Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 29.01.2016, Blaðsíða 53

Fréttatíminn - 29.01.2016, Blaðsíða 53
Svona miðaldra | karlmenn, eins og ég, horfa á fréttir og íþróttir og sérstaklega æsta menn að lýsa körfuboltaleikjum. Svo horfi ég á bíómyndir á RÚV um helgar ef ég næ að halda mér vakandi, segir Brynjar Níelsson alþingis- maður. Ég neita hins vegar að horfa á Ófærð. Ég gerði tilraun til þess að horfa en heyrði svo lítið í þættinum og atburðarásin var svo hæg að ég gafst upp. Svo ég er ekki einn þeirra þúsunda sem horfa á þá, enda er ég ekki eins og fólk er flest. Nú er ég orðinn bæði full- orðinn og femínisti og horfi þess vegna alltaf á Downton Abbey á RÚV. Það er ekki oft sem við hjónin getum setið saman, enda erum við með alveg sitt hvorn smekk- inn, en við sameinumst í Downtown Abbey. | 53fréttatíminn | HelgiN 29. jANÚAR–31. jANÚAR 2016 Sófakartaflan Brynjar Níelsson Neitar að horfa á Ófærð RÚV Laugardaginn 30. janúar, klukkan 7.18. Það er ekki margir þættir sem eru þess virði að vakna klukkan sjö á morgnana, en teiknimyndaþættirnir um Einar Áskel og pabba hans með pípuna eru einir af þeim. Einar Áskell vaknar snemma Netflix Ímyndaðu þér að sjá allt í einu YouTube-myndband með tvíburasystur þinni sem þú vissir ekki að væri til? Heimildarmyndin Twinsters fjallar um tvíburasystur sem finna hvor aðra eftir 25 ára aðskilnað. Stöð 2 Sunnudaginn 31. janúar, kl. 21.25. Ný þáttaröð X-Files sam- einar tvíeykið magnaða nokkrum árum eftir að síðasta þáttaröð átti sér stað. Í fyrsta þættinum finnur Mulder sönnunargögn sem tengjast fölsuðum gögnum um fólk sem numið hefur verið brott af geimverum. Tvíburasystur finna hvor aðra Mulder og Scully sameinuð á ný Podcast vikunnar Í podcast þætt- inum Stuff You Should Know færðu tækifæri til að fræðast um allt það sem þú átt að vita. Svör við spurn- ingum líkt og hvernig fer dáleiðsla fram? Hvað er „dejavú“? Hvernig starfar McDonald’s? Getur fólk dáið úr hræðslu? Erum við með mis- jafnan sársaukaþröskuld? Þættirnir eru 750 talsins og góð leið til að bæta „trivia“ kunnáttu. Hlutir sem þú átt að vita
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.