Morgunblaðið - 22.07.2016, Síða 35
Karolinska-sjúkrahúsið í Stokk-
hólmi. Hlíf hóf svo störf á Landspít-
ala árið 2000 sem sérfræðingur í lyf-
lækningum og blóðsjúkdómum. Hún
var yfirlæknir blóðlækninga á Land-
spítalanum frá 2002 og þar til hún tók
við sem framkvæmdastjóri lyflækn-
ingasviðs árið 2014. Hlíf var formað-
ur Félags ungra lækna 1993 og hefur
auk þess setið í fjölda nefnda og ráða
tengdum starfi sínu sem læknir.
Helsta áhugamál Hlífar er skóg-
rækt og ýmislegt sem því tengist.
Hlíf og Halldór eru að byggja sér
sumarhús í Borgarfirði á landi Kletts
þar sem Hermann afi hennar hóf
skógrækt fyrir meira en 60 árum.
„Þar er unaðsreitur fjölskyldunnar
og hafa flestar frístundir undanfarin
ár farið í að byggja þar hús, grisja
skóg og rækta. Ég mun að sjálfsögðu
dvelja að Kletti í Borgarfirði á af-
mælinu mínu og taka þar á móti
ættingjum og vinum.“
Fjölskylda
Eiginmaður Hlífar er Halldór Ó.
Zoëga, f. 14.5. 1958, verkfræðingur.
Foreldrar hans eru Elísabet
Magnúsdóttir, f. 22.2. 1936, kennari,
bús. í Reykjavík, og Ólafur Þór
Zoëga, flugmaður, f. 20.4. 1935, d.
14.4. 1963; stjúpfaðir Halldórs er
Haukur Frímannsson, f. 13.5. 1935,
verkfræðingur. Fyrri maki Hlífar er
Eyjólfur Kristjánsson, f. 24.8. 1963,
lögfræðingur.
Börn Hlífar: Steingrímur Eyjólfs-
son, f. 18.7. 1991, viðskiptafræðingur
í Reykjavík; Guðmundur Snorri Eyj-
ólfsson, f. 9.9. 1995, og Vigdís Edda
Halldórsdóttir Zoëga, f. 1.4. 2004.
Dóttir Halldórs er Lára Hrund
Bjargardóttir, f. 15.7. 1981, kennari í
Þorlákshöfn, Maki Láru: Jóhannes
Gylfason, börn þeirra: Gylfi Freyr, f.
2009, Sævar Þór, f. 2011 og Baldur
Leó f. 2014.
Systkini Hlífar: Hermann Stein-
grímsson, f. 25.8. 1964, verkfræð-
ingur hjá Marel, bús. í Reykjavík;
Guðmundur Steingrímsson, f. 28.10.
1972, alþingismaður, bús. í Reykja-
vík. Hálfsystkini Hlífar: John Bryan
Steingrímsson, f. 1951, arkitekt í
Oregon, BNA; Ellen Herdís Stein-
grímsdóttir, f. 1955, húsmóðir í Flór-
ída, BNA, og Steingrímur Neil Her-
mannsson, f. 1957, tannlæknir í
Flórída, BNA.
Foreldrar Hlífar: Steingrímur
Hermannsson, f. 28.6. 1928, d. 1.2.
2010, verkfræðingur og forsætisráð-
herra, og k.h. Guðlaug Edda Guð-
mundsdóttir, f. 21.1. 1937, húsmóðir,
bús. í Garðabæ.
