Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 29.01.2016, Blaðsíða 64

Fréttatíminn - 29.01.2016, Blaðsíða 64
Köllunarklettsvegi 1, 104 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Hrósið … …fær Guðrún Kvaran fyrir sitt þús- undusta svar á Vísindavef Háskólans í vikunni. Í 16 ár hefur Guðrún svalað fróðleiksfýsn landsmanna og heldur ótrauð áfram. Leikstjórinn Haf- steinn Gunnar Sigurðsson og skemmtikrafturinn Dóri DNA sitja nú sveittir við skriftir á sjónvarpsþáttunum Aftureldingu sem Zik Zak mun framleiða og fara í tökur á næsta ári. Í vikunni fengu þeir góðan liðsstyrk þegar leikararnir Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir og Jörundur Ragnarsson bættust í hóp hand- ritshöfunda. Þættirnir fjalla um gamlan handboltamann sem fer að þjálfa kvennalið og má muna fífil sinn fegurri frá velmektarár- unum í kringum B-keppnina 1989... Miklu er til kostað vegna 30 ára af- mælis Eurovision hér á landi. Mar- grét Erla Maack, fyrrum dómari í Gettu betur, segir á Twitter-síðu sinni að Gettu betur sé einnig 30 ára í ár og kveðst hlakka til að sjá hversu „grand“ keppnin verður að þessu sinni. Margrét virðist þó ekki vongóð um að svo verði en lengi hefur verið reynt að fá meiri peninga í framleiðslu þáttanna... Magnús Leifsson hefur verið á miklu flugi með tónlistar- myndbönd sín. Tvö myndbönd með Úlfur Úlfur slógu í gegn og í kjölfarið fylgdi eitt slíkt með Young Karin. Í vikunni var svo frumsýnt myndband hans við nýtt lag Of Monsters and Men svo óhætt er að fullyrða að hann sé á hraðri uppleið. Næsta verkefni Magnúsar er svo auglýsing fyrir próteindrykkinn Hámark sem tekin var upp í Brussel... Snjóblinda eftir Ragnar Jónasson er á fjölmörgum árslistum fjölmiðla og bókabloggara í Bretlandi yfir bækur sem komu út árið 2015. Independent sagði að Snjóblinda væri meðal átta bestu glæpasagna ársins. The Times sagði á dögunum að breskir glæpasagnaunnendur þekktu tvo frábæra íslenska höfunda, Arnald og Yrsu, og nú bættist sá þriðji við: Ragnar Jónasson. Snjóblinda komst á toppinn á metsölulista Amazon í Bretlandi og Ástralíu og lesendur úti í heimi bíða spenntir eftir næstu bókum Ragnars... jaha.is Eigðu betri dag með okkur kubbur.indd 1 21.1.2016 14:55:44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.