Morgunblaðið - 10.09.2016, Side 11

Morgunblaðið - 10.09.2016, Side 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 2016 Vertu upplýstur! blattafram.is VIÐ HÖFUM TÆKIFÆRI TIL AÐ KOMA Í VEG FYRIR ATBURÐ SEM FELUR Í SÉR OFBELDI. NOTUM VIÐ TÆKIFÆRIN? Glæsilegur sparifatnaður í stærðum 36-52 Opið 10-15 í dag Bæjarlind 6, sími 554 7030 Við erum á facebook Síðar peysur Str. S-XXL Tveir litir Kr. 10.900 gisting.dk 499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími) Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 900 Kaupmannahöfn Laugavegi 63 • S: 551 4422 Skoðið laxdal.is/yfirhafnir, fylgist með á facebook dásamlegar kápur 20-70% afsláttur á vönduðum armbandsúrum Pierre Lannier úrin hafa verið fáanleg á Íslandi í 20 ár, að því tilefni er 20-70% afsláttur af þessum vönduðu úrum í ERNU Skipholti Opið í dag 11-16 Silfurmunir og skartgripir síðan 1924 ERNA Skipholti 3 – Sími 552 0775 – erna.is GULL- OG SILFURSMIÐJA Kókosjógúrt Ástæða þess að þú átt að velja lífræna jógúrt: Lífrænar mjólkurvörur • Engin aukaefni • Meira af Omega-3 fitusýrum • Meira er af CLA fitusýrum sem byggja upp vöðva og bein • Ekkert undanrennuduft • Án manngerðra transfitusýra www.biobu.is Laugavegi 7, 101 Reykjavík - Sími 551-3033 Flott ir í fötum Við seljum frægu buxurnar Ný sending – frábært úrval ILVA Korputorgi, s: 522 4500 www.ILVA.is laugardaga 10-18, sunnudaga 12-18, mánudaga - föstudaga 11-18:30 SVEFNHERBERGISDÖGUM LÝKUR 11. SEPTEMBER CLASSIC Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is „Við reynum að skapa okkur sér- stöðu og hluti af því er að hlusta vel á notendur vafrans,“ segir Jón von Tetzchner, eigandi Vivaldi, sem er íslenskur vafri sem er að keppa við stór fyrirtæki á borð við Google og Microsoft, sem eru með mest notuðu vafra í heimi. Í fyrradag kom út ný uppfærsla af Vivaldi-vafranum sem kallast Vivaldi 1.4. Hann hefur ýmsa eig- inleika sem aðrir vafrar hafa ekki. Til dæmis er lagt upp með öflugt bókamerkjakerfi, sem hefur verið að hverfa úr öðrum vöfrum, enda fá fyrirtækin mikinn pening út úr því að fólk noti leitarvélarnar en fá ekkert út úr bókamerkjakerfinu. Í hvert skipti sem fólk notar leit- arvélina birtast auglýsingar sem vafrafyrirtækin hagnast á. Þá er auðveldara í Vivaldi- vafranum að vera með nokkra glugga opna í einu og hafa vefsíð- urnar hlið við hlið. Vivaldi reynir að vera með uppfærslu á vafranum sínum á sex vikna fresti. Geta not- endur komið ábendingum um breytingar á framfæri á síðum Vivaldi og fylgj- ast starfsmennirnir grannt með því. Mismunandi litur eftir dögum „Breytingarnar núna ganga að- allega út á að litur breytist á for- ritinu eftir því hvenær dagsins það er í notkun. Við fundum fyrir því að notendur höfðu gaman að því. Við höfum verið að bæta ýmis smáatriði eftir ábendingar frá not- endum. Við sendum alltaf út prufu- útgáfur og ef þær virka vel setjum við þetta út á síðunni okkar til allra,“ segir Jón. Nýr Vivaldi-vafri kominn á netið  Keppir við Google og Microsoft Jón von Tetzchner mbl.is alltaf - allstaðar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.