Úr frændgarði Hlífar Steingrímsdóttur
Hlíf Steingrímsdóttir
Jónas Jónsson
b. og trésmiður á
Syðri-Brekkum
Pálína Björnsdóttir
húsfr. á Syðri-Brekkum í Skagafirði
Hermann Jónasson
lögfræðingur og
forsætisráðherra
Vigdís Steingrímsdóttir
húsfr. í Rvík
Steingrímur Hermannsson
verkfr., forsætisráðherra og
seðlabankastjóri
Margrét
Þorláksdóttir
húsfr. í Rvík
Steingrímur Guðmundsson
húsasmíðameistari í Rvík
Laufey Böðvarsdóttir
húsfr. á Búrfelli í Grímsnesi
Arnheiður
Magnúsdóttir
húsfr. í Ey-
vindartungu í
Laugardal
Ragnheiður Böðvarsdóttir
símst.stj. og organisti á
Minni-Borg í Grímsnesi
Guðmundur
Steingrímsson
alþingismaður
Pálína
Hermannsdóttir
húsfr. í Rvík
Jóhannes Björnsson
hreppstj. á Hofsstöðum í
Skagafirði, síðar verkstj. í Rvík
Una Jóhannesdóttir
fulltrúi í Rvík
Sigurður Björnsson
krabbameinslæknir í Rvík
Hermann
Sveinbjörnsson
umhverfis-
sérfræðingur,
bús. í Rvík
Benedikt
Hermann
Hermannsson
tónlistarmaður,
bús. í Rvík
Gísli Þórðarson
b. á Ölfusvatni
Guðlaug Þorsteinsdóttir
húsfr. á Ölfusvatni
Guðmundur
Gíslason
kennari á
Laugarvatni
og skólastj. í
Reykjaskóla
Hlíf Böðvarsdóttir
húsfr. á Laugarvatni, Reykjaskóla og í Rvík
Guðlaug Edda
Guðmundsdóttir
húsfr. og listakona í
Garðabæ
Ingunn Eyjólfsdóttir
húsfr. á Laugarvatni
Böðvar Magnússon
hreppstj. á Laugarvatni
Gunnar Valtýsson
læknir
Böðvar Pálsson
fyrrv. oddviti á Búrfelli
Ólöf
Stefánsdóttir
húsfr. í Rvík
Ólöf Ragnheiður
Einarsdóttir
leiðsögum. í Rvík
Eiður Smári
Guðjohnsen
knattspyrnu-
kempa
Sigurður Böðvarsson
krabbameinslæknir í
Wisconsin, BNA
Sigríður Böðvarsdóttir
húsfr. og ljósmóðir í
Miðdalskoti í Laugardal
Kristín Þórisdóttir
húðsjúkdómalæknir
Sigríður Þórisdóttir
augnlæknir
Ingunn Valtýsdóttir
íþróttakennari
í Kópavogi
Sesselja
Þorsteinsdóttir
Clausen húsfr.
í Rvík
Örn Clausen
hrl. og frjáls-
íþróttakappi
Haukur Clausen
tannlæknir og
frjálsíþróttakappi
Guðrún Sesselja
Arnardóttir
lögmaður, bús. í
Kópavogi
Jóhanna Vigdís
Arnardóttir
leikkona og
söngkona
ÍSLENDINGAR 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 2016
Guðni fæddist 22. júlí 1901 áGamla-Hrauni á Eyrarbakka,einn 17 barna Jóns Guð-
mundssonar, f. 17.9. 1856, d. 8.9. 1941
í Vestmannaeyjum, bónda og for-
manns þar, og síðari konu hans, Ingi-
bjargar Gíslínu Jónsdóttur frá Mið-
húsum í Sandvíkurhr., Árn., f. 1.9.
1867, d. 2.4. 1937 í Vestmannaeyjum.
Faðir hans veiktist og fór Guðni
tveggja vikna gamall með móður
sinni að Leirubakka í Landsveit. For-
eldrum hans tókst að setja saman bú
að nýju, en Guðni dvaldi áfram á
Leirubakka og ólst þar upp.
Guðni varð stúdent frá MR 1924 og
mag. art. í íslenskum fræðum frá Há-
skóla Íslands 1930. Hann var um tíma
við nám í Kaupmannahöfn 1928 og
aftur 1937. Hann var kennari við
Gagnfræðaskóla Reykvíkinga 1928-
1945 og skólastjóri við sama skóla
1945-1957. Prófessor í sögu Íslands
við Háskóla Íslands var hann 1958-
1967, þar til hann lét af störfum
vegna veikinda. Hann var forseti
heimspekideildar HÍ 1959-1961.
Hann varð doktor frá Háskóla Ís-
lands 1953, en doktorsritgerð hans,
Bólstaðir og bændur í Stokkseyrar-
hreppi, varð brautryðjandaverk í ís-
lenskri staðháttasögu.
Guðni tók mikinn þátt í félags-
störfum, var forseti Sögufélagsins
1960-65, formaður Ættfræðifélagsins
1946-67 og sat í stjórn Hins ísl. þjóð-
vinafélags 1943-56. Hann var höf-
undur fjölmargra sagnfræðirita og
stofnaði til stórútgáfu íslenskra forn-
rita 1946 og sá hann sjálfur um út-
gáfu 32 binda af þeim. Meðal ætt-
fræðirita hans er Bergsætt.
Fyrri kona Guðna var Jónína Páls-
dóttir, f. 4.4. 1906, d. 2.10. 1936, hús-
freyja í Reykjavík. Börn þeirra:
Gerður, Jón, Bjarni, Þóra og Mar-
grét. Síðari kona hans var Sigríður
Hjördís Einarsdóttir, f. 28.8. 1910, d.
18.7. 1979, húsfreyja í Reykjavík.
Börn þeirra: Einar, Bergur, Jónína
Margrét og Elín. Tveir sona Guðna,
Jón og Bjarni, urðu einnig prófess-
orar við Háskóla Íslands.
Guðni Jónsson lést 4.3. 1974.
Merkir Íslendingar
Guðni
Jónsson
85 ára
Sigríður Ólafsdóttir
Sigurbjarni Guðnason
80 ára
Erlendsína M.
