Morgunblaðið - 22.07.2016, Blaðsíða 36
36 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 2016
3 7 6 1 4 8 9 5 2
2 1 8 9 5 6 7 4 3
9 5 4 7 3 2 1 8 6
7 2 3 6 8 1 5 9 4
6 4 9 5 2 7 8 3 1
5 8 1 3 9 4 6 2 7
8 3 7 4 6 5 2 1 9
1 9 2 8 7 3 4 6 5
4 6 5 2 1 9 3 7 8
7 8 4 3 1 6 5 9 2
9 3 1 5 8 2 6 7 4
6 2 5 4 7 9 1 8 3
3 6 8 1 2 4 7 5 9
2 1 7 8 9 5 3 4 6
4 5 9 7 6 3 8 2 1
8 4 2 6 3 7 9 1 5
5 7 6 9 4 1 2 3 8
1 9 3 2 5 8 4 6 7
3 6 7 2 4 5 8 1 9
1 5 8 7 6 9 3 2 4
2 4 9 3 1 8 6 5 7
7 2 1 5 9 6 4 3 8
9 3 4 8 2 7 1 6 5
5 8 6 4 3 1 7 9 2
4 7 2 1 5 3 9 8 6
6 1 5 9 8 4 2 7 3
8 9 3 6 7 2 5 4 1
Lausn sudoku
Enska sögnin to establish þýðir m.a. að stofna e-ð, koma e-u á fót, koma e-u á laggirnar og er t.d. höfð
um að koma á fót fræðigrein eða að koma á fót kennslu í greininni. Sögnin að standsetja dugir ekki –
að „standsetja fræðigrein“ – hún þýðir að lagfæra, búa e-ð til notkunar: standsetja íbúð.
Málið
22. júlí 1684
Gísli Þorláksson biskup á
Hólum lést, 53 ára. Hann var
mikill lærdómsmaður og
samdi „húspostillu“. Ein
þriggja eiginkvenna hans
var Ragnheiður Jónsdóttir,
sem prýðir 5.000 krónu seð-
ilinn ásamt Gísla og fyrri
konum hans.
22. júlí 1933
Ferðafélag Íslands fór í sína
fyrstu Þórsmerkurferð, en
þær hafa lengi verið vinsæl-
ustu ferðir félagsins.
22. júlí 2009
Fullyrt var að þrettán ára
stúlka hefði ekið að nóttu til
frá Húsafelli til Keflavíkur,
alls um 170 kílómetra. „Hún
á vanda til að ganga í
svefni,“ sagði Mbl.is.
22. júlí 2011
Veitingastaðurinn og gróðr-
arstöðin Eden í Hveragerði
eyðilagðist í eldi. Starfsemin
hófst 1958 og þarna var vin-
sæll viðkomustaður allt að
hálfrar milljónar ferða-
manna á ári.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Morgunblaðið/Ómar
Þetta gerðist…
4 8 9 2
5 7
8
7 5 9
4 9 7 8
8 1 3
2 1
7 4 5
2 1 9
1 5
2 7
9 1 8
6 8 2
2 1 7 8 9 4
4 7
4 6 7 1
5 6
9 7
3
1 5 8 9 3 2
2 4 5 7
5 3
4
8 1 2
4 1 9 8
5
8 3 7 4 1
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
E H R Q T H J M P O H D H S I L K Q
A T R U V A Ð Æ G U R Ú T T Á N W H
B T U E Ð T H P L Á V A R P I N U M
X L S R T A Z D Ö H W Y R T I N G D
S T Ú A N K T D X N C P B Q X L X L
U K F S M A E N P L N X W G L U A L
L N Í Æ A A H I N K O U N M M U P H
K G Í Ð R Ð S Ó C E K S N D S K S H
W J S L A E A S T Z M I A N T I D Æ
Y L Ö M R M Y Z T E J L M Ð I X R L
G Z J R R E E S R I L A Ö K I U R A
M Z I Q D A V N K C L W H J W R O H
Q U Z G V Æ M Þ N R P L W N F E H Á
G O S P U S M E H R A T I T E R D U
J C B D G N J I Y S F R T T U H S M
U Ð U T Á M N E R Y K Y O W J M Y G
V Y X X F Z Y U S J Ó Ð U R I N N P
E Y R D P I S I K U I L P C R Q T O
Blúsaða
Fjölmenntaður
Færeyskrar
Hælaháum
Kjördæmi
Kunnugi
Losaðir
Mátuðu
Náttúrugæða
Pönnunni
Sjóðurinn
Skíðamenn
Tillitssamasta
Turnahótel
Ávarpinu
Þverlínu
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 mjög veikur,
8 meðvindur, 9 hörku-
frosts, 10 aðgæti, 11
munnbiti, 13 rás, 15
nagdýrs, 18 vinningur,
21 tryllt, 22 sori, 23 ævi-
skeiðið, 24 blys.
