Morgunblaðið - 22.07.2016, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 22.07.2016, Qupperneq 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 2016 Leikkonan og tilvonandi leikstjór- inn Kirsten Dunst mun leikstýra kvikmynd byggðri á skáldsögu Syl- viu Plath, Glerhjálminum (e. Bell Jar). Glerhjálmurinn kom út árið 1963 og segir frá Esther Greenwold, upprennandi rithöfundi sem stund- ar starfsnám hjá tímariti og baráttu hennar við andleg veikindi. Bókin er talin ein af merkari skáldsögum 20. aldarinnar. Dunst skrifaði handritið ásamt Nellie Kim, en Dakota Fanning mun fara með aðalhlutverkið, líkt og fram kemur í frétt Deadline. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem sagan er aðlöguð að skjánum, en árið 1979 kom út kvikmynd byggð á bókinni sem leikstýrt var af Larry Peerce. Leikkonan Kirsten Dunst sest í leik- stjórastólinn í endurgerðri mynd. Kirsten Dunst leikstýrir Bell Jar Pokémonveiðar eru vinsælar um allan heim og nú fer fólk heimshorna á milli til að veiða þessar ímynduðu verur með símum sínum. Youtube-stjarnan Ali-A er stödd hér á landi í þessum sérstaka tilgangi en hann er einn þekktasti Call of Duty-spilari heims. Ekki fylgir sögunni hvað Ali-A hefur náð að fanga marga Pokémona en honum virðist líka dvölin hér á landi ef eitthvað er að marka Twitter-skilaboð kappans, þar sem hann segir veiðarnar ganga vel og að hann hafi hitt nokkra af aðdáendum sínum hér á landi. Veiðar Youtube-stjarnan Ali-A er á Íslandi að veiða Pokémona og hitta aðdáendur. Kom til Íslands til að veiða Pokémona Fyrsti hluti ferðar geimskipsins USS Enterprise í fimm ára verkefni, skilar áhöfninni inn á ókann- að svæði. Þar er Enterprise nánast eyðilagt og Kirk og áhöfnin verða strand á fjarlægri plánetu. Metacritic 71/100 IMDb 9/10 Morgunblaðið bbbbn Sambíóin Álfabakka 12.30, 15.00, 17.20, 17.30, 17.30, 20.00, 20.00, 22.30, 22.30, 22.40 Sambíóin Egilshöll 15.00, 17.30, 19.00, 20.00, 22.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 17.40, 20.10, 22.20, 22.40 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 17.30, 20.00, 22.30 Smárabíó 20.00, 22.10, 22.40 Star Trek Beyond 12 Sigur Rós – Heima Bíó Paradís 18.00 101 Reykjavík Bíó Paradís 22.00 Glæný mynd um Ghostbus- ters draugabanana sem hef- ur verið að fá frábæra dóma frá gagnrýnendum! Metacritic 60/100 IMDb 5,3/10 Laugarásbíó 17.00, 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 17.30, 20.00 Smárabíó 12.00, 17.00, 17.45, 19.30, 20.00, 22.40 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 17.50, 20.00, 22.10 Ghostbusters 12 Ísöld: Ævintýrið mikla Metacritic 44/100 IMDb 6,1/10 Laugarásbíó 15.50, 17.50 Smárabíó 12.00, 15.30, 15.30, 17.45, 17.45 Háskólabíó 17.30, 18.00 Sambíóin Álfabakka 13.00, 14.00, 15.20, 16.10, 17.40 Sambíóin Egilshöll 15.00, 17.00 Borgarbíó Akureyri 17.50 The Infiltrator 16 Metacritic 66/100 IMDb 7,8/10 Laugarásbíó 17.00, 20.00, 22.35 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 22.10 Now You See Me 2 12 Metacritic 47/100 IMDb 7/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 15.00, 20.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 22.30 Sambíóin Keflavík 22.30 The BFG 12 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 65/100 IMDb 7,3/10 Sambíóin Álfabakka 12.30, 15.00, 17.30, 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Kringlunni 15.10 Sambíóin Akureyri 17.30 The Legend of Tarzan 12 Metacritic 43/100 IMDb 7,1/10 Sambíóin Álfabakka 18.20, 20.50, 22.30 Sambíóin Egilshöll 15.00, 17.30, 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 20.00 Mike and Dave need Wedding Dates 12 Foreldrar bræðranna Mike og Dave hafa fengið nóg af partístandi þeirra. Nú skulu þeir finna almennilegar dömur fyrir brúðkaup systur þeirra í Hawaii. Metacritic 50/100 IMDb 6.7/10 Laugarásbíó 22.25 Smárabíó 15.30, 17.45, 20.10, 22.45 Borgarbíó Akureyri 20.00 Leitin að Dóru Metacritic 75/100 IMDb 9/10 Sambíóin Álfabakka 14.00, 15.30, 20.00 Sambíóin Kringlunni 15.00, 15.20, 17.40 Sambíóin Akureyri 17.40 Independence Day: Resurgence 12 Metacritic 46/100 IMDb 7,4/10 Smárabíó 20.10, 22.25 Háskólabíó 20.00 Me Before You 12 Louisa Clark býr í litlu þorpi í Englandi. Dag einn býðst henni að annast ungan mann sem lamaðist eftir mótorhjólaslys og það á eftir að breyta lífi þeirra beggja. Metacritic 51/100 IMDb 7,7/10 Sambíóin Kringlunni 20.00 TMNT: Out of the Shadows 12 Metacritic 40/100 IMDb 6,4/10 Sambíóin Álfabakka 13.00 The Nice Guys 16 Metacritic 70/100 IMDb 7,9/10 Háskólabíó 20.30 Angry Birds Á ósnortinni eyju úti á hafi hafast við ófleygir fuglar. Lífið leikur við fuglana þar til grænir grísir flytja á eyjuna. Metacritic 49/100 IMDb 6,6/10 Smárabíó 15.30 Central Intelligence 12 Metacritic 48/100 IMDb 7,1/10 Laugarásbíó 20.00 The Witch 16 Metacritic 83/100 IMDb 6,8/10 Morgunblaðið bbbbn Bíó Paradís 22.00 Arabian Nights: Vol. 2: Desolate one 16 Metacritic 80/100 IMDb 7,2/10 Bíó Paradís 17.30 The assassin 12 Hin fagra og leyndardóms- fulla Yinniang starfar sem launmorðingi í Kína á tímum Tang-keisaraveldisins á ní- undu öld. Metacritic 80/100 IMDb 6,4/100 Bíó Paradís 18.00 Anomalisa 12 Metacritic 88/100 IMDb 7,4/10 Morgunblaðið bbbmn Bíó Paradís 22.00 Clueless Metacritic 68/100 IMDb 6,8/10 Bíó Paradís 20.00 Hross í oss Bíó Paradís 20.00 Kvikmyndir bíóhúsannambl.is/bio IB ehf • Fossnes 14 • 800 Selfoss • ib.is Sími 4 80 80 80 • Varahlutir • Sérpantanir • Aukahlutir • Bílasala • Verkstæði Bílar á lager og á leiðinni Nánari uppl á Facebook síðu IB ehf Ford F-350 Lariat Super Cab Chevrolet Suburban LTZ 4WD GMC Sierra með All Terrain pakka

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.