Sigurjónsdóttir
Hrafnhildur Oddsdóttir
75 ára
Birgir Vigfússon
Guðrún Bjarnadóttir
70 ára
Gunnar Ingi Þórðarson
Ingibjörg Kolbeinsdóttir
Sölvi Jónasson
Össur Össurarson
60 ára
Ásta Guðný Einþórsdóttir
Eiður Sveinsson
Eyvör Gunnarsdóttir
Friðsteinn Vigfússon
Gestur Friðrik Guðmundss.
Gísli Svansson
Guðmundur Hr. Brynjarss.
Guðrún Gísladóttir
Guðrún Valdimarsdóttir
Grashoff
Gunnar Þór Svavarsson
Hrönn Hallsdóttir
Jóhannes G. Brynleifsson
Kristín Björg Hákonardóttir
Kristín Þórsdóttir
Kristján Ólafsson
María Kristbjörg Ingvarsd.
Páll Grétarsson
Páll Gunnarsson
Sigríður Guðjónsdóttir
Sigríður Guðmundsdóttir
50 ára
Anna Margrét Ragnarsd.
Ásgeir Reynar Bragason
Edvard Ágúst Ernstsson
Freysteinn Sigmundsson
Hildur Ingólfsdóttir
Hlíf Steingrímsdóttir
Hlynur Bragason
Ingibjörg H. Bergþórsdóttir
Kristín List Malmberg
Ólafur Harðarson
Sigrún Dóra Jónsdóttir
Sören Lilbæk Sörensen
Unnur Pálína Guðmundsd.
40 ára
Agnieszka Ciecka
Ásmundur Ingvi Ólason
Dagrún Ingvarsdóttir
Erla Reynisdóttir
Hanna Björk Valsdóttir
Hjalti Sigurjón Andrason
Jóhanna Mjöll Björnsdóttir
Jónína Helga Ólafsdóttir
Kristján Þórðarson
Vilberg Ingi Kristjánsson
30 ára
Ari Kristinn Gunnarsson
Arnar Flókason
Arnar Ingi Valsson
Aron Örn Sigurðsson
Ása Bryndís Guðmundsd.
Brynjar Þór Sigurðsson
Díana Ósk Halldórsdóttir
Elvar Örn Svavarsson
Guðni Bjarnar Guðmundss.
Gyða Rut Guðjónsdóttir
Haukur Hilmarsson
Hinrik Sigurjónsson
Hjálmar Freyr Valdimarss.
Hjörtur Þór Hjartarson
Katrín Vilhjálmsdóttir
Kjartan Hansson
Kristinn Fannar Sveinsson
Leifur Hjörleifsson
Magdalena Cwenarkiewicz
Martin Pavliukovic
Óskar Örn Þórhallsson
Sara Björk Sigurðardóttir
Sverrir Örn Leifsson
Til hamingju með daginn
40 ára Kristján er fæddur
og uppalinn í Vík í Mýrdal
og býr þar. Er húsasmiður
og vinnur við brúarsmíðar
og viðhald hjá Vegagerðinni.
Maki: Sigrún Jónsdóttir, f.
1983, verslunarmaður hjá
Icewear í Vík.
Börn: Birnir Frosti, f. 2004,
Sara Mekkín, f. 2006, og
Grétar Logi, f. 2014.
Foreldrar: Þórður Sveins-
son, f. 1931, og Áslaug Vil-
hjálmsdóttir, f. 1940. Þau
eru bús. í Vík.
Kristján
Þórðarson
30 ára Hinrik er Akureyr-
ingur, lærður húsasm. og
er kennari í aflþynnuverk-
smiðjunni Becromal.
Maki: Margrét Jensína
Sigurðardóttir, f. 1990,
vinnur í ferðaþjónustu.
Börn: Yrsa Sif, f. 2012, og
Matthías Óli, f. 2015.
Foreldrar: Sigurjón
Gunnlaugsson, f. 1944,
bús. á Akranesi, og Sig-
ríður Jónína Stefáns-
dóttir, f. 1953, bús. á
Akureyri.
Hinrik
Sigurjónsson
30 ára Sverrir er Keflvík-
ingur og er flugmaður hjá
Icelandair.
Maki: Dalrós Líndal Þór-
isdóttir, f. 1992, starfs-
maður hjá Arion banka.
Systkini: Elísabet, f.
1982, og Brynjar, f. 1990.
Foreldrar: Leifur Gunnar
Leifsson, f. 1956, húsa-
smíðameistari og sjálf-
stætt starfandi, og Brynja
Hjaltadóttir, f. 1958,
sjúkraliði hjá Dagdvöl
aldraðra í Reykjanesbæ.
Sverrir Örn
Leifsson
Frá
morgni
líkama
og sál
fyrir alla
fjölskylduna í
þínu
hverfi t i l kvölds
Sími: 411 5000 • www.itr.is
Fyrir
líkama
Laugarnar í Reykjavík