Lóðrétt | 2 viðdvöl, 3
þolna, 4 votir, 5 snúin, 6
ljómi, 7 duft, 12 mán-
uður, 14 vafi, 15 stæk,
16 syllu, 17 stillt, 18
hvell, 19 borguðu, 20
streymdi.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 fölur, 4 skörp, 7 ræfil, 8 aular, 9 arð, 11 aurs, 13 egna, 14 ótukt, 15 hnýt, 17
alda, 20 ata, 22 afinn, 23 rúmar, 24 nagga, 25 auður.
Lóðrétt: 1 förla, 2 lofar, 3 rola, 4 spað, 5 öflug, 6 púrra, 10 raust, 12 sót, 13 eta, 15
hjarn, 16 ýring, 18 lamað, 19 akrar, 20 ansa, 21 arða.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4
Rf6 5. Rc3 g6 6. Be3 Bg7 7. f3 Rc6 8.
Dd2 O-O 9. O-O-O d5 10. De1 e5 11.
Rxc6 bxc6 12. exd5 cxd5 13. Bg5 Be6
14. Bc4 Dc7 15. Bxd5 Rxd5 16. Rxd5
Bxd5 17. Hxd5 Hab8 18. b3 Hfc8 19. c4
Db7 20. De4 Db4 21. Kd1 f5 22. De1 Da3
23. Hd7 h6 24. Dd2 Hb6
Staðan kom upp á lokuðu alþjóðlegu
móti sem lauk fyrir skömmu í Edmon-
ton í Kanada. Annar sigurvegara móts-
ins, indverski stórmeistarinn Surya
Shekhar Ganguly (2654), hafði hvítt
gegn kanadíska alþjóðlega meist-
aranum Richard Wang (2341). 25.
Hxg7+! og svartur gafst upp enda taflið
tapað eftir 25. … Kxg7 26. Dd7+ Kg8
27. Dxc8+. Ofurmótinu í Bilbao á Spáni
lýkur á morgun en á meðal keppenda
eru heimsmeistarinn Magnus Carlsen
(2855) og áskorandi hans, Sergey Kar-
jakin (2773). Upplýsingar um gang
mála á mótinu má finna á skak.is.
Hvítur á leik
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Andvaraleysi. S-Enginn
Norður
♠10
♥Á1032
♦Á84
♣KD542
Vestur Austur
♠Á72 ♠9864
♥D875 ♥KG964
♦D ♦63
♣Á9863 ♣107
Suður
♠KDG53
♥--
♦KG109752
♣G
Suður spilar 6♦ doblaða.
Það er engu líkara en að Michael Ro-
senberg hafi búist við veislu. Vissulega
átti hann tvo ása og vissulega hafði
makker hans gjammað í tvígang, alveg
ótilneyddur. En á hinn bóginn var ekkert
sem beinlínis rak andstæðingana í
slemmu. Þeir sögðu 6♦ í fúlustu alvöru.
Spilið er frá landsliðskeppni banda-
rísku öldungadeildarinnar. Zia og
Meckstroth gegn Rosenberg og Martel.
Meckstroth opnaði á 1♦ með sleggjuna
í suður, Rosenberg doblaði, Zia redo-
blaði og Martel stökk stríðnislega í 2♥.
Meckstroth sagði 2♠, Rosenberg
3♥, Zia 4♥ (slemmuáhugi) og dobl hjá
Martel. Útspilsdobl, væntanlega.
Meckstroth sagði 4♠, Zia breytti í 5♦
og Mekki lyfti í slemmu. Nú doblaði
Rósi og kom út með hjarta?! Svolítið
andvaraleysi.
Spaðaásinn virðist vera nokkuð
öruggt útspil. Makker á varla meira en
fjórlit í spaða og sagnhafi mest fimmlit.
Það þýðir að ásinn mun halda velli.
Eðalfiskur ehf • Sólbakka 4 • 310 Borgarnesi • S. 437 1680 • sala@edalfiskur.is • www.edalfiskur.is
Reyktur og grafinn
Eðallax
fyrir ljúfar stundir
www.versdagsins.is
En öllum
þeim sem
tóku við
honum gaf
hann rétt til
að verða
Guðs börn...