gegnum dularfullan nýjan heim til að endurheimta veldissprota. Bönnuð yngri en 9 ára. Metacritic 39/100 IMDb 5,8/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Money Monster 12 Reiður fjárfestir ræðst inn í upptökuver sjónvarpsþáttar og tekur framleiðsluteymi þáttarins í gíslingu. Metacritic55/100 IMDb 6,8/10 Háskólabíó 22.20 X-Men: Apocalypse 12 Metacritic 51/100 IMDb8,3/10 Smárabíó 22.40 Háskólabíó 20.00 Mothers Day Metacritic 17/100 IMDb 5,4/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.30 Angry Birds Metacritic 49/100 IMDb 6,6/10 Laugarásbíó 13.50, 15.50, 17.50 Smárabíó 15.30 The Jungle Book Munaðarlaus drengur er al- inn upp í skóginum. Bönnuð innan 9 ára. Metacritic 75/100 IMDb 8,2/10 Sambíóin Álfabakka 15.00, 17.30 The Witch 16 Metacritic 83/100 IMDb 6,8/10 Morgunblaðið bbbbn Bíó Paradís 22.00 The Treasure Costi hjálpar Nágranna sín- um að leigja málmleitartæki til að leita að fjársjóði. Bíó Paradís 18.00, 20.00 The Other Side 16 Metacritic 68/100 IMDb 7,0/10 Bíó Paradís 20.00 Arabian Nights: Vol. 1: The Restless one 12 Samtímaatburðir eru flétt- aðir inní form Scheherazade. Metacritic 80/100 IMDb7,2/10 bíó Paradís 17.30 Hross í oss Bíó Paradís 18.00 Glænýja testamentið Metacritic 80/100 IMDb 7,2/10 Bíó Paradís 22.00 101 Reykjavík Metacritic 68/100 IMDb 6.9/10 Sigur Rós – Heima Bíó Paradís 22.00 Kvikmyndir bíóhúsannambl.is/bio Opið 09-23 | Laugavegi 12 | 101 Rvk. | Sími 551 5979 | lebistro.is Moules Frites Bière Bláskel með frönskum og bjór 3490,- alla fimmtudaga

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.