Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 29.01.2016, Blaðsíða 54

Fréttatíminn - 29.01.2016, Blaðsíða 54
Nýsköpunarverðlaun Innigarður fyrir kryddjurtir Tónleikar á klukkutíma fresti Myndlistarkonan og nú frumkvöðullinn, Brynja Þóra Guðnadóttir, hlaut í vikunni sérstaka viðurkenningu Nýsköpunarsjóðs forseta Íslands fyrir heimaræktunar­ kerfi fyrir kryddjurtir. Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is Kerfið, sem er útskriftarverk hennar úr meistaranámi í hönnun við Listaháskólann, er byggt á vatnsgeli unnu úr íslenskum þara svo það er algjörlega sjálfbært og vistvænt. Kerfið er sjálfvökvandi og þörungagelið inniheldur öll nær- ingarefni sem plantan þarfnast. Innigarðurinn er því ekki bara algjörlega umhverfisvænn heldur einnig mjög kærkomin nýjung fyrir fólk á hlaupum sem hefur gefist upp á því að halda lífi í basílíku eld- húsgluggans. „Þetta er ennþá ferli í framkvæmd, en lokatakmarkið er að fólk geti nýtt þetta heima,“ segir Brynja Þóra en næstu skref eru að koma á frekara samstarfi við sér- fræðinga á sviði lífefnafræði til að fullvinna ræktunarefnið. Brynja Þóra fékk hugmyndina að kerfinu eftir að hafa tekið þátt í Laugagarði sem var matjurtagarður og skapandi vettvangur fyrir sam- skipti á vegum LHÍ. Innigarðurinn er hugsaður til að rækta samskipti fjölskyldunnar ekki síður en krydd- ið. „Samfélagið hefur þróast þannig að öll þjónusta hefur horfið úr nær- samfélaginu og við verðum sífellt einangraði en samskipti skipta svo miklu máli fyrir allt, líka umhverf- isvitund. Á sama tíma stöndum við frammi fyrir svo mörgum áskor- unum þegar kemur að mat. Við þurfum að verða vistvænni, auka fjölbreytni og færa matinn nær okkur. Ég er mikil matarmann- eskja, bæði af því mér finnst matur góður en svo er hann líka frábær leið til að hafa samskipti, en mat- málstímar eru því miður að hverfa í dag,“ segir Brynja Þóra. „Við hönnun á umhverfi okkar ættum við að hugsa um að gera það grænna og náttúrulegra,“ segir Brynja. „Mér finnst líka mjög spennandi að fólk geti notað ein- hver ílát úr skápunum heima undir vökvann því varan sjálf er ekki aðalatriðið. Hefðbundna skilgrein- ingin á því sem hönnuðir eiga að vera að gera er að búa til vöru eða hlut en ég hef meiri áhuga á hug- myndafræðinni.“ Grófarhúsi, Tryggvagötu 15, 6. hæð, 101 Reykjavík · Opið 12–19 mán–fim, 12–18 fös, 13–17 um helgar · www.borgarsogusafn.is AÐGANGUR ÓKEYPIS / ADMISSION FREE 1 6 . J A N Ú A R - 1 5 . M A Í 2 0 1 6 S T E M N I N G / M O O D F R I Ð G E I R H E L G A S O N Elsta tónlistarhátíð landsins, Myrkir músíkdagar, fer fram í Hörpu um helgina. Hátíðin var sérstaklega stofnuð til að veita birtu og hlýju inn í líf fólks á myrkum tímum. Stíf tónlistardagskrá hófst í gær, fimmtudag, en á laugardag verða tónleikar á klukkutíma fresti frá hádegi fram á kvöld. Hægt er að kaupa miða á hvern viðburð en einnig fimm tónleika-klippikort. Þórunn Gréta Sigurðardóttir, nýr formaður Tónskáldafélags Íslands, er listrænn stjórnandi hátíðarinnar og er eftirtektarvert hve margir kvenkyns höfundar og flytjendur eru á