Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.2015, Side 48

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.2015, Side 48
40 Menning Sjónvarp Helgarblað 13.–16. nóvember 2015 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Föstudagur 13. nóvember 16.50 Stiklur e (19:21) 17.45 Táknmálsfréttir (74) 17.55 Litli prinsinn (21:25) 18.20 Leonardo (11:13) 18.50 Öldin hennar e (7:14) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (54) 19.30 Veður 19.40 Vikan með Gísla Marteini (7:20) 20.25 Frímínútur (7:10) 20.40 Útsvar (10:27) 21.55 Vera (Hljóðar raddir) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Ann Cleeves um Veru Stan- hope rannsóknarlög- reglukonu á Norðymbra- landi. Þegar starfsmaður í félagsþjónustu finnst drukknaður vakna grunsemdir um glæp þar sem viðkomandi hafði nýlega lokið meðferð mál þar sem móðir drekkti barni sínu. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 23.30 Völundarhús hjartans (Rabbit Hole) Bandarísk verðlaunamynd frá ár- inu 2010. Nicole Kidman og Aron Eckhart leika hjón sem syrgja ungan son sem lést af slysför- um. Þau leita sér hjálpar en takast á við sorgina á mismunandi hátt. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 01.00 Kóngaglenna e (En kongelig affære) 03.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Stöð 2 Sport 2 Stöð 3 08:40 Undankeppni EM (Noregur - Ungverjaland) 10:20 Ítalski boltinn (Roma - Lazio) 12:00 Ítölsku mörkin 12:30 Meistaradeild Evrópu í handbolta (Kiel - PSG) 13:50 NFL 16:25 Undankeppni EM 2016 (Noregur - Ungverjaland) 18:05 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 18:30 Spænsku mörkin 19:00 Dominos deildin 21:05 NBA 21:30 NFL Gameday 22:00 Körfuboltakvöld 23:40 NBA (Open Court 405) 00:30 NBA (Toronto - New Orleans) 12:15 Premier League (Stoke - Chelsea) 14:00 Premier League Review 14:55 Premier League (Arsenal - Tottenham) 16:35 Football League Show 17:05 Premier League 18:50 Messan 20:10 Premier League (West Ham - Everton) 21:50 Premier League World 22:20 Premier League (Norwich - Swansea) 00:00 PL Classic Matches 18:00 Glee (13:13) 18:45 The Carrie Diaries (8:13) 19:30 Cougar Town (8:13) 19:55 Who Gets The Last Laugh (7:9) 20:20 Hollywood Hillbillies (7:10) 20:45 Lip Sync Battle (7:18) 21:10 NCIS: Los Angeles (18:24) 21:55 Jonah: From Tonga (1:6) 22:30 Punkturinn 23:00 Grimm (13:22) 23:45 Sons Of Anarchy (5:13) 00:30 Cougar Town (8:13) 00:55 Who Gets The Last Laugh (7:9) 01:20 Hollywood Hillbillies (7:10) 01:45 Lip Sync Battle (7:18) 02:10 NCIS: Los Angeles (18:24) 02:55 Jonah: From Tonga (1:6) 03:20 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (2:25) 08:20 Dr. Phil 09:00 Design Star (6:9) 09:50 Million Dollar Listing (7:10) 10:35 Pepsi MAX tónlist 13:30 Cheers (19:22) 13:55 Dr. Phil 14:35 Life In Pieces (6:13) 15:00 Grandfathered (6:13) 15:25 The Grinder (6:13) 15:45 Red Band Society (13:13) 16:25 The Biggest Loser (28:39) 17:05 The Biggest Loser (29:39) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 19:10 America's Funniest Home Videos (7:44) 19:35 The Muppets (7:13) Prúðuleikararnir eru mættir aftur á skjáinn eftir 17 ára hlé. Kermit, Svínka og allar hinar hetjurnar hafa verið kallaðar aftur til starfa og áhorfendur fá að kynnast þessum ein- söku persónum í blíðu og stríðu. Fullorðinslegri Prúðuleikarar fyrir krakka á öllum aldri. 20:00 The Voice Ísland (7:10) 21:30 Blue Bloods (7:22) 22:15 The Tonight Show with Jimmy Fallon 22:55 Elementary (7:24) Sherlock Holmes og Dr. Watson leysa flókin sakamál í New York borg nútímans. 