Náttúrufræðingurinn - 2014, Side 10
Náttúrufræðingurinn
90
haustið 1976 þegar nýlega skipaðir
prófessorar við líffræðiskor Há-
skóla Íslands, Agnar Ingólfsson og
Arnþór Garðarsson, fengu í lið með
sér sex líffræðinema til aðstoðar í
sýnatökuferð sem farin var á Mela-
bakka í Hnappadalssýslu en svo
nefnast sérstæðar sjávarfitjar neðan
við Eldborgarhraun. Í þessari dags-
ferð var forkönnun gerð á gróður-
fari svæðisins og fuglalífi og að auki
safnað lífverum úr 14 afmörkuðum
tjörnum (3. mynd). Tjarnirnar liggja
mishátt á Melabökkunum, og var
hæðarmunur efstu og neðstu tjarn-
anna 144 sentimetrar. Í allra stærstu
vor- og stormflóðum gengur sjór
yfir allt fitjasvæðið þannig að allar
tjarnir á bökkunum fyllast af sjó en
síðan fer það eftir því hvað tjarnirnar
liggja hátt og hversu mikil úrkoma er
á svæðinu hver seltan er á hverjum
tíma. Nokkrum mánuðum eftir
söfnunarferðina tók fyrri höfundur
þessarar greinar að sér að greina og
norðanverðan Breiðafjörð.1,2,3 Strand-
doppan er algengust í ísöltum tjörn-
um á sjávarfitjum en finnst einnig á
skjólgóðum stöðum ofarlega í fjöru
og á leirum.1,2,4
Árið 1998 hófu höfundar að
kanna hvaða ögðulirfur (Digenea)
lifa í fjörusniglum á Íslandi. Til
þessa hafa fundist 30 tegundir. 29
þeirra lifa fullorðnar sem sníkjudýr
í fuglum (lokahýslar sníkjudýr-
anna) en ein tegund lifir fullorðin
í fiskum á grunnsævi.5,6,7,8,9 Lirfur
þessara sníkjudýra hefja þroska
sinn undantekningarlaust í ein-
hverjum snigli (fyrsti millihýsill)
en fjöldi annarra hryggleysingja og
jafnvel hryggdýr (fiskar) geta verið
þátttakendur í flóknum lífsferlum
þeirra hér á landi.
Stranddoppa er einn sniglanna
sem hafa verið rannsakaðir. Athug-
anir erlendis hafa sýnt að hún er
ásamt skyldum leðjusniglategund-
um (Hydrobiidae) fyrsti millihýsill
margra tuga sníkjuagðna sem lifa
fullorðnar í fuglum. Algengast er
að lokahýslarnir séu litlir vaðfuglar,
máfar og andfuglar, svo sem æðar-
fugl Somateria mollissima.10,11,12 Hér
á landi hafa sníkjuögður í strand-
doppu verið rannsakaðar á fjórum
mismunandi stöðum og hafa alls
fundist 10 tegundir.7,8,9 Lífsferlar
þeirra reyndust vera af fimm ólík-
um gerðum. Í greininni vörpum við
ljósi á lífsferla tegundanna og fjöll-
um um nokkur sérkenni fánunnar.
Stranddoppur í fitja-
tjörnum á Melabökkum
Fyrstu kynni fyrri höfundar grein-
arinnar af stranddoppu hófust
telja tegundir dýra í botnsýnum sem
tekin voru í ferðinni og var verkefnið
unnið sem námsverkefni undir leið-
sögn Agnars.4
Aftur var farið í söfnunarleið-
angur á Melabakkana í ágúst 1977.