hátíðinni. Meðal annars flytur sveitin Nordic Affect nýtt verk eftir Hildi Guðnadóttur, tónskáld og selló- leikara. Nordic Affect er skipuð fimm tónlistarkonum sem blanda saman barokkhljóðfærum við nútímatónlist en þær hafa vakið nokkra athygli með plötunni sinni, Clockworking, að undanförnu. Auk þess koma sex kvenkyns ein- leikarar fram á hátíðinni, þær Hlíf Sigurjónsdóttir fiðluleikari, Edda Erlendsdóttir píanóleikari, Kristín Mjöll Jakobsdóttir fagotleikari, Guðný Jónasdóttir sellóleikari, Guðný Einarsdóttir orgelleikari og Jennifer Torrence slagverksleikari. Meira um hátíðina á darkmusicda- ys.is Sveitin Nordic Affect. Hannar og ræktar samskipti Brynja Þóra þróar í samstarfi við lífefnafræðing gel úr íslenskum þörungum. Kanye vill heiðra Bowie Í vikunni fór af stað þrálátur orðrómur þess efnis að Kanye West hygð- ist heiðra hinn nýlátna David Bowie með gerð ábreiðuplötu með lögum hans, ýmist sungnum eða röpp- uðum. Þetta hefur ekki feng- ist staðfest úr herbúðum Kanye, en orðrómurinn er þó svo hávær að á netinu hefur undirskriftalisti farið af stað undir nafninu:„STOP KANYE WEST RECORDING CO- VERS OF DAVID BOWIE’S MUSIC“, eða „Komum í veg fyrir að Kanye West taki upp plötu með ábreiðum af lögum David Bowie“. Þegar þetta er skrifað hefur 21.000 undirskriftum verið safnað. Tónlistarhátíð Myrkir músíkdagar í Hörpu Billy Elliot – HHHHH , S.J. Fbl. Njála (Stóra sviðið) Sun 31/1 kl. 20:00 Sun 14/2 kl. 20:00 Mið 24/2 kl. 20:00 Mið 3/2 kl. 20:00 Mið 17/2 kl. 20:00 Fim 25/2 kl. 20:00 Sun 7/2 kl. 20:00 Fös 19/2 kl. 20:00 Fös 26/2 kl. 20:00 Fim 11/2 kl. 20:00 Lau 20/2 kl. 20:00 Njáluhátíð hefst í forsalnum klukkan 18 fyrir hverja sýningu Hver er hræddur við Virginiu Woolf? (Nýja sviðið) Fös 29/1 kl. 20:00 8.k Fös 5/2 kl. 20:00 11.k Fim 11/2 kl. 20:00 13.k Lau 30/1 kl. 20:00 aukas. Lau 6/2 kl. 20:00 12.k Fim 18/2 kl. 20:00 Sun 31/1 kl. 20:00 9.k Sun 7/2 kl. 20:00 aukas. Fös 19/2 kl. 20:00 Fim 4/2 kl. 20:00 10.k Mið 10/2 kl. 20:00 Sýningum lýkur í febrúar Billy Elliot (Stóra sviðið) Fös 29/1 kl. 19:00 Fös 5/2 kl. 19:00 Lau 13/2 kl. 19:00 síðasta s. Lau 30/1 kl. 19:00 Lau 6/2 kl. 19:00 Fim 4/2 kl. 19:00 Fös 12/2 kl. 19:00 Allra síðustu sýningar Flóð (Litla sviðið) Sun 31/1 kl. 20:00 5.k Sun 7/2 kl. 20:00 Sun 14/2 kl. 20:00 Mið 3/2 kl. 20:00 6.k Fim 11/2 kl. 20:00 Sun 28/2 kl. 20:00 Nýtt íslenskt verk um snjóflóðið á Flateyri Lína langsokkur (Stóra sviðið) Sun 31/1 kl. 13:00 Sun 7/2 kl. 13:00 Sun 14/2 kl. 13:00 Allra síðustu sýningar Sókrates (Litla sviðið) Fös 29/1 kl. 20:00 Allra síðusta sýning! Kenneth Máni (Litla sviðið) Lau 30/1 kl. 20:00 Lau 6/2 kl. 20:00 Kenneth Máni stelur senunni Vegbúar (Litla sviðið) Lau 13/2 kl. 20:00 Fim 25/2 kl. 20:00 Fös 19/2 kl. 20:00 Fös 26/2 kl. 20:00 Nýtt verk þar sem KK sýnir á sér óvænta hlið Óður og Flexa halda afmæli (Nýja sviðið) Lau 30/1 kl. 13:00 Frums. Lau 6/2 kl. 13:00 Lau 13/2 kl. 13:00 Sun 31/1 kl. 13:00 Sun 7/2 kl. 13:00 Sun 14/2 kl. 13:00 Nýtt barnaverk frá Íslenska dansflokknum 551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is 65 20151950 551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is 65 20151950 DAVID FARR Í hjarta Hróa hattar (Stóra sviðið) Fös 29/1 kl. 19:30 44.sýn Fös 12/2 kl. 19:30 47.sýn Lau 5/3 kl. 15:00 54. sýn Lau 30/1 kl. 15:00 Aukasýn Lau 13/2 kl. 15:00 Aukasýn Lau 5/3 kl. 19:30 55.sýn Lau 30/1 kl. 19:30 45.sýn Lau 13/2 kl. 19:30 48.sýn Fös 11/3 kl. 19:30 56.sýn Fös 5/2 kl. 19:30 46.sýn Sun 21/2 kl. 19:30 49.sýn Lau 19/3 kl. 15:00 57.sýn Lau 6/2 kl. 19:30 Aukasýn Fös 26/2 kl. 19:30 50.sýn Lau 19/3 kl. 19:30 58.sýn Eldfjörug fjölskyldusýning, uppfull af leikhústöfrum í anda Vesturports! Sporvagninn Girnd (Stóra sviðið) Sun 31/1 kl. 19:30 8.sýn Sun 14/2 kl. 19:30 10.sýn Lau 20/2 kl. 19:30 12.sýn Sun 7/2 kl. 19:30 9.sýn Fös 19/2 kl. 19:30 11.sýn Lau 27/2 kl. 19:30 13.sýn "Sýningin er sigur leikhópsins alls og leikstjórans..." Um það bil (Kassinn) Fim 4/2 kl. 19:30 11.sýn Sun 14/2 kl. 19:30 13.sýn Lau 20/2 kl. 19:30 15.sýn Sun 7/2 kl. 19:30 12.sýn Fös 19/2 kl. 19:30 14.sýn Lau 27/2 kl. 19:30 16.sýn "...ein af bestu sýningum þessa leikárs." Yfir til þín - Spaugstofan 2015 (Stóra sviðið) Lau 6/2 kl. 22:30 17.sýn Fim 11/2 kl. 19:30 18.sýn Sprellfjörug gleðisýning fyrir alla fjölskylduna! Umhverfis jörðina á 80 dögum (Stóra sviðið) Sun 31/1 kl. 13:00 2.sýn Lau 20/2 kl. 13:00 4.sýn Sun 28/2 kl. 13:00 6.sýn Sun 14/2 kl. 13:00 3.sýn Lau 27/2 kl. 13:00 5.sýn Sun 6/3 kl. 13:00 7.sýn Æsispennandi fjölskyldusýning eftir Sigga Sigurjóns og Karl Ágúst! Klókur ertu, Einar Áskell (Brúðuloftið) Lau 30/1 kl. 11:00 aukasýn Sun 7/2 kl. 14:00 aukasýn Lau 30/1 kl. 13:00 Lokasýning Sun 7/2 kl. 16:00 aukasýn Síðustu sýningar! Mið-Ísland 2016 (Þjóðleikhúskjallari) Fös 29/1 kl. 20:00 15.sýn Lau 6/2 kl. 20:00 22.sýn Fim 18/2 kl. 20:00 29.sýn Fös 29/1 kl. 22:30 16.sýn Lau 6/2 kl. 22:30 23.sýn Fös 19/2 kl. 20:00 30.sýn Lau 30/1 kl. 20:00 17.sýn Fim 11/2 kl. 20:00 24.sýn Fös 19/2 kl. 22:30 31.sýn Lau 30/1 kl. 22:30 18.sýn Fös 12/2 kl. 20:00 25.sýn Lau 20/2 kl. 20:00 32.sýn Fim 4/2 kl. 20:00 19.sýn Fös 12/2 kl. 22:30 26.sýn Lau 20/2 kl. 22:30 33.sýn Fös 5/2 kl. 20:00 20.sýn Lau 13/2 kl. 20:00 27.sýn Fös 5/2 kl. 22:30 21.sýn Lau 13/2 kl. 22:30 28.sýn Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland að ódauðleika! Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 3/2 kl. 19:30 1.sýn Mið 17/2 kl. 19:30 3.sýn Mið 2/3 kl. 19:30 5.sýn Mið 10/2 kl. 19:30 2.sýn Mið 24/2 kl. 19:30 4.sýn Mið 9/3 kl. 19:30 6.sýn Ný sýning í hverri viku - Ekkert ákveðið fyrirfram! GAFLARALEIKHÚSIÐ Það er gaman í Gaflaraleikhúsinu á nýju ári Miðasala - 565 5900 - midi.is - gaflaraleikhusid.is Næstu sýningar Sunnudagur 31. janúar Uppselt Sunnudagur 7. febrúar Uppselt Sunnudagur 14. febrúar Uppselt Sunnudagur 21. febrúar Silja Huldudóttir Morgunblaðið Sigríður Jónsdóttir Fréttablaðið „Óhætt að mæla með þessari sýningu!" Kastljós „Sýningin er bæði falleg og skemmtileg" Silja TMM „Unaðslegur leikhúsgaldur" Jakob Jónsson Kvennablaðið Heimsfræg verðlaunasýning fyrir 1-5 ára börn 54 | fréttatíminn | Helgin 29. Janúar-31. Janúar 2015
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.