Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 2014, Side 13

Náttúrufræðingurinn - 2014, Side 13
93 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags allt að 6 km austur fyrir Sokkseyri haustið 2008 bar ekki árangur. Í Faxaflóa hefur stranddoppa fund- ist reglulega í nokkrum gróður- lausum fitjatjörnum í Gálgahrauni við botn Skerjafjarðar (4. mynd), einnig á leirum við bæina Straum- fjörð og Vog á Mýrum.1 Algengust hér á landi er hún samt í ísöltum fitjatjörnum á áðurnefndum Mela- bökkum (3. mynd) og hefur að auki sést í nágrenni þeirra í nokkrum fitjatjörnum.2,4 Við norðanverðan Breiðafjörð eru tveir þekktir fundar staðir, ísaltar fitjatjarnir við Þorska fjörð og örgrunnir pollar milli kletta ofarlega í fjöru austan- megin í firðinum.1 Sömuleiðis hefur stranddoppan fundist á víð og dreif á vesturhluta leirunnar við innan- verðan Djúpafjörð.1 Líklegt er að stranddoppa leynist víðar hérlendis en hún er yfirleitt lítt áberandi nema þar sem hún situr á gróðri, svo sem marhálmi (Zostera marina) eða lónajurt (Ruppia maritima). Til að finna dýrin er best er að taka botnsýni og sigta leðjuna í burtu. Lífsferlar sníkjuagðna Ögður (Digenea) eru sníkjudýr sem hafa flókinn lífsferil (rammi A). Full- orðinsstigið er yfirleitt flatvaxinn ormur sem lifir og verður kynþroska í einhverju hryggdýri (lokahýsill) en lirfustig, eitt eða fleiri, fjölga sér kyn- laust í einum eða fleiri millihýslum og er fyrsti millihýsill í langflestum tilvikum snigill sem lifir í sjó eða í ferskvatni. Yfirleitt eru ögðurnar sérhæfðar í vali fyrsta millihýsils en hafa oftar aðlagast nokkrum teg- undum lokahýsla. Lirfustigin gegna fyrst og fremst fjölgunarhlutverki. Fjölgun verður einnig á fullorðins- stiginu því ögðurnar verpa yfirleitt miklum fjölda eggja eftir kynæxlun ormanna. Stundum er snigill eini millihýsillinn í lífsferlinum (5. mynd, rammi B) en oftast færa lirfurnar sig þó um set yfir í einhverja aðra hryggleysingja sem lifa í námunda við snigillinn, til dæmis krabbadýr, Annar millihýsill 2nd intermediate host Lokahýslar Final host Bifhærð lirfa Miracidium Hala– lirfa Cercaria Gálga– hraun Mela– bakkar Þorska– fjörður Djúpi– fjörður n=530 n=4539 n=129 n=188 Microphallidea Microphallus sp.* 0,2 0,7 1,5 - Microphallus pirum enginn / not present æðarfugl / eiders - - 0,4 5,8 0,8 - Microphallus breviatus enginn / not present óþekktir / unknown - - 27,7 0,7 4,7 1,0 Microphallus claviformis þanglýs / isopods endur, vaðfuglar / ducks, waders - + 0,4 0,8 0,8 3,2 Maritrema subdolum marflær / amphipods vaðfuglar/ waders - + - 3,2 - - Echinostomatidae Himasthla continua samlokur / bivalves máfar / gulls + + 2,5 - 7,8 5,9 Psilostomidae Psilostomum brevicolle samlokur / bivalves endur, máfar, tjaldur / ducks, gulls, oystercatcher + + - 0,1 - - Notocotylidea Cercaria Notocotylidae sp.