23:40 Hawaii Five-0 (24:25) 00:25 Nurse Jackie (2:12) 00:55 Californication (2:12) 01:25 Ray Donovan (2:12) 02:10 Blue Bloods (7:22) 02:55 The Tonight Show with Jimmy Fallon 03:35 The Late Late Show with James Corden 04:15 Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 The Middle (4:24) 08:30 Grand Designs (1:9) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (23:175) 10:20 Hart of Dixie (10:22) 11:10 Mindy Project (17:22) 11:40 Guys With Kids (7:17) 12:10 Bad Teacher (2:13) 12:35 Nágrannar 13:00 Blue Sky 14:45 Pay It Forward 16:55 Community 3 (13:22) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson -fjölskyldan (21:22) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag. 19:25 Logi (7:14) 20:15 The X Factor UK (17:28) 21:50 The X Factor UK (18:28) 22:40 The Hunger Games: The Mockingjay - Part 1 Í fyrri hluta lokakaflans af Hungurleikunum er staðan orðin erfið hjá Katniss Everdeen. Hún er staðstett í 13 hverfi og ógnarstjórn höfuðborgar- innar er hægt og örugg- lega að leggja öll hverfin í rúst. Katniss þarf að grípa til aðgerða og átta sig á hverjum sé treystandi, allt sem er henni kært er í hættu. Með aðalhlutverk fara Jennifer Lawrence, Josh Hutcherson og Liam Hemsworth. 00:40 As Above, So Below Í þessum hrollvekjandi spennutrylli fara nokkrir ungir fornleifafræðingar að rannsaka katakomb- ur Parísarborgar. 02:15 Blackthorn 03:55 Blue Sky 05:35 Fréttir og Ísland í dag Framtíðin mætir nútíðinni Óvenjuleg atburðarás í spennandi framhaldsþætti F lóttafólkið (The Refugees), sem RÚV sýnir á þriðjudags- kvöldum, er spennuþáttur þar sem atburðarásin er óvenju- leg. Þrjár billjónir manna flýja úr framtíðinni og leita skjóls í nútíð- inni. Tvennt má þetta fólk ekki, það má ekki tala um framtíðina og ekki hafa samband við fjölskyldu sína. Einhverjir kunna að hnussa og segja að söguþráður eins og þessi hljóti að vera uppskrift að leiðindabulli, en sá hinn sami er að hlaupa á sig. Flótta- fólkið er afar spennandi og áhuga- verður framhaldsþáttur. Og hvað vitum við, hrokafullir nútímamenn, svosem um tímann, eða þá um al- heiminn? Við skulum ekki halda að við eigum öll svörin. Koma flóttamannanna skapar vitaskuld glundroða. Nútímafólkið lítur á komu framtíðarfólksins sem innrás sem þarf að verjast. Skipt- ingin í við og hina verður áberandi og þá verður til hugsunarhátturinn „Við eigum nóg með okkur og getum ekki hjálpað þeim.“ Þegar einn flóttamaður framdi glæp var allt að- komufólkið samstundið stimplað stórhættulegt. Hljómar þetta ekki kunnuglega? Spennan er á köflum mikil, eins og þegar aðkomumaður sagði foreldrum að þeir yrðu myrtir á ákveðnum tíma og allt byggðist síðan á því að forða að svo yrði. Þessum persónum var bjargað, en þær eru sannarlega ekki úr allri hættu. Fyrrverandi eiginmaður eiginkonunnar sneri aftur í síðasta þætti, mikið fúlmenni, var ógnandi en fékk makleg málagjöld. Þrír þættir eru búnir og fimm eru eftir. Það má búast við spennandi þriðjudagskvöldum næstu vikurnar. Sjónvarpsdagskrá RÚV er reyndar upp á sitt besta þegar kemur að sýn- ingum á erlendum þáttum. Brúin á mánudögum, Flóttafólkið á þriðju- dögum og svo hinn skemmtilegi breski gamanþáttur Höfuðstöðvarn- ar á miðvikudögum. Það gerist varla mikið betra. n V A R M A D Æ L U R Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið Flóttafólkið Hinn dularfulli aðkomu- maður og dóttirin. Svartur leikur og vinnur! Íslandsvinurinn, og stórmeistarinn, Matthieu Cornette (2594) hafði svart gegn kollega sínum Pawel Jaracz (2503) í skák þeirra úr annarri umferð þýsku deildarkeppninnar sem fram fer þessa dagana. 28. ...Hxh2! 29. Kxh2 Dh6+ 30. Kg1 Rf3+ 31. Kf1 Dh1+ 32. Ke2 Rg1+ 33. Kd3 Hb3+ og hvítur gafst upp. Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid „Flóttafólkið er afar spennandi og áhugaverður framhalds- þáttur. Í lífshættu Móðir ver fjölskyldu sína.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.