Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 24.03.2016, Blaðsíða 52

Fréttatíminn - 24.03.2016, Blaðsíða 52
Gott að taka skyndiákvörðun: Kauptu flugmiða til London, keyrðu norður til að vera á Akureyri, eða skrepptu í það minnsta í sund í Hvera- gerði! Páskar eru tækifæri til að brjóta upp það hvers- dagslega, nýttu tímann vel. Gott að ná reggíi fyrir norðan: Allir vita að Jesús elskaði reggí! Reggíhljómsveitin Amaba Dama verður fyrir norðan um páskana og spilar á Akur- eyri á skírdag og Dalvík á föstudaginn langa. Spurt er… Hvað táknar að vorið sé komið? Páskar í æð Gott að skíða: Bláfjöll eru opin alla páskana frá klukkan 10–17. Hlíðarfjall er opið, þar fara fram Vetrarleikarnir og keppt verður í „slopestyle“ og „free ride“. Á Ísa- firði verður fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna í fjallinu. Sólin Ugla Arnarsdóttir nemi „Bara þegar sólin er byrjuð að skína eftir veturinn og svoleiðis.“ Tjaldurinn Haraldur Ingi Ingimundarson, bílasölumaður hjá Heklu „Þegar tjaldurinn kemur. Lóan er svo vitlaus, greyið, hún kemur alltaf þegar ennþá er kalt.“ Þurr gangSTéTT Steinunn Eldflaug Harðardóttir tónlistarkona „Aðaltáknið fyrir mér er þegar maður labbar úti, gangstéttin er þurr og mölin á stéttinni brakar undir skónum manns.“ PáSkahreTið Svavar Steinarr Guðmundsson, verkefnastj. íslenskudeildar HÍ „Vorið er ekki komið fyrr en páska- hretið er afstaðið.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.