Agnar stjórnaði leiðangrinum en
auk fyrri höfundar var Erlendur
Jónsson líffræðingur (1954–2003)
með í för, og unnu báðir um sum-
arið hjá Agnari við sýnatökur og
ýmsa úrvinnslu. Gist var í tjöldum
og unnið myrkranna á milli (1.
mynd). Ferðin tók tíu daga og var
sýnum safnað úr 82 tjörnum. Síðar
birti Agnar gagnmerkar niður-
stöður rannsóknanna í erlendu
fagtímariti.2 Mörgum árum síðar
völdu höfundar þessarar saman-
tektar Melabakkana til að rannsaka
þar sníkjudýrasmit í strandoppum.7
Útlit og lífsferill
stranddoppu
Kuðungur stranddoppunnar er
keilulaga en sléttur með smásæjum
vaxtarrákum á fimm allkúptum
vindingum (2. mynd). Saumurinn
er djúpur, naflinn er með rauf og
munni kuðungsins er breiðegglaga.1
Lifandi sniglar eru hornlitir og oft
hálfgegnsæir þannig að dökkur
líkaminn skín í gegn. Ásætur breyta
iðulega lit kuðunganna en tómir líta
þeir út fyrir að vera gulleitir. Meðal-
lengd eintaka sem Ingimar Óskars-
son og félagar mældu í tengslum
2. mynd. Stranddoppur Ec-
robia ventrosa. – Mudsnails
Ecrobia ventrosa. Ljósm./
Photo: Karl Skírnisson.
3. mynd. Stranddoppa er algeng í grunnum, ísöltum tjörnum sem liggja mishátt á
sjávarfitinni á Melabökkum í Hnappadalssýslu. – Ecrobia ventrosa is common in
shallow, brackish ponds on the Melabakkar saltmarsh in Hnappadalssýsla (W-Iceland).
Ljósm./Photo: Karl Skírnisson.
84_3-4.indd 90 1601//15 12:49
163
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags
Sýsla
District
Staður
Location
Nánari staðsetning varps
More detailed location
Notkun
Use
Dagur
Day
Mánuður
Month
Ár
Year
Fjöldi para
Nos. pairs
Strand. Kleifar í Kaldbaksvík Kaldbakshorn 1 2 6 2007 3
Strand. Bær í Steingrímsfirði Grímsey á Steingrímsfirði 0 23 7 2005 0
Strand. Skriðnesenni í Bitrufirði Ennishöfði: Stigavík 1 25 7 1998 3
Strand. Þambárvellir í Bitrufirði/Guðlaugsvík í
Hrútafirði
Guðlaugshöfði, rétt innan Skarfatanga 1 5 7 2005 7
Faxaflói
Kjós. Brautarholt á Kjalarnesi Andríðsey 0 FebM21 05MJun 1987 0
Borg. Þyrill í Hvalfirði Þyrilsnes 1 x x 1990 1
Borg. Akrafjall ofan Kúludalsár 1 x x 1991 23
Borg. Akrafjall Geirmundartindur 1 x x 1991 18
Mýr. Álftanes á Mýrum Þormóðssker 1 x x 1994 1
Mýr. Knarrarnes á Mýrum Elliðaey 1 18 6 1993 1
Mýr. Vogalækur/Hofsstaðir á Mýrum Heyvatn 1 x x 1990c 1
Mýr. Akrar á Mýrum Klofningur 1 4 6 2009 2
Mýr. Akrar á Mýrum Kjaransey 1 x x 2011< 1
Snæf. Hamraendar í Breiðuvík Botnsfjall: Rauðfeldsgjá 1 11 7 2008 28
Snæf. Arnarstapi undir Jökli Sölvahamar 1 x 6 2005 1
Snæf. Arnarstapi undir Jökli Stapafell 0 13 7 2004 0
Snæf. Arnarstapi – Hellnar undir Jökli Skemmuklettur, Kríuklettur = Stapi 1 x 6 2005 1
Snæf. Arnarstapi – Hellnar undir Jökli Baðstofa – Bólhólar 1? 14 7 1992 1
Snæf. Malarrif undir Jökli Þúfubjarg 1 x 6 2005 5
Snæf. Malarrif undir Jökli Lóndrangar 1? x x 2000< x
Snæf. Einarslón undir Jökli Lónbjörg 1 x 6 2005 5
Snæf. Öndverðarnes undir Jökli Svörtuloft 1? x x 2000< x
Aðrir staðir
V.-Hún. Tjörn á Vatnsnesi sjávarklettur 1 x x 1705< x
A.-Hún. Þingeyrar í Þingi Þingeyrasandur 0 7 7 2013 0
Skag. Drangey á Skagafirði Karlinn 0 x x 1800< 0
Skag. Sjávarborg í Borgarsveit mýrar A bæjar og V flugvallar 1 x sumar 2009 12
Skag. Málmey á Skagafirði Málmey 1 16 6 1990 7
Eyf. Reyðará við Siglufjörð Drangur 1 x x 1712< x
Eyf. Grímsey 0 x x 1982 0
S.-Þing. Höfði í Höfðahverfi Þengilshöfði: Selbjarg 0 # 6 1980 0
S.-Þing. Látrar á Látraströnd 0 31 7 2001 0
S.-Þing. Héðinshöfði á Tjörnesi 1 x x 2006 1
S.-Þing. Hallbjarnarstaðir á Tjörnesi víkin 1 x 7 2009 5
S.-Þing. Ísólfsstaðir á Tjörnesi 1 x x 1981 1
N.-Þing. Núpskatla á Melrakkasléttu Rauðinúpur 1 29 6 1982 1
N.-Þing. Melrakkaslétta vötnin inni í landi 1 x x 1906< x
N.-Þing. Sveinungsvík á Melrakkasléttu Súlur 0 12 7 1984 0
N.-Þing. Skoruvík á Langanesi Skeglubjörg, Fontur 0 10 7 1959 0
N.-Múl. Landsendi í Jökulsárhlíð Ker 1 x sumar 2005 1
S.-Múl. Vattarnes í Reyðarfirði Skrúður 1 12 6 1965 3
A.-Skaft. Stafafell í Lóni Vigur í Lóni 1 x x 1757< x
A.-Skaft. Horn í Hornafirði Stokksnes 1 x sumar 1974 1
A.-Skaft. Hafnarnes í Nesjum Fossnes 1 26 6 1974 2
A.-Skaft. Öræfajökull Esjufjöll 0 x x 1943 0
A.-Skaft. Öræfajökull Máfabyggðir 0 x x 1870c 0
A.-Skaft. Breiðamerkurjökull Eystri jökulröndin 1 28MNov 07MAug 1932 2
A.-Skaft. Breiðamerkursandur Krókur milli Fjallsár og Breiðár 1 x x 1910c 1
A.-Skaft. Hof í Öræfum Ingólfshöfði 1 20/24 7 1977 2
A.-Skaft. Skeiðarársandur meltottar við sjóinn 1 x x 1893 x
V.-Skaft. Mýrdalssandur 1 x x 1907< x
V.-Skaft. Dyrhólar í Mýrdal Dyrhóladrangar, Máfadrangur 1 x x 1756< x
Vestm. Vestmannaeyjar Stóri-Stakkur (Ytri-Stakkur) 1 23 7 1938 x
Vestm. Vestmannaeyjar Litli-Stakkur (Innri-Stakkur) 0 23 7 1938 0
Vestm. Vestmannaeyjar Heimaey: Stórhöfði 1 x x 1908< x
Vestm. Vestmannaeyjar Máfadrangur (Háidrangur,
Stóridrangur)
1 x x 1908< x
Vestm. Vestmannaeyjar Hellisey 0 x 8 2005 0
Vestm. Vestmannaeyjar Surtsey 1 x x 2003 3
Árn. Þorlákshöfn Hafnarsandur 0 8 6 1941 0
Árn. Herdísarvík í Selvogi Herdísarvíkurfjall 0 20 5 2012 0
Gull. Krísuvík á Reykjanesi Krísuvíkurberg 0 x x 1947 0
Gull. Reykjanes Stóri-Karl 0 x 6 1987 0
84_3-4.indd 163 1601//15 12:50
1501197 N
atturufr
3A
C
M
Y
K
56