* - 3,3 - 0,5 Cercaria Notocotylidae sp. 11 (monostomi) enginn / not present óþekktir / unknown - + - 6,6 - 1 Cercaria Notocotylidae sp. 12 (imbricata) enginn / not present óþekktir / unknown - + 1,7 2,7 0,8 1 Cercaria Notocotylidae sp. 13 (Yenchingensis) enginn / not present óþekktir / unknown - + - 0,2 - - Heterophyidae Cryptocotyle concavum hornsíli / sticlebacks fuglar, spendýr / - + 0,7 1,9 0,8 - birds, mammals *nýleg sýking – young infection 1. tafla. Ögðulirfutegundir og smittíðni þeirra (%) í stranddoppu Ecrobia ventrosa (fyrsti millihýsill) á fjórum söfnunarstöðum á Íslandi á árabilinu 1998–2008. Tilgreindar eru upplýsingar um aðra millihýsla og lokahýsla í lífsferlinum og hvort frítt-syndandi bifhærð lirfa eða halalirfa komi fyrir í lífsferlinum (+). – Digenean species and their prevalence (%) in Ecrobia ventrosa (first intermediate host) from four sampling sites in Iceland during 1998–2008 with information on second intermediate hosts and final hosts, and if miracidium larva and cercaria occur (+) in the life cycle. 84_3-4.indd 93 1601//15 12:49 Náttúrufræðingurinn 160 1. viðauki. Þekktir varpstaðir hvítmáfa á Íslandi. Í fjórða dálki er greint frá því hvort varpstaður var notaður (1) eða ekki (0) við nýjustu tiltæku athugun. Frá sumum stöðum eru ekki tiltækar nýlegar skráðar og ársettar athuganir þótt vitað sé að hvítmáfar hafi orpið þar (x). – Appendix. Location of known Glaucous Gull nesting sites in Iceland. Column 4 includes codes if site was in use (1) or not (0), as well as questionable observations. Recent and dated records are not available from several places although known that Glaucous Gulls breed there (x). Sumar = Summer. Vor = Spring. Sýsla District Staður Location Nánari staðsetning varps More detailed location Notkun Use Dagur Day Mánuður Month Ár Year Fjöldi para Nos pairs Breiðafjörður Snæf. Ólafsvík Ólafsvíkurenni 1 7 6 2000 3 Snæf. Brimilsvellir í Fróðársveit Vallnabjarg 1 16/20 6 2005 5 Snæf. Fagrahlíð í Fróðársveit Svartbakafell 0? 16 5 2005 0? Snæf. Tröð í Fróðársveit Traðarklettar (Mávahlíðarfjall) 1 16 5 2005 35 Snæf. Búlandshöfði í Eyrarsveit Búlandshöfði (bæði ofan og neðan þjóðvegar) 1 16 5 2005 1 Snæf. Búlandshöfði í Eyrarsveit Sætrar í Búlandi 1 16 5 2005 5 Snæf. Búlandshöfði í Eyrarsveit Höfðakúlur/Höfðaklettar 1 16 5 2005 3 Snæf. Gálubúð/Krossnes í Eyrarsveit Stöðin (Brimlárhöfði) 1 16 5 2005 15 Snæf. Mýrar í Eyrarsveit Mýrarhyrna 1 16 5 2005 330 Snæf. Kirkjufell í Grundarfirði Kirkjufell 1 16 5 2005 468 Snæf. Grund í Eyrarsveit Grundarmön 1 x x 1991< x Snæf. Setberg í Grundarfirði Melrakkaey í Grundarfirði 1 17 5 2003 15 Snæf. Hallbjarnareyri í Eyrarsveit Írland 1 x x 2011< 1 Snæf. Kolgrafir í Kolgrafafirði Kolgrafaoddi 1 21 5 1991 1 Snæf. Árnabotn í Helgafellssveit Axarhamar 0 2 6 2005 0 Snæf. Bjarnarhafnarfjall Ámýrafjall (Ámýraklettar) 1 2 6 2005 38 Snæf. Bjarnarhafnarfjall Sauðaþjófar/Skipþúfa 1 2 6 2005 13 Snæf. Bjarnarhafnarfjall Klettar ofan Bjarnarhafnar 0 2 6 2005 0 Snæf. Akureyjar í Helgafellssveit Litlihólmi 1 x x 2010 1 Snæf. Akureyjar í Helgafellssveit Stórihólmi 1 x x 2010 1 Snæf. Bjarnarhöfn í Helgafellssveit Guðnýjarstaðahólmar (3) 1 x x x x Snæf. Bjarnarhöfn í Helgafellssveit Danskur 1 18 5 1995 2 Snæf. Bjarnarhöfn í Helgafellssveit Hrútey 1 18 5 1995 2 Snæf. Bjarnarhöfn í Helgafellssveit Grynnri-Hafnarey (Bæjarey) 1 18 5 1995 3 Snæf. Bjarnarhöfn í Helgafellssveit Dýpri-Hafnarey (Innri-Hafnarey) 1 18 5 1995 3 Snæf. Ytri-Kóngsbakki í Helgafellssveit Grynnri-Kóngsbakkaey (Grynnriey) 1 14 5 1995 2 Snæf. Ytri-Kóngsbakki í Helgafellssveit Dýpri-Kóngsbakkaey (Dýpriey) 1 x x 1992/93 1 Snæf. Jónsnes í Helgafellssveit Hrísey 1 x x 2011 1 Snæf. Jónsnes í Helgafellssveit Tveggjalambahólmi 1 x x 2011 1 Snæf. Jónsnes í Helgafellssveit Jónsnesflaga 1 (sú stærsta) 1 x x 1990 / 2005 1 Snæf. Jónsnes í Helgafellssveit Jónsnesflaga 2 1 x x 1990 / 2005 1 Snæf. Jónsnes í Helgafellssveit Hnífsey 1 x x 2011 1 Snæf. Jónsnes í Helgafellssveit Ólafsey 1 17 5 1988 1 Snæf. Höskuldsey á Breiðafirði Höskuldsey 1 x x 2011 5 Snæf. Þormóðsey [við Stykkishólm] Þormóðsey 1 x x 2006 1 Snæf. Þormóðsey [við Stykkishólm] Þormóðseyjarklettur 1 x x 2010 1 Snæf. Sellón [við Stykkishólm] Sellón 1 26 6 1988 1 Snæf. Sellátur (Saurlátur) [við Stykkishólm] Rótarsker 1 12 5 1988 3 Snæf. Vaðstakksey á Breiðafirði Vaðstakksey 1 6 5 1997 2 Snæf. Vaðstakksey á Breiðafirði Andhælissker austara 1 13 6 1982 1 Snæf. Elliðaey á Breiðafirði Ytri-Dyrhólmi 1 x x 2010 1 Snæf. Fagurey á Breiðafirði Enghólmi 1 25 5 2006 1 Snæf. Stykkishólmur (Grunnasundsnes) Þórishólmi 1 12 5 1988 1 Snæf. Stykkishólmur (Grunnasundsnes) Landey 1 x x 2011 5 Snæf. Þingvellir í Helgafellssveit lág klettaborg 500–700m frá sjó 1 22 7 1982 1 Snæf. Ólafsey [í Suðureyjum] á Hvammsfirði Fremri-Langhólmi 1 9 5 1994 1 Snæf. Gvendareyjar á Hvammsfirði Ystey 1 20 5 1991 1 Snæf. Geitareyjar á Hvammsfirði Stóra-Hjallsey 1 16 5 1993 2 Snæf. Brokey á Hvammsfirði Gagney 1 16 5 1993 2 Snæf. Brokey á Hvammsfirði Stóri-Syndingarhólmi 1 9 5 1994 2 Snæf. Brokey á Hvammsfirði Litli-Lynghólmi 1 15 5 1993 1 Dal. Skorravík á Fellsströnd Skorravíkurmúli 1 x x 1839< x Dal. Staðarfell á Fellsströnd Bjargið (Staðarfellsbjarg) 1 15 5 2005 48 Dal. Hrappsey á Hvammsfirði Hrúthólmi 1 27 5 1989 1 Dal. Hrappsey á Hvammsfirði Háhólmi 1 14 5 1988 1 Dal. Hrappsey á Hvammsfirði Skarði 1 14 5 1988 1 Dal. Klakkeyjar á Hvammsfirði Dímonarklakkar – Stóri-Klakkur 1 14 5 1991 1 Dal. Melar á Skarðsströnd Melafjall 1 15 5 2005 11 Dal. Ballará á Skarðsströnd Ballarárfjall (Ballarárhlíð) 1 15 5 2005 13 84_3-4.indd 160 1601//15 12:50 15 01 19 7 N at tu ru fr 3B C M Y K 56

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.