Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.2015, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.2015, Blaðsíða 30
Helgarblað 13.–16. nóvember 20156 Gæðakaffi - Kynningarblað Hágæða Espresso kaffi H andpresso Wild Hybrid gefur espresso unnendum tækifæri til að laga sér á einfaldan og fljótlegan hátt hágæða espresso kaffi hvar sem er og hvenær sem er, í göngutúrnum, veiðinni, skíða­ ferðinni, í bílnum. Allir espresso unnendur vita að til þess að búa til góðan espresso bolla þarf gott kaffi, heitt vatn og loftþrýsting. Handpressovélin gef­ ur 16 bara þrýsting sem er meiri þrýstingur en margar algengar heimilisvélar mynda. Handpresso Wild Hybrid notar ekkert rafmagn heldur er þrýstingnum náð með handafli, hægt er halda því fram að Handpresso Wild sé umhverfi­ svæn. Fjöldi hluta í Handpresso Wild Hybrid er 10 sinnum færri en í venjulegri espresso kaffivél og ekki er þörf á rafmagni né nokkrum öðr­ um orkugjafa. Notaðir eru svokallaðir E.S.E. (Easy Serving Espresso) staðlaðir espressopúðar, þétt pakkaðir kaffi­ púðar sem eru auðþekkjanlegir frá mýkri púðunum sem notaðir eru í aðrar kaffivélar. Einnig er hægt að nota malað espresso kaffi sem fæst í næstu matvöruverslun. Staksel ehf flytur inn þessa frá­ bæru og handhægu espressovél sem má nálgast í vefverslun fyrir­ tækisins: http://staksel.is/shop/, ásamt E.S.E kaffipúðunum og fal­ lega Handpresso fylgihluti, svo sem espressobolla, hitabrúsa með hitamæli, útivistarsettið og ekki síst Handpresso Auto espresso kaffivélina sem tengd er við 12V kerfi bílsins. Einnig er hægt að sérpanta Handcoffee Auto, kaffivél sem ætl­ uð er til notkunar í bíl. Í Hand­ coffee Auto eru notaðir Senseo® kaffipúðar. Handpresso Wild Hybrid hefur unnið til alþjóðlegrar hönnunar verðlauna, þar á meðal Formland Design Awards 2008, þar sem umsögn dómnefndar var meðal annars: „ Hin minnstu smáatriði hafa verið vandlega íhuguð – Yfir­ borðíð er endingargott og íhlutirnir úr traustu gæða efni – Jafnvel espresso kaffi hljóðið heyrist. n Eðalkaffi hjá Eldofninum Eldofninn býður einnig upp á ítalska eðalkaffið Italcaffe E ldofninn er rómuð pizzeria í Grímsbæ við Bústaðarveg en þar eru framreiddar dýrindis pítsur úr eldofni á ítalska vísu. Eldofninn býður einnig upp á ítalska eðalkaffið Italcaffe. Italcaffe S.p.A. er ítalskt kaffibrennslufyrir­ tæki sem flytur inn gæðabaunir beint frá mörkuðum. Kaffið er síðan ristað samkvæmt bestu ítölsku að­ ferðum og hefðum og það sett var­ lega í umbúðir. Beitt er þróuðustu tækni sem völ er á við vinnsluna til að tryggja sem mest gæði. Um er að ræða tvær tegundir, Espresso Casa og Gran Crema. Espresso Casa: Annars vegar baunir í 500 g pakkningum og hins vegar malað í 250 g. Þetta kaffi pass­ ar í allar kaffi­ vélar nema pressukönnur af því það er svo fínt. Það er framleitt sér­ staklega fyrir heim­ ilis­espresso­vélar. Hin tegundin er Gran Crema, sem eru baunir í 1 kílóa pakkningum. Það er sannkallað sælkerakaffi, kremaðra og bragðmeira. Eldofninn býður fyrirtækjum og einstaklingum heimsendingu á höf­ uðborgarsvæðinu þegar pantaður er kassi eða meira Italcaffe er selt í Melabúðinni og Kjöthöllinni en er auk þess til sölu í Eldofninum í Grímsbæ. n Espresso hvar og hvenær sem er með Handpresso Wild Hybrid Handcoffe auto Handpresso auto
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.