Morgunblaðið - 10.09.2016, Page 47

Morgunblaðið - 10.09.2016, Page 47
Einstaklega fallegt og vel staðsett 347 fm einbýli á einni hæð í Akrahverfi Garðabæjar. Lofthæð er mikil eða um 4 metrar (stofa, borðstofa, eldhús, sjónvarpsherbergi og anddyri), og gluggar gólfsíðir. Húsið skiptist í anddyri, hol, baðherbergi, þvottahús, eldhús, stofu, borðstofu, sjónvarpshol, fjögur svefnherbergi auk baðherbergis og fataherbergis innaf hjónaherbergi. Viðarverönd til suður og vesturs með skjólgirðingum og heitum potti. Húsið stendur á stórri lóð innst í botnlanga neðst í hverfinu, nálægt grunn og framhaldskóla. Húsið er teiknað af Sigurði Hallgrímssyni. STÓRAKUR 9, 210 GARÐABÆR Vorum að fá í sölu 330,5 fm einbýlishús með bílskúr við Sóleyjargötu. Húsið er á tveimur hæðum auk kjallara. Á aðalhæð hússins eru m.a. stofur, borðstofa, sólstofa og eldhús. Á efri hæð hússins eru 3-4 herbergi, baðherbergi og snyrting. Stórar svalir eru útaf efri hæðinni. Í kjalllara eru herbergi, geymslur og þvottahús. Sér inngangur er í kjallarann en einnig innangengt. Fallegt útsýni er úr húsinu. Einstök staðsetning við miðbæ Reykjavíkur. Nánari upplýsingar veitir Magnea S. Sverrisdóttir fasteignasali í síma 861 8511, magnea@eignamidlun.is SÓLEYJARGATA 37, 101 REYKJAVÍKBAUGANES 16, 101 REYKJAVÍK Glæsilegt nýlegt 238,4 fm einbýlishús á pöllum við Bauganes í Skerjafirði. Við hönnun hússins var lögð áhersla á að skapa stórt og bjart fjölskyldurými sem nýtur lofthæðar og birtu úr öllum áttum ásamt því að vera með góða tengingu við garð og umhverfi. Lóðin snýr til suðurs og er með opnu svæði handan garðsins í landi borgarinnar. Úr stofu er víðáttumikið útsýni og birtuflæði í húsinu er einstakt. Húsið skiptist m.a. í forstofu, stofu, eldhús, borðstofu, 4-5 herbergi, tvö baðherbergi og þvottahús. Í húsinu er mikið af föstum innréttingum sem eru sérsmiðaðar úr hlyni en sprautulakkaðar á böðum og í anddyri. Fallegt og vel staðsett samtals 197,5 fm einbýlishús byggt árið 1985 úr timbri á steinkjallara, með 20 fm vönduðu garðhúsi. Rúmgóð hellulögð bílastæði eru á lóð og afgirtur hellulagður garður. Húsið er í góðu ástandi að utan og innan og nýlega var byggt við húsið og stofur stækkaðar. V. 79,9 m. Nánari upplýsingar veitir Kjartan Hallgeirsson lögg. fasteignasali í síma 824-9093, kjartan@eignamidlun.is Opið hús mánudaginn 12. sept. nk. milli 17:15 og 17:45. LÁGHOLTSVEGUR 9, 107 REYKJAVÍK Skógarvegur 12-14 í Fossvogsdalnum • Stærð íbúða er frá 115 fm til 162 fm • 3ja til 4ra herb. íbúðir • Vandaðar innréttingar frá HTH • Mynddyrasími í öllum íbúðum • Tvö baðherbergi í mörgum af íbúðunum • Góð tenging við helstu útivistarperlur borgarinnar Hilmar Þór Hafsteinsson Löggiltur leigumiðlari, löggiltur fasteignasali GSM 824-9098 hilmar@eignamidlun.is Guðlaugur Ingi Guðlaugsson Löggiltur fasteignasali GSM 864-5464 gudlaugur@eignamidlun.is Opið hús mánudaginn 12. sept. milli 17:30 og 18:30. OPIÐ